Hjálp með TV out

Svara
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Hjálp með TV out

Póstur af SolidFeather »

Ég fæ mynd á sjónvarpið en hún er svart/hvít , hvernig get ég lagað það?

Er með Ti4200 kort
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Jah, í mínum sjónvörpum eru 2 scart tengi og ef ég tengi í annað þeirra (held það heiti svhs) þá fæ ég bara svart hvítt en ef ég tengi í hitt fæ ég í lit á annari rásinni sem nær því tengi, en svarthvítt á hinu. Athugaðu hvort þetta hjálpar eitthvað.

neon_no1
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 12:24
Staða: Ótengdur

Póstur af neon_no1 »

þú þarft bara að stilla á pal í staðinn fyrir ntsc í nvidia driverunum
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

leitaðu í eldri þráðum mar, oft búið að spyrja og svara þessu........
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Á það að vera á B/PAL?

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

virkar ekki, skiptir aldur sjonvarpsins miklu?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

fljótlegra fyrir þig að leita í eldri þráðum heldur en að bíða hérna eftir svari.........
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ég er ekkert að flýta mér
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

SolidFeather skrifaði:Ég er ekkert að flýta mér

okeibb, þá bíðurru bara eftir að einhver bendi þér á Composite/SVHS signal type thingy
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

oft er þetta stilling á sjónvarpinu...
AV takkinn á fjarstýringunni stillir á svarthvíta mynd. Á sumum sjónvörpum nægir að ýta á hann aftur til að stilla á SVHS. Það er það sem þú ert að leita að held ég.
kv
jericho
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Ertu bara ekki með stillt á s-video og ekki með sjónvarp sem styður það.
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

Þetta var svona hjá mér í langan tíma þangað til að einhver sagði mér að þetta væri stilling í sjónvarpinu semsagt av-settings.

Svo eru aðrir sem segja að þú getir keypt eitt lítið stikki í íhlutum sem er "comp eitthvað" sem lagar þetta
Svara