Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)

Svara

Höfundur
imedia
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 06. Ágú 2011 15:10
Staða: Ótengdur

Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)

Póstur af imedia »

Jæja búinn að selja gömlu tölvuna og verð að fara kaupa mér nýja vél

Nýja vélin verður mikið notuð í tölvuleiki svo netráp og glápa á þætti með því

svo hafði ég spáð í því að bæta við öðru skjákorti eftir nokkra mánuði og vera með 2 skjákort

budget er 250þ og ég er með skjá og allt annað sem þarf, vantar bara turn með vélbúnaði

væri gaman ef menn myndu koma með athugasemdir útá þetta þar sem það er mjög langt síðan ég setti tölvu saman síðast og er mjög riðgaður í þessu öllu

Hér er svo listi sem ég hef sett saman

móðurborð - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8365" onclick="window.open(this.href);return false; (30,950)

Örri - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8339" onclick="window.open(this.href);return false; (38,750)

Gpu - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8364" onclick="window.open(this.href);return false; (48,750)

Minni - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7991" onclick="window.open(this.href);return false; (28.950)

Aflgjafi - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7422&" onclick="window.open(this.href);return false; (23,950)

kæling - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8182" onclick="window.open(this.href);return false; (21,750)

Geisladrif - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8222" onclick="window.open(this.href);return false; (4,450)

Kassi - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2534" onclick="window.open(this.href);return false; (37,950)


Samtals - 235.550 kr

Er þetta overkill hjá manni ?
Last edited by imedia on Mán 23. Sep 2013 19:54, edited 4 times in total.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf

Póstur af Tesy »

250k turn eða með skjá og allt það sem þarf?
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Höfundur
imedia
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 06. Ágú 2011 15:10
Staða: Ótengdur

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf

Póstur af imedia »

hefði átt nefna það, þetta er semsagt bara turn

Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf

Póstur af Haflidi85 »

þar sem ég er latur væri fínnt ef þú gætir komið með hvað þetta er allt komið uppí þ.e. allir þessir hlutir samanlagt svo maður viti hvert budgetið er í skjákort, annars var allavega verið að selja einhver gtx 670 kort hérna á vaktinni um daginn á um 45-50, sem er fínn díll ef þú ert tilbúinn að kaupa notaða vöru. En já fínnt að vita budgetið sem þú ert með í afgang svo maður viti hversu gott skjákort þú hefur efni á.

Höfundur
imedia
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 06. Ágú 2011 15:10
Staða: Ótengdur

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf

Póstur af imedia »

Þessi pakki sem ég setti saman þarna er 216þ með dýrara móðurborðinu en 208þ með ódýrara borðinu en það er í lagi að þessi budget fari aðeinns yfir 250þ, t.d 10-15þ yfir

Höfundur
imedia
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 06. Ágú 2011 15:10
Staða: Ótengdur

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)

Póstur af imedia »

enginn ?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)

Póstur af worghal »

setti saman tölvu um daginn með nákvæmlega sama gpu, mobo og cpu, tók reyndar rauð 8gb minni, svo var það 750w corsair psu og sá pakki er allveg solid. :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
imedia
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 06. Ágú 2011 15:10
Staða: Ótengdur

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)

Póstur af imedia »

worghal skrifaði:setti saman tölvu um daginn með nákvæmlega sama gpu, mobo og cpu, tók reyndar rauð 8gb minni, svo var það 750w corsair psu og sá pakki er allveg solid. :happy

Flott að heyra, var líka að skipta yfir í 750w Corsair aflgjafa en er maður nokkuð að fara overboard með 16gb af minni ?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)

Póstur af worghal »

imedia skrifaði:
worghal skrifaði:setti saman tölvu um daginn með nákvæmlega sama gpu, mobo og cpu, tók reyndar rauð 8gb minni, svo var það 750w corsair psu og sá pakki er allveg solid. :happy

Flott að heyra, var líka að skipta yfir í 750w Corsair aflgjafa en er maður nokkuð að fara overboard með 16gb af minni ?
þú hefur svosem ekkert að gera við 16gb en það er alls ekki slæmt :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)

Póstur af MrSparklez »

Bíddu samt aðeins með að kaupa nvidia skjákort vegna þess að AMD mun kynna nýju skjákortin sín á miðvikudaginn :happy
Svara