Net í miðbænum

Svara

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Net í miðbænum

Póstur af Selurinn »

Sælir,

Var að flytja í 101 (Laugavegur) og virðist vera að það er ekki búið að leggja ljósleiðara hérna á flestum stöðum en er þó væntanlegt. (Held ég eigi þó möguleika á ljósneti)

Er einhver sem á heima á þessum slóðum sem hefur reynslu af því hvaða internet þjónustuaðilar koma helst til greina uppá stöðugleika og hraða?
Er eitthvað vit í þessu 4G sem Nova eru að auglýsa?

Væri alveg til í smá feedback frá fólki sem er á þessum slóðum eða frá einhverjum sem hefur eitthvað um þetta að segja :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net í miðbænum

Póstur af Sallarólegur »

Það nota allar netveiturnar sömu línur hvort sem það er á ADSL/VDSL eða Ljósleiðara, svo stabílleikinn er sá sami.
Eini munurinn er líklega routerinn og þjónustan sem þú færð.

4G net Nova er fínt á sumum stöðum t.d. ef þú ert bara að nota netið til þess að kíkja á póstinn, facebook og mbl.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Net í miðbænum

Póstur af Selurinn »

Sallarólegur skrifaði:Það nota allar netveiturnar sömu línur hvort sem það er á ADSL/VDSL eða Ljósleiðara, svo stabílleikinn er sá sami.
Eini munurinn er líklega routerinn og þjónustan sem þú færð.

4G net Nova er fínt á sumum stöðum t.d. ef þú ert bara að nota netið til þess að kíkja á póstinn, facebook og mbl.
Sæll vinur,

4G er úr dæminu hugsa ég því ég kem til að vera með t.d. fileserver.
Ég hugsa að áherslan verði þá á routernum. Eru ekki sumir sem þú neyðist til þess að nota router frá?
Á maður að splæsa sjálfur í einn router frekar en þá sem þeir bjóða uppá ef það er hægt?
Þekkirðu eitthvað hvaða routerar eru að koma best út og frá hverjum?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Net í miðbænum

Póstur af AntiTrust »

Þú getur verið með hvaða router sem þú vilt hjá flestum ef ekki öllum fjarskiptafyrirtækjum, það er þó alltaf aðeins meira vesen með xDSL heldur en á ljósleiðara, og þá sérstaklega ef þú ætlar að vera með IPTV líka. IPTV config á 3rd party router er yfirleitt meira en fólk er tilbúið að leggja á sig. Minna mál á ljósleiðara þó, þar sem myndlyklarnir eru tengdir við ljósbreytuna en ekki router.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Net í miðbænum

Póstur af PepsiMaxIsti »

Selurinn skrifaði:Sælir,

Var að flytja í 101 (Laugavegur) og virðist vera að það er ekki búið að leggja ljósleiðara hérna á flestum stöðum en er þó væntanlegt. (Held ég eigi þó möguleika á ljósneti)

Er einhver sem á heima á þessum slóðum sem hefur reynslu af því hvaða internet þjónustuaðilar koma helst til greina uppá stöðugleika og hraða?
Er eitthvað vit í þessu 4G sem Nova eru að auglýsa?

Væri alveg til í smá feedback frá fólki sem er á þessum slóðum eða frá einhverjum sem hefur eitthvað um þetta að segja :)
Nú verð ég að spyrja hvar á laugaveginum þú ert, þar sem að ég held að allur laugavegurinn sé kominn með ljósleiðara,
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Net í miðbænum

Póstur af Gúrú »

PepsiMaxIsti skrifaði:
Selurinn skrifaði:Sælir,
Var að flytja í 101 (Laugavegur) og virðist vera að það er ekki búið að leggja ljósleiðara hérna á flestum stöðum en er þó væntanlegt. (Held ég eigi þó möguleika á ljósneti)
Er einhver sem á heima á þessum slóðum sem hefur reynslu af því hvaða internet þjónustuaðilar koma helst til greina uppá stöðugleika og hraða?
Er eitthvað vit í þessu 4G sem Nova eru að auglýsa?
Væri alveg til í smá feedback frá fólki sem er á þessum slóðum eða frá einhverjum sem hefur eitthvað um þetta að segja :)
Nú verð ég að spyrja hvar á laugaveginum þú ert, þar sem að ég held að allur laugavegurinn sé kominn með ljósleiðara,
Ég prófaði að setja inn fullt af heimilisföngum þar á gagnaveita.is en þeir tjá manni alltaf að þeir séu ekki tengdir.

Það var vissulega verið að grafa upp allar göturnar þarna hægt og rólega en það virðist ekki vera búið að ljósleiðaravæða götuna, a.m.k. ekki alla,
ef eitthvað er að marka gagnaveita.is :|
Modus ponens

einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Net í miðbænum

Póstur af einarth »

Hæ.

Mikil meirihluti Laugavegsins er ljósleiðaratengdur nú þegar - og verið er að vinna í að klára hann.

@Selurinn : þú getur sent mér PM með heimilisfangi og ég get kannski gefið þér nákvæmari upplýsingar.

Kv, Einar.

sigurfr
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 23:41
Staða: Ótengdur

Re: Net í miðbænum

Póstur af sigurfr »

Við erum með umtalsverðar framkvæmdir í miðbænum núna.
Framkvæmdum er lokið í fyrri hluta Þingholts og heimili tengd, og erum að klára seinni áfangann í haust. Skuggahverfið er allt orðið tengt að undanskildum heimilum sem eru við Hverfisgötu og upp að Laugavegi, þar sem við tökum þátt í endurnýjuninni á Hverfisgötunni.

Annars er hérna yfirlit yfir helstu framkvæmdirnar okkar í dag. http://gagnaveita.is/Heimili/Uppsetning ... emdir2013/

Annars verður um 95% heimila í RVK ljósleiðaratengd um áramótin.

Sigurður
Starfsmaður hjá GR.

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Net í miðbænum

Póstur af Selurinn »

Takk fyrir þessar upplýsingar.


Ætla að lauma einni spurningu í leiðinni.

Hvaða aðilar bjóða uppá 3G/4G búnað? Koma þeir allir með möguleika á frelsi?
Jafnvel fyrir fleira en eitt tæki, þó einungis til að skoða það helsta, þ.e.a.s aðallega tölvupóst og smá google leit ekkert stream video dót.
Svara