Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Allar tengt bílum og hjólum
Svara
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af Yawnk »

Sælir, er með 1999 Honda Civic 3 dyra bíl, og þarf að geyma hann númerslausan úti í vetur, mér líst ekki á þessa topplúgu í bílnum, lekur ekki, en gæti gert það ef það liggur alltaf vatn í henni!

Þess vegna er ég að leita af einhverju sem ég gæti sett yfir topplúguna eða bara topp bílsins yfir allan vetur, dettur ykkur eitthvað í hug hvað ég gæti notað?
Til dæmis einhverja plastfilmu, bara eitthvað sem myndi hlífa topplúgunni frá vatni..

Hvað dettur ykkur í hug?

Þakkir!

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af biturk »

Settu bara rape tape hringinn í kringum hana

Já eða fylla falsið af koppafeiti, gætir líke sett sílíkon sprei á gúmípakninguna ef hún er vandinn

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af Yawnk »

biturk skrifaði:Settu bara rape tape hringinn í kringum hana

Já eða fylla falsið af koppafeiti, gætir líke sett sílíkon sprei á gúmípakninguna ef hún er vandinn

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Já, er búinn að sprauta silicone sprayi á gúmmíið í lúgunni, en gúmmíið er eitthvað illa sett á lúguna, þannig að það myndast alltaf smá 'pollur' ofan á lúgunni og gúmmíið heldur pollinum inni því það er eitthvað bylgjótt, það er varla gott til lengri tíma.

Hversskonar tape er rape tape??? gúglaði það, áttaði mig ekki alveg á samhenginu og fékk einhverjar niðurstöður af einhverju allt öðru :megasmile
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af Sallarólegur »

Yawnk skrifaði:
biturk skrifaði:Settu bara rape tape hringinn í kringum hana

Já eða fylla falsið af koppafeiti, gætir líke sett sílíkon sprei á gúmípakninguna ef hún er vandinn

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Já, er búinn að sprauta silicone sprayi á gúmmíið í lúgunni, en gúmmíið er eitthvað illa sett á lúguna, þannig að það myndast alltaf smá 'pollur' ofan á lúgunni og gúmmíið heldur pollinum inni því það er eitthvað bylgjótt, það er varla gott til lengri tíma.

Hversskonar tape er rape tape??? gúglaði það, áttaði mig ekki alveg á samhenginu og fékk einhverjar niðurstöður af einhverju allt öðru :megasmile
Þetta heitir 'duct tape' ekki rapetape.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af biturk »

Þetta gráa fína sem að mythbusters misnota í allt sem þeim dettur í hug


Annars myndi ég þurrka alla bleitu og setja koppafeiti eða svipaða vatnsþolna feiti og teipa svo yfir til öryggis....lakkið ætti alveg að þola það ef hann er wkki sprautaður með eh rusli

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af worghal »

er ekki bara málið að redda dúk yfir bílinn ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af Black »

Ekki nota rapetape (Striga tape) límið verður eftir á lakkinu þegar þú rífur það af, og getur auðveldlega skemmt lakkið.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af Yawnk »

Takk fyrir þessar hugmyndir, mér líst ansi vel á það sem Worghal er að stinga upp á, dúk yfir allan bílinn, hvar myndi ég fá svoleiðis? er það ekki rándýrt?
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af Lexxinn »

Yawnk skrifaði:Takk fyrir þessar hugmyndir, mér líst ansi vel á það sem Worghal er að stinga upp á, dúk yfir allan bílinn, hvar myndi ég fá svoleiðis? er það ekki rándýrt?
Seglagerðin Ægir útbjó svona fyrir nokkrum árum ef ég man rétt.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af demaNtur »

í verstafalli geturu tekið svartan ruslapoka, og venjulegt rafmagnslímband (litlu mjóu sem teygjast þokkalega mikið) og smellt pokanum yfir lúguna og teipað hann fastan..
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af MatroX »

dúkur yfir bílinn er að fara rispa hann í klessu.. en afhverju númerslausan? notar þetta bara i vetur ;D
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af Yawnk »

MatroX skrifaði:dúkur yfir bílinn er að fara rispa hann í klessu.. en afhverju númerslausan? notar þetta bara i vetur ;D
Er ekki hægt að fá ábreiður sem eru gerðar fyrir bíla? :-k
Ástæðan fyrir því er að ég þarf annaðhvort að taka bílinn af númerum og bíða þar til ég get fengið vinnu til að reka bílinn sjálfur, eða selja hann, og fyrri kosturinn hljómar betur :)
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Plast til þess að hlífa bíl? [Topplúgu t.d]

Póstur af demaNtur »

MatroX skrifaði:dúkur yfir bílinn er að fara rispa hann í klessu.. en afhverju númerslausan? notar þetta bara i vetur ;D
Svo lengi sem það er lítil hreyfing á dúknum og bílinn vel þrifinn áður enn hann er settur á þá er hann voðalega lítið að fara rispast..
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Svara