Tillaga: Færa spjaldtölvur yfir í farsímaflokkinn

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Tillaga: Færa spjaldtölvur yfir í farsímaflokkinn

Póstur af Swooper »

Ég vil leggja það til að umræður um spjaldtölvur verði færðar yfir á sama spjallborð og farsímar og myndavélar, í staðinn fyrir að vera flokkaðar með fartölvum, með tilheyrandi breytingum á nöfnum viðeigandi flokka (nýji flokkurinn gæti kannski heitið "Snjalltæki"?).

Rökstuðningur: Spjaldtölvur eiga miklu meira sameiginlegt með snjallsímum en fartölvum. Þær eru framleiddar af sömu fyrirtækjum, keyra á sömu stýrikerfum, sambærilegum vélbúnaði og nota sömu forrit. Líklegra er að notendur sem hafi vit og áhuga á snjallsímum hafi sama vit og áhuga á spjaldtölvum heldur en notendur með vit og áhuga á fartölvum. Ennfremur grunar mig að núverandi flokkun sé frá þeim tíma áður en fyrsti iPhone'inn kom út og spjaldtölvur voru stórar, þungar græjur með resistive snertiskjá sem keyrðu Windows ME...

Auka stig ef myndavélar fá sér flokk í leiðinni, þar sem þær eiga afar fátt sameiginlegt með snjallsímum og spjaldtölvum og myndi meika sense að aðskilja.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Tillaga: Færa spjaldtölvur yfir í farsímaflokkinn

Póstur af Swanmark »

+1
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Staða: Ótengdur

Re: Tillaga: Færa spjaldtölvur yfir í farsímaflokkinn

Póstur af Eikibleiki »

+1 eða +2 kann þetta ekkert ;)
Sammála, ruglaðist á þessu í morgun
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Tillaga: Færa spjaldtölvur yfir í farsímaflokkinn

Póstur af Swooper »

Eikibleiki skrifaði:+1 eða +2 kann þetta ekkert ;)
Sammála, ruglaðist á þessu í morgun
Einmitt það sem olli þessum þræði :)
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Tillaga: Færa spjaldtölvur yfir í farsímaflokkinn

Póstur af Swooper »

*bump*

Engin viðbrögð frá stjórnendum?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tillaga: Færa spjaldtölvur yfir í farsímaflokkinn

Póstur af GuðjónR »

Var nú bara að sjá þennan þráð núna en þetta er góður punktur, ég skal græja þetta við tækifæri.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Tillaga: Færa spjaldtölvur yfir í farsímaflokkinn

Póstur af appel »

Ég lagði þetta til fyrir rúmlega viku síðan, að stofna í raun "snjalltækja" forum með spjaldtölvum og farsímum þar. Guðjón sér um það :)
*-*
Svara