iPhone 5c og 5s verðlagning

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af GuðjónR »

Ég hélt að iPhone 5c oft kenndur við iPhone cheap! ætti að vera ódýr sími þar sem verið væri að höfða inn á markað eins og Kína og Indland.
Mér brá vægast sagt í brún þegar ég sá verðlagninguna á honum, þessi forljóti PLAST sími á 150.000.- er þetta grín eða? Ég ætti von að þarna væri kominn ódýr plastsími sem myndu keppa við Samsung plastsímana, sá fyrir mér verðmiða í kringum 80k.

Steve Jobs hlýtur að snúa sér í gröfinni núna. Enda hefur ekkert nýtt komið fram síðan hann dó. Bara endurtekningar. Eina markmið þeirra virðist vera að létta hlutina, mér er slétt sama hvort iMac er 12kg eða 10kg.
iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.

Síðasta Keynote kynning hjá Apple var bara eitt allsherjar grín. Forstjórinn hjáróma og kófsveittur að tala í hringi um ekkert, og eftir honum fylgdu skósveinarnir og reyndu að sannfæra áhorfendur um þeirra plast væri ekkert venjulegt plast heldur ofurplast. :face
Mikil vonbrigði fyrir mig sem AppleFan.
Viðhengi
iphone5s.JPG
iphone5s.JPG (19.57 KiB) Skoðað 2388 sinnum
iphone5c.JPG
iphone5c.JPG (22.21 KiB) Skoðað 2388 sinnum
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af vesley »

Svar verslanna hér á Íslandi hefur verið það að þeir VERÐA að kaupa símann í Evrópu og þar af leiðandi er hann margfalt dýrari í innkaupaverði en miðað við það ef þeir gætu keypt hann í USA.

Iphone 5C er einfaldlega ekki ódýr neinsstaðar nema í USA að minni vitund. og þá ertu alltaf bundinn við samning í 2 ár.
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af GuðjónR »

vesley skrifaði:Svar verslanna hér á Íslandi hefur verið það að þeir VERÐA að kaupa símann í Evrópu og þar af leiðandi er hann margfalt dýrari í innkaupaverði en miðað við það ef þeir gætu keypt hann í USA.

Iphone 5C er einfaldlega ekki ódýr neinsstaðar nema í USA að minni vitund. og þá ertu alltaf bundinn við samning í 2 ár.
Hann kostar sama eða kannsi örlítið dýrari en iPhone4s var þegar hann kom út og ekki var hann gerður úr plasti. Þetta er rugl.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af vesley »

GuðjónR skrifaði:
vesley skrifaði:Svar verslanna hér á Íslandi hefur verið það að þeir VERÐA að kaupa símann í Evrópu og þar af leiðandi er hann margfalt dýrari í innkaupaverði en miðað við það ef þeir gætu keypt hann í USA.

Iphone 5C er einfaldlega ekki ódýr neinsstaðar nema í USA að minni vitund. og þá ertu alltaf bundinn við samning í 2 ár.
Hann kostar sama eða kannsi örlítið dýrari en iPhone4s var þegar hann kom út og ekki var hann gerður úr plasti. Þetta er rugl.
Enda mun ég vorkenna hverjum þeim sem kaupir þennan síma hér á Íslandi :lol:
massabon.is
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af Oak »

Kostar $549+Tax í USA. Sem er þá sama og iPhone 5 eftir að 5S fór í sölu.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af Tesy »

Ég finn ekki 1 ástæðu afhverju maður ætti frekar að kaupa 5c heldur en 5 þar sem 5 er 40-50þ ódýrari og mun flottari.. (Þá er ég að tala um á Íslandi)
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af GuðjónR »

Tesy skrifaði:Ég finn ekki 1 ástæðu afhverju maður ætti frekar að kaupa 5c heldur en 5 þar sem 5 er 40-50þ ódýrari og mun flottari.. (Þá er ég að tala um á Íslandi)
Sammála, borga 50k meira fyrir plast í stað þess að fá ál?
Þeir sem gera það eiga bara skilið að vera með plastsíma hahahaha.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af upg8 »

Polycarbonate er betra efni í síma, það er mikið notað í öryggisgler og skothelt gler. það blokkar heldur ekki þráðlaus merki og því auðveldara að hafa öflug loftnet á símum úr polycarbonate. Samsung og Nokia nota Polycarbonate í flottustu símana sína vegna þess að það er auðvelt að vinna með það og það er mjög sterkt og létt efni en gefur samt mátulega eftir. Hinsvegar virðast Apple hafa notað alltof sterka stálgrind í 5c svo að glerið virðist fá alltof mikið högg á sig við fall, -þeir hafa kannski ekki viljað að 5c væru höggþolnari en 5s þar sem það hefði verið frekar vandræðalegt.

Það sem ál hefur framyfir polycarbonate á símum er útlit og hitaleiðni en polycarbonate er betra á nær öllum öðrum sviðum.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af Orri »

Í fyrsta lagi þá stendur iPhone 5c fyrir color en ekki cheap..

Í öðru lagi þá eru búðir sem eru að selja nýju símana núna, líkt og iSíminn, að kaupa símana af þriðja aðila og þar af leiðandi eru þeir margfalt dýrari til að byrja með (sama gerðist með iPhone 5 sem kostaði líka 180 þúsund fyrst).

Í þriðja lagi þá kom nú frétt um daginn þar sem framkvæmdarstjóri Epli.is sagði að nýju símarnir kæmu fyrir jól og myndi 5s kosta um 115 þúsund og 5c undir hundrað þúsund (verður gaman að sjá hvort hann standi við það, sjá frétt hér).

Í fjórða lagi þá eru ekki allir með sama smekk og hef ég lesið á nokkrum stöðum reviewers segja iPhone 5c vera virkilega fallegann í persónu, jafnvel fallegasti iPhoneinn (sjá t.d. review hjá Engadget hér).

Í fimmta lagi þá er nú umtalað að Steve Jobs hafi skipulagt framtíðina fyrir Apple áður en hann lést og gerði nú Apple iPhone 3Gs og iPhone 4s á meðan hann var lifandi, þannig að uppfærður iPhone í sömu mynd ári síðar er ekkert nýtt af nálinni.

Í sjötta lagi þá myndi ég segja að iPhone 5s sé svolítið meira en "bara uppfærður", það hljómar svo asnalega, ég meina stærri skjár er líka tæknilega séð "bara uppfærsla"... Tvöfalt öflugri (og 64bit), betri myndavél með 120fps upptöku og fingrafaralesara, við hverju bjóst þú eiginlega í iPhone 5s?
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af trausti164 »

GuðjónR skrifaði: iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.
Reyndar þá eru fingraförin geymd í encryptuðum folder á símanum sem að hvorki apple né neitt fyrirtæki hefur aðgang að.
Er ekki að verja apple sem slíkt, bara að leiðrétta miskilning.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af worghal »

trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði: iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.
Reyndar þá eru fingraförin geymd í encryptuðum folder á símanum sem að hvorki apple né neitt fyrirtæki hefur aðgang að.
Er ekki að verja apple sem slíkt, bara að leiðrétta miskilning.
þar til það kemur upp svaka skandall að síminn sendi svo gögnin til NSA.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af GuðjónR »

trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði: iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.
Reyndar þá eru fingraförin geymd í encryptuðum folder á símanum sem að hvorki apple né neitt fyrirtæki hefur aðgang að.
Er ekki að verja apple sem slíkt, bara að leiðrétta miskilning.
Og heldurðu að það sé mikið mál fyrir NSA/CIA að nálgast það ef þeir vilja?
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af trausti164 »

GuðjónR skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði: iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.
Reyndar þá eru fingraförin geymd í encryptuðum folder á símanum sem að hvorki apple né neitt fyrirtæki hefur aðgang að.
Er ekki að verja apple sem slíkt, bara að leiðrétta miskilning.
Og heldurðu að það sé mikið mál fyrir NSA/CIA að nálgast það ef þeir vilja?
Já því að þetta er aðeins geymt í local folder.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af GuðjónR »

trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði: iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.
Reyndar þá eru fingraförin geymd í encryptuðum folder á símanum sem að hvorki apple né neitt fyrirtæki hefur aðgang að.
Er ekki að verja apple sem slíkt, bara að leiðrétta miskilning.
Og heldurðu að það sé mikið mál fyrir NSA/CIA að nálgast það ef þeir vilja?
Já því að þetta er aðeins geymt í local folder.
Æji ekki vera svona barnalegur.
Orri skrifaði:...fullt
Ég stend við hvert orð sem ég sagði...
Eru ekki 3 ár síðan iPhone4 kom á markað? ári síðar kom iPhone4s sem var smá bump á þann eldri, aðalega fix á hluti sem virkuðu ílla svo sem loftnetið.

Ári síðar kom svo iPhone5 sem var bump á iPhone4, þ.e. stærri skjár og eitthvað hraðari örgjörvi en að margra áliti ljótari sími og þar er ég sammála.
Finnst gler síminn þúsund sinnum fallegri en ál síminn.
Svo núna ári eftir að iPhone5 kemur svo iPhone5s ... uppfærðir litir endurbætt camera, 64bit örgjörvi (who cares) og svo floppið, plastsíminn! ojjjjj... sama hvaða fancy carbontiusoblomustussus nafn menn finna yfir plastið sem þeir nota í hann þá er plast bara plast og hann er ljótur.

Nýja iOS7 hefur sína kosti og galla, kostirnir eru þægilegra viðmót, t.d. með því að slá upp á homescreen að fá þær stillingar sem maður notar mest. Það sem mér líkar ekki er hvað það tæmir batteríið hratt, var með fullhlaðinn síma og eftir 2 klst. að skoða kerfið þá var raflhaðan kominn niður í 39% sem er RUGL. Og ég á líka erfitt með að venjast þessum forljótum iconum sem líta út eins og leikskólakrakkar hafi hannað þau.

Bara sorry, en það sem var kynnt núna 18. sept. var bara ekki þess virði að eyða 82 mínútum í að horfa á.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af worghal »

trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði: iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.
Reyndar þá eru fingraförin geymd í encryptuðum folder á símanum sem að hvorki apple né neitt fyrirtæki hefur aðgang að.
Er ekki að verja apple sem slíkt, bara að leiðrétta miskilning.
Og heldurðu að það sé mikið mál fyrir NSA/CIA að nálgast það ef þeir vilja?
Já því að þetta er aðeins geymt í local folder.
ok, ég er sannfærður, af því að gögnin eru local, þá er ekki séns að senda þau á annan stað líka :happy
iphone 5c here icome.

Mynd


[-X
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af oskar9 »

trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði: iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.
Reyndar þá eru fingraförin geymd í encryptuðum folder á símanum sem að hvorki apple né neitt fyrirtæki hefur aðgang að.
Er ekki að verja apple sem slíkt, bara að leiðrétta miskilning.
Og heldurðu að það sé mikið mál fyrir NSA/CIA að nálgast það ef þeir vilja?
Já því að þetta er aðeins geymt í local folder.
Ef hlutur er nettengdur þá skiptir líklega ekki miklu máli hvar upplýsingar eru geymdar ef t.d NSA vilja sækja þær

Annars finnst mér þessi plast Iphone ekkert sniðugur, þarna eru Apple búnir að sleppa því eina sem þeir höfðu yfir android símana og það er efnisval og quality feel, eitthvað sem allir android símar sem ég hef handleikið vantar, fyrir utan HTC One sem verður minn næsti sími, eða einhver í líkingu við hann í framtíðinni

plastlokin á t.d samsung verða ansi lúinn þegar maður tekur þau oft af, ég er að nota Galaxy S2 því það er góður sími með góða myndavél fyrir peninginn, skjárinn mætti vera með hærri upplausn, en ég nota mörg SD kort í hann og er með tvær rafhlöður svo ég get skipt on the fly ef ég verð straumlaus og bakhliðin er farinn að tolla illa á honum.
Myndi þó aldrei vilja skipta yfir í fancy ál eða gler bakhlið ef það þýddi að ég gæti ekki skipt um batterý eða notað SD kort. Iphone 4/5 build quality með fídusum android símana væri snilld

*edit:
Annars ættu menn að róa sig á bash-inu á þessa síma, ekki get ég séð að stökkið frá Galaxy S3 uppí S4 hafi verið eitthvað meira "revolutionary" sama plastdrasl húsið með stærri skjá og öflugri CPU, ásamt einhverjum software fídusum fyrir notendur... hljómar kunnulega...
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af GuðjónR »

oskar9 skrifaði:
Annars finnst mér þessi plast Iphone ekkert sniðugur, þarna eru Apple búnir að sleppa því eina sem þeir höfðu yfir android símana og það er efnisval og quality feel, eitthvað sem allir android símar sem ég hef handleikið vantar, fyrir utan HTC One sem verður minn næsti sími, eða einhver í líkingu við hann í framtíðinni

plastlokin á t.d samsung verða ansi lúinn þegar maður tekur þau oft af, ég er að nota Galaxy S2 því það er góður sími með góða myndavél fyrir peninginn, skjárinn mætti vera með hærri upplausn, en ég nota mörg SD kort í hann og er með tvær rafhlöður svo ég get skipt on the fly ef ég verð straumlaus og bakhliðin er farinn að tolla illa á honum.
Myndi þó aldrei vilja skipta yfir í fancy ál eða gler bakhlið ef það þýddi að ég gæti ekki skipt um batterý eða notað SD kort. Iphone 4/5 build quality með fídusum android símana væri snilld

*edit:
Annars ættu menn að róa sig á bash-inu á þessa síma, ekki get ég séð að stökkið frá Galaxy S3 uppí S4 hafi verið eitthvað meira "revolutionary" sama plastdrasl húsið með stærri skjá og öflugri CPU, ásamt einhverjum software fídusum fyrir notendur... hljómar kunnulega...
Nákvæmlega pointið mitt!
Þegar þú kaupir bíl þá geturðu keypt þér allskonar japanskar druslur sem koma þér frá A-Ö en það er líka í boði fyrir þá sem vilja og geta að kaupa " hærri standard" eins og Benz eða BMW.
Þú borgar meira fyrir og færð meira "look and feel" ... eins og hefur t.d. verið hingað til með Apple vörur og er einmitt ástæðan fyrir því að ég hef verið að kaupa þær. Look & feel. ... Þetta hefði getað verið slógon hjá Apple.

Með því að fara yfir í plast þá tapa þeir þessum look&feel factor sem ég og margir aðrir höfum verið tilbúnir að greiða extra fyrir.
Ég myndi miklu frekar kaupa mér Samsung S4 mini fyrir hvað 70-80k en Apple 5C fyrir 150k ... það er NO BRAINER.
Mér finnst Apple hafa gjaldfellt sjálft sig verulega með þessu útspili, sem reyndar átti að vera til þess að auka markaðssetningu þeirra í Asíu og þar með auka gróðann þeirra en miðað við verðlagninguna þá er það dæmt til að mistakast.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af biturk »

Move along nothing new here!

Samsung á og hefur alltaf átt vinninginn í gæðum á símum

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af GuðjónR »

biturk skrifaði:Move along nothing new here!

Samsung á og hefur alltaf átt vinninginn í gæðum á símum

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
bwahhhahahaha ... þú ert viljandi eða óviljandi að misskilja þráðinn :sleezyjoe
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af Sallarólegur »

biturk skrifaði:Move along nothing new here!

Samsung á og hefur alltaf átt vinninginn í gæðum á símum

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Jellyman
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 16:33
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af Jellyman »

worghal skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði: iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.
Reyndar þá eru fingraförin geymd í encryptuðum folder á símanum sem að hvorki apple né neitt fyrirtæki hefur aðgang að.
Er ekki að verja apple sem slíkt, bara að leiðrétta miskilning.
Og heldurðu að það sé mikið mál fyrir NSA/CIA að nálgast það ef þeir vilja?
Já því að þetta er aðeins geymt í local folder.
ok, ég er sannfærður, af því að gögnin eru local, þá er ekki séns að senda þau á annan stað líka :happy
iphone 5c here icome.
[-X
Encryptað folder? Hvaðan hafið þið þessar upplýsingar?
Svo ég vitni nú í Apple wikið:
Touch ID does not store any images of your fingerprint. It stores only a mathematical representation of your fingerprint. It isn't possible for your actual fingerprint image to be reverse-engineered from this mathematical representation. iPhone 5s also includes a new advanced security architecture called the Secure Enclave within the A7 chip, which was developed to protect passcode and fingerprint data. Fingerprint data is encrypted and protected with a key available only to the Secure Enclave. Fingerprint data is used only by the Secure Enclave to verify that your fingerprint matches the enrolled fingerprint data. The Secure Enclave is walled off from the rest of A7 and as well as the rest of iOS. Therefore, your fingerprint data is never accessed by iOS or other apps, never stored on Apple servers, and never backed up to iCloud or anywhere else. Only Touch ID uses it and it can't be used to match against other fingerprint databases.
Hér koma fram mikilvægir öruggiseingileikar sem allir virðast vilja líta framhjá, því það er jú (skiljanlega) í tísku núna að ásaka fyrirtæki um öryggisholur fyrir NSA og þessháttar:

Fingraför eru skönnuð af scanna sem breytir fingrafarinu strax í one way hash streng (Ekki hægt að endurskapa myndina) sem er síðan geymdur í sér minnishólfi í örgjörvanum, ekki bara einhverju folderi.
Stýrikerfið sjálft hefur ekki einusinni aðgang að þessu minnishólfi, heldur einungis scannin og örgjörvinn sem ber saman strengi (ekki myndir!).
Í rauninni er eina leiðin fyrir einhvern að nálgast fingraförin þín að stela símanum og kryfja hann í töluverðan tíma, líklega væri betra að stela bara fingrafarinu af bollanum þínum, eða sem NSA þá þurfa þeir nú ekki að gera annað en að skoða gagnagrunninn sinn sem innheldur sífellt fleiri fingraför allra sem ferðast til Bandaríkjanna.

Svo má ekki gleyma því að tölvur og ýmis önnur tæki hafa haft fingrafaraskanna í mörg ár sem eru töluvert óöruggari, en enginn virðist hafa áhuga á því að tala um það.

Ég er almennt lítið hrifinn af njósnunarstarfsemi Bandaríkjanna en ég trúi því að Apple hafi gert rétt í þetta skipti og skapað öruggan fingrafaraskanna.

Hættum nú að dreifa röngum upplýsingum um þessa græju og lesum okkur frekar til í stað þess að lepja upp eitthvað sem fréttamiðlar skrifa hérlendis skrifa.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af worghal »

Jellyman skrifaði:
worghal skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði: iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.
Reyndar þá eru fingraförin geymd í encryptuðum folder á símanum sem að hvorki apple né neitt fyrirtæki hefur aðgang að.
Er ekki að verja apple sem slíkt, bara að leiðrétta miskilning.
Og heldurðu að það sé mikið mál fyrir NSA/CIA að nálgast það ef þeir vilja?
Já því að þetta er aðeins geymt í local folder.
ok, ég er sannfærður, af því að gögnin eru local, þá er ekki séns að senda þau á annan stað líka :happy
iphone 5c here icome.
[-X
Encryptað folder? Hvaðan hafið þið þessar upplýsingar?
Svo ég vitni nú í Apple wikið:
Touch ID does not store any images of your fingerprint. It stores only a mathematical representation of your fingerprint. It isn't possible for your actual fingerprint image to be reverse-engineered from this mathematical representation. iPhone 5s also includes a new advanced security architecture called the Secure Enclave within the A7 chip, which was developed to protect passcode and fingerprint data. Fingerprint data is encrypted and protected with a key available only to the Secure Enclave. Fingerprint data is used only by the Secure Enclave to verify that your fingerprint matches the enrolled fingerprint data. The Secure Enclave is walled off from the rest of A7 and as well as the rest of iOS. Therefore, your fingerprint data is never accessed by iOS or other apps, never stored on Apple servers, and never backed up to iCloud or anywhere else. Only Touch ID uses it and it can't be used to match against other fingerprint databases.
Hér koma fram mikilvægir öruggiseingileikar sem allir virðast vilja líta framhjá, því það er jú (skiljanlega) í tísku núna að ásaka fyrirtæki um öryggisholur fyrir NSA og þessháttar:

Fingraför eru skönnuð af scanna sem breytir fingrafarinu strax í one way hash streng (Ekki hægt að endurskapa myndina) sem er síðan geymdur í sér minnishólfi í örgjörvanum, ekki bara einhverju folderi.
Stýrikerfið sjálft hefur ekki einusinni aðgang að þessu minnishólfi, heldur einungis scannin og örgjörvinn sem ber saman strengi (ekki myndir!).
Í rauninni er eina leiðin fyrir einhvern að nálgast fingraförin þín að stela símanum og kryfja hann í töluverðan tíma, líklega væri betra að stela bara fingrafarinu af bollanum þínum, eða sem NSA þá þurfa þeir nú ekki að gera annað en að skoða gagnagrunninn sinn sem innheldur sífellt fleiri fingraför allra sem ferðast til Bandaríkjanna.

Svo má ekki gleyma því að tölvur og ýmis önnur tæki hafa haft fingrafaraskanna í mörg ár sem eru töluvert óöruggari, en enginn virðist hafa áhuga á því að tala um það.

Ég er almennt lítið hrifinn af njósnunarstarfsemi Bandaríkjanna en ég trúi því að Apple hafi gert rétt í þetta skipti og skapað öruggan fingrafaraskanna.

Hættum nú að dreifa röngum upplýsingum um þessa græju og lesum okkur frekar til í stað þess að lepja upp eitthvað sem fréttamiðlar skrifa hérlendis skrifa.
og af hverju ertu svona sannfærður um að það sé ekki verið að ljúga að þér?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Jellyman
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 16:33
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af Jellyman »

worghal skrifaði: og af hverju ertu svona sannfærður um að það sé ekki verið að ljúga að þér?
Af sömu ástæðu og ég er sannfærður að það sé ekki verið að ljúga að mér að það sé 64bita örgjörvi í símanum.
Þar sem þetta eru aðalega hardware to hardware samskipt ǽtti að vera hægt að sannreyna og sýna að engar upplýsingar um fingraför fara inní stýrikerfið sjálft.
Ef það kæmist upp að þessar upplýsingar séu rangar þá yrði það gríðarlega slæmt fyrir Apple.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af trausti164 »

Jellyman skrifaði:
worghal skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði: iPhone 5s er bara uppfærður iPhone5 nú með fingrafara scanna sem hjálpar Apple ennþá meira að njósna um notendur sína fyrir NSA.
Reyndar þá eru fingraförin geymd í encryptuðum folder á símanum sem að hvorki apple né neitt fyrirtæki hefur aðgang að.
Er ekki að verja apple sem slíkt, bara að leiðrétta miskilning.
Og heldurðu að það sé mikið mál fyrir NSA/CIA að nálgast það ef þeir vilja?
Já því að þetta er aðeins geymt í local folder.
ok, ég er sannfærður, af því að gögnin eru local, þá er ekki séns að senda þau á annan stað líka :happy
iphone 5c here icome.
[-X
Encryptað folder? Hvaðan hafið þið þessar upplýsingar?
Svo ég vitni nú í Apple wikið:
Touch ID does not store any images of your fingerprint. It stores only a mathematical representation of your fingerprint. It isn't possible for your actual fingerprint image to be reverse-engineered from this mathematical representation. iPhone 5s also includes a new advanced security architecture called the Secure Enclave within the A7 chip, which was developed to protect passcode and fingerprint data. Fingerprint data is encrypted and protected with a key available only to the Secure Enclave. Fingerprint data is used only by the Secure Enclave to verify that your fingerprint matches the enrolled fingerprint data. The Secure Enclave is walled off from the rest of A7 and as well as the rest of iOS. Therefore, your fingerprint data is never accessed by iOS or other apps, never stored on Apple servers, and never backed up to iCloud or anywhere else. Only Touch ID uses it and it can't be used to match against other fingerprint databases.
Hér koma fram mikilvægir öruggiseingileikar sem allir virðast vilja líta framhjá, því það er jú (skiljanlega) í tísku núna að ásaka fyrirtæki um öryggisholur fyrir NSA og þessháttar:

Fingraför eru skönnuð af scanna sem breytir fingrafarinu strax í one way hash streng (Ekki hægt að endurskapa myndina) sem er síðan geymdur í sér minnishólfi í örgjörvanum, ekki bara einhverju folderi.
Stýrikerfið sjálft hefur ekki einusinni aðgang að þessu minnishólfi, heldur einungis scannin og örgjörvinn sem ber saman strengi (ekki myndir!).
Í rauninni er eina leiðin fyrir einhvern að nálgast fingraförin þín að stela símanum og kryfja hann í töluverðan tíma, líklega væri betra að stela bara fingrafarinu af bollanum þínum, eða sem NSA þá þurfa þeir nú ekki að gera annað en að skoða gagnagrunninn sinn sem innheldur sífellt fleiri fingraför allra sem ferðast til Bandaríkjanna.

Svo má ekki gleyma því að tölvur og ýmis önnur tæki hafa haft fingrafaraskanna í mörg ár sem eru töluvert óöruggari, en enginn virðist hafa áhuga á því að tala um það.

Ég er almennt lítið hrifinn af njósnunarstarfsemi Bandaríkjanna en ég trúi því að Apple hafi gert rétt í þetta skipti og skapað öruggan fingrafaraskanna.

Hættum nú að dreifa röngum upplýsingum um þessa græju og lesum okkur frekar til í stað þess að lepja upp eitthvað sem fréttamiðlar skrifa hérlendis skrifa.
Takk fyrir, ég var að reyna að segja þetta en kunni ekki alveg að útskýra það.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Póstur af Tesli »

Nú er ég búinn að eiga nokkra af þessum Android flaggskipum og núna með Galaxy S3. Ég keypti S3 í staðinn fyrir Iphone því að það var flash support í browsernum, betur spekkaður og "betri" myndavél.
Svo gerðist það mjög fljótlega við eina uppfærsluna að flash support var tekið út og síminn fór að verða mjög hægvirkur. Það sem fer mest í pirrurnar á mér er að það tekur þennan öfluga S3 síma svona 2-4 sek að opna call takkann til þess að hringja þegar call forritið er ekki nýopið fyrir.
Þetta vandamál er aldrei hjá iphone notendum og þar virkar bara allt eins og það á að virka.
"Góða" myndavélin í S3 virðist vera lélegri í almennri notkun en á Iphone4 þegar ég ber mig saman við myndaalbúm annara með iphone.
Ég er því kominn með ógeð á android og ætla að skipta yfir í Iphone 5s þegar hann kemur út og lýst bara andskoti vel á hann.
Ég treysti ekki þessu spec stríði hjá Samsung lengur og er búinn að sjá að speccar skipta ekki öllu máli.
Smá að pústa hérna því ég þoli ekki S3 símann minn :mad
Svara