Tölva fyrir Vídeóklipperí
Tölva fyrir Vídeóklipperí
Sælir félagar, það vill svo til að ég er að fara að stússast helvíti mikið í kringum Post production(klippa video, litaleiðrétta og jafnvel special fx).
Ég er að spá í þessari http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2252" onclick="window.open(this.href);return false;
179.900
• Turnkassi: Antec P280 Performance One - hvítur án aflgjafa
• Aflgjafi: Zalman ZM500-GS, 500W aflgjafi með hljóðlátri 12cm viftu
• Móðurborð: Gigabyte B85M-D3H, 4xDDR3, 4xSATA3, 2xSATA2
• Örgjörvi: Intel Core i5-4670 3.4GHz, Quad-Core, 6MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR3 1866MHz, CL10, PC3-14900,BallistiX
• Harður diskur: Seagate 1TB SATA3 6Gb/s, 64MB í flýtiminni, 7200sn
• Skjákort: Gigabyte NVIDIA GeForce GTX660 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI
• Geisladrif: 24x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: High Definition 8 rása hljóðkort með S/PDIF tengi
Ég myndi líklegast bæta við ssd disk til að runna á.
Hvað finnst ykkur um þessa tölvu? Eitthvað sem þið mynduð vilja bæta?
Ég er að spá í þessari http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2252" onclick="window.open(this.href);return false;
179.900
• Turnkassi: Antec P280 Performance One - hvítur án aflgjafa
• Aflgjafi: Zalman ZM500-GS, 500W aflgjafi með hljóðlátri 12cm viftu
• Móðurborð: Gigabyte B85M-D3H, 4xDDR3, 4xSATA3, 2xSATA2
• Örgjörvi: Intel Core i5-4670 3.4GHz, Quad-Core, 6MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR3 1866MHz, CL10, PC3-14900,BallistiX
• Harður diskur: Seagate 1TB SATA3 6Gb/s, 64MB í flýtiminni, 7200sn
• Skjákort: Gigabyte NVIDIA GeForce GTX660 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI
• Geisladrif: 24x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: High Definition 8 rása hljóðkort með S/PDIF tengi
Ég myndi líklegast bæta við ssd disk til að runna á.
Hvað finnst ykkur um þessa tölvu? Eitthvað sem þið mynduð vilja bæta?
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Hér má til geta system requirements fyrir eitt litarleiðréttingarforrit sem ég mun koma til með að nota.
Generic Windows Workstation
If you don’t need guaranteed performance, and
don’t need a tested and supported system, you can
build a generic Resolve for Windows system. Your
system must meet the following criteria:
• Windows 7 Pro with SP1, 64-bit
• 12 GB RAM or higher
• NVIDIA GPU forthe GUI card. The lower cost
NVIDIA Quadro 600 can be used with 2D video.
The Quadro 4000 can be used with 2D and 3D
video.
• One or more NVIDIA CUDA capable cards for
image processing. The following certified cards
are listed in order of increasing power: Quadro
4000, GeForce GTX 580, Quadro 5000 and
Quadro 6000.
• NVIDIA driver 280.26
• DeckLink HD Extreme 3D+ card for monitoring
• Fast storage connected by SATA, SAS or Fiber
Channel
• A hardware control panel including: DaVinci
Resolve Control Surface, Avid Artist Color,
JLCooper Eclipse CX or Tangent Devices WAVE
Generic Windows Workstation
If you don’t need guaranteed performance, and
don’t need a tested and supported system, you can
build a generic Resolve for Windows system. Your
system must meet the following criteria:
• Windows 7 Pro with SP1, 64-bit
• 12 GB RAM or higher
• NVIDIA GPU forthe GUI card. The lower cost
NVIDIA Quadro 600 can be used with 2D video.
The Quadro 4000 can be used with 2D and 3D
video.
• One or more NVIDIA CUDA capable cards for
image processing. The following certified cards
are listed in order of increasing power: Quadro
4000, GeForce GTX 580, Quadro 5000 and
Quadro 6000.
• NVIDIA driver 280.26
• DeckLink HD Extreme 3D+ card for monitoring
• Fast storage connected by SATA, SAS or Fiber
Channel
• A hardware control panel including: DaVinci
Resolve Control Surface, Avid Artist Color,
JLCooper Eclipse CX or Tangent Devices WAVE
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Hvad er max budget hja ther?
Ef thu hefur meiri budget, tha kanski kikja a nyrra skjakort og i7 cpu, kanski 32gb minni?
Ef thu hefur meiri budget, tha kanski kikja a nyrra skjakort og i7 cpu, kanski 32gb minni?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Ég trúi egnilega ekki upp á mig að vera að seigja þetta en P280 kassinn er eginlega alveg óþarfi í einhverja vinnslutölvu ( ég dásama þennan kassa)
i7 örri er víst einmitt ætlaður í svona vinnslu. Mundi frekar fara í hann.
Hefuru eitthvað að gera með hljóðkort?
Annars væri mun betra að svara þessu ef þú gæfir upp hversu mikinn penning þú vilt setja í þetta.
i7 örri er víst einmitt ætlaður í svona vinnslu. Mundi frekar fara í hann.
Hefuru eitthvað að gera með hljóðkort?
Annars væri mun betra að svara þessu ef þú gæfir upp hversu mikinn penning þú vilt setja í þetta.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Þetta er það sem ég myndi mæla með
Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2460" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8335" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2360" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8364" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD Diskur: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3725" onclick="window.open(this.href);return false;
Geymsla: http://tolvutek.is/vara/1tb-sata3-weste ... 2faex-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550" onclick="window.open(this.href);return false;
Kassi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7545" onclick="window.open(this.href);return false;
Er kannski aðeins dýrari en tölvan fyrir ofan en vel þess virði !

Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2460" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8335" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2360" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8364" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD Diskur: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3725" onclick="window.open(this.href);return false;
Geymsla: http://tolvutek.is/vara/1tb-sata3-weste ... 2faex-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550" onclick="window.open(this.href);return false;
Kassi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7545" onclick="window.open(this.href);return false;
Er kannski aðeins dýrari en tölvan fyrir ofan en vel þess virði !
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Sælir og takk fyrir skjót svör. Budgetið mitt er í kringum 200k fyrir turninn. Gæti séð mig fara uppí 250k ef það mun skila auknum árangri.
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Þetta lýtur vel út. Gæti vel séð mig sjálfan kaupa þennan pakka. Eitt sem ég tók ekki skýrt fram en ég verð að vera með nvidia skjákort af sökum litvinnslu forritsins Davinci Resolve sem vinnur aðeins með Nvidia.MrSparklez skrifaði:Þetta er það sem ég myndi mæla með![]()
Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2460" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8335" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2360" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8364" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD Diskur: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3725" onclick="window.open(this.href);return false;
Geymsla: http://tolvutek.is/vara/1tb-sata3-weste ... 2faex-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550" onclick="window.open(this.href);return false;
Kassi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7545" onclick="window.open(this.href);return false;
Er kannski aðeins dýrari en tölvan fyrir ofan en vel þess virði !
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Já skjákortið sem ég linkaði fyrir ofan er frá Nvidiatommihj skrifaði:Þetta lýtur vel út. Gæti vel séð mig sjálfan kaupa þennan pakka. Eitt sem ég tók ekki skýrt fram en ég verð að vera með nvidia skjákort af sökum litvinnslu forritsins Davinci Resolve sem vinnur aðeins með Nvidia.MrSparklez skrifaði:Þetta er það sem ég myndi mæla með![]()
Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2460" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8335" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2360" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8364" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD Diskur: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3725" onclick="window.open(this.href);return false;
Geymsla: http://tolvutek.is/vara/1tb-sata3-weste ... 2faex-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550" onclick="window.open(this.href);return false;
Kassi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7545" onclick="window.open(this.href);return false;
Er kannski aðeins dýrari en tölvan fyrir ofan en vel þess virði !

Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Já sé það núna, snilld. Það er talað um að maður þurfi CUDA card (frá nvidia), veit ekki alveg hvað CUDA er.MrSparklez skrifaði:Já skjákortið sem ég linkaði fyrir ofan er frá Nvidiatommihj skrifaði:Þetta lýtur vel út. Gæti vel séð mig sjálfan kaupa þennan pakka. Eitt sem ég tók ekki skýrt fram en ég verð að vera með nvidia skjákort af sökum litvinnslu forritsins Davinci Resolve sem vinnur aðeins með Nvidia.MrSparklez skrifaði:Þetta er það sem ég myndi mæla með![]()
Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2460" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8335" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2360" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8364" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD Diskur: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3725" onclick="window.open(this.href);return false;
Geymsla: http://tolvutek.is/vara/1tb-sata3-weste ... 2faex-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550" onclick="window.open(this.href);return false;
Kassi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7545" onclick="window.open(this.href);return false;
Er kannski aðeins dýrari en tölvan fyrir ofan en vel þess virði !
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Já i7 hljómar vel, væri ekki amalegt ef ég byrja 16gb og bæti síðan við ef þarf.worghal skrifaði:Hvad er max budget hja ther?
Ef thu hefur meiri budget, tha kanski kikja a nyrra skjakort og i7 cpu, kanski 32gb minni?
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Væri ekki langt um best að henda þessu upp sem hackintosh vél?
Eitthvað þá svipað og þessu hér: https://www.youtube.com/playlist?list=P ... Ica-GjAD_f" onclick="window.open(this.href);return false;
Eitthvað þá svipað og þessu hér: https://www.youtube.com/playlist?list=P ... Ica-GjAD_f" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
https://developer.nvidia.com/cuda-gpus" onclick="window.open(this.href);return false;tommihj skrifaði:Já sé það núna, snilld. Það er talað um að maður þurfi CUDA card (frá nvidia), veit ekki alveg hvað CUDA er.
Re: Tölva fyrir Vídeóklipperí
Flott pæling, hef samt lítið við mac að gera eins og er.hkr skrifaði:Væri ekki langt um best að henda þessu upp sem hackintosh vél?
Eitthvað þá svipað og þessu hér: https://www.youtube.com/playlist?list=P ... Ica-GjAD_f" onclick="window.open(this.href);return false;