Sjónvarp Símans í snjalltækin


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af codec »

Cikster skrifaði:Ég persónulega gafst upp á símanum skilaði afruglaranum fyrir ekki svo löngu. Fann mér annað IPTV sem eimitt mun bjóða uppá að kaupa afruglara sjálfur og nota það líka í símanum.

Kerfið sem síminn er með tæknilega séð gæti verið notað í tölvu og símum (voru einhverjir búnir að fá það til að virka í tölvum fyrir löngu síðan en bara á rásinni sem afruglarinn var stilltur á) en þeir settu það upp þannig að það væri ekki hægt og við værum neydd til að leigja afruglara frá þeim. Ég (ásamt eflaust mörgum öðrum) er örugglega búinn að borga upp kaupverð 2-3 afruglara þannig að ákvað að færa mig annað ... þar sem ég get fengið nýja afruglarann minn til að virka á hvaða nettengingu sem er.
Hvaða IPTV ertu að tala um hér? Og hvernig er það frábrugðið því sem síminn/vodafone er með?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

biturk skrifaði:Það eru samt nokkrir böggar í sjónvarpi símans sem reina á mína fínustu þolinmæðisstrenfi og gerir mig geðvondan

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Mátt láta vita hvað það er svo hægt sé að laga það.
*-*

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af Cikster »

codec skrifaði:
Cikster skrifaði:Ég persónulega gafst upp á símanum skilaði afruglaranum fyrir ekki svo löngu. Fann mér annað IPTV sem eimitt mun bjóða uppá að kaupa afruglara sjálfur og nota það líka í símanum.

Kerfið sem síminn er með tæknilega séð gæti verið notað í tölvu og símum (voru einhverjir búnir að fá það til að virka í tölvum fyrir löngu síðan en bara á rásinni sem afruglarinn var stilltur á) en þeir settu það upp þannig að það væri ekki hægt og við værum neydd til að leigja afruglara frá þeim. Ég (ásamt eflaust mörgum öðrum) er örugglega búinn að borga upp kaupverð 2-3 afruglara þannig að ákvað að færa mig annað ... þar sem ég get fengið nýja afruglarann minn til að virka á hvaða nettengingu sem er.
Hvaða IPTV ertu að tala um hér? Og hvernig er það frábrugðið því sem síminn/vodafone er með?
http://www.elnet.is/" onclick="window.open(this.href);return false;

Eitthvað í að þetta verði tilbúið hjá þeim sýnist mér (og þónokkuð af böggum) en ég fagna allri samkeppni á þessum markaði.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af Sallarólegur »

Cikster skrifaði:
codec skrifaði:
Cikster skrifaði:Ég persónulega gafst upp á símanum skilaði afruglaranum fyrir ekki svo löngu. Fann mér annað IPTV sem eimitt mun bjóða uppá að kaupa afruglara sjálfur og nota það líka í símanum.

Kerfið sem síminn er með tæknilega séð gæti verið notað í tölvu og símum (voru einhverjir búnir að fá það til að virka í tölvum fyrir löngu síðan en bara á rásinni sem afruglarinn var stilltur á) en þeir settu það upp þannig að það væri ekki hægt og við værum neydd til að leigja afruglara frá þeim. Ég (ásamt eflaust mörgum öðrum) er örugglega búinn að borga upp kaupverð 2-3 afruglara þannig að ákvað að færa mig annað ... þar sem ég get fengið nýja afruglarann minn til að virka á hvaða nettengingu sem er.
Hvaða IPTV ertu að tala um hér? Og hvernig er það frábrugðið því sem síminn/vodafone er með?
http://www.elnet.is/" onclick="window.open(this.href);return false;

Eitthvað í að þetta verði tilbúið hjá þeim sýnist mér (og þónokkuð af böggum) en ég fagna allri samkeppni á þessum markaði.
Ég treysti ekki mönnum með vefsíðu sem lítur út fyrir að vera hönnuð árið 1992.
Hvernig dettur fólki í hug að nota Comic Sans?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af biturk »

appel skrifaði:
biturk skrifaði:Það eru samt nokkrir böggar í sjónvarpi símans sem reina á mína fínustu þolinmæðisstrenfi og gerir mig geðvondan

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Mátt láta vita hvað það er svo hægt sé að laga það.
Stoppar oft playback þegar maður notar tímavélina eða vodið og þá þarf að rjúfa allan straum af afruglaranum til að hann sé ekki frosin

Þegar maður velur þátt á tímavélinni spilast eh allt annað og ef maður spólar þá frýs allt (ath gerist bara stundum)

Á vodinu kemur oft fyrir þegar eg ætla að horfa á þætti á skjábíó að það er einhver annar þáttur en á að vera í folderinu eða allt frýs þegar maður er að horfa á þátt
Ef maður spólar fer allt í fokk

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

Þetta er að verða OMG flott hjá okkur, ég sit bara ánægður upp í sófa með ipaddinn og nýt þess að horfa á sjónvarp, tímaflakk, kvikmyndir, frelsi og allskonar efni. Vildi að ég gæti sýnt eitthvað. En vonandi bráðum :) Tilbúið í nóvember :happy

En má ekki segja meira :>


biturk skrifaði:
appel skrifaði:
biturk skrifaði:Það eru samt nokkrir böggar í sjónvarpi símans sem reina á mína fínustu þolinmæðisstrenfi og gerir mig geðvondan

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Mátt láta vita hvað það er svo hægt sé að laga það.
Stoppar oft playback þegar maður notar tímavélina eða vodið og þá þarf að rjúfa allan straum af afruglaranum til að hann sé ekki frosin

Þegar maður velur þátt á tímavélinni spilast eh allt annað og ef maður spólar þá frýs allt (ath gerist bara stundum)

Á vodinu kemur oft fyrir þegar eg ætla að horfa á þætti á skjábíó að það er einhver annar þáttur en á að vera í folderinu eða allt frýs þegar maður er að horfa á þátt
Ef maður spólar fer allt í fokk

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Það að vitlaus þáttur spili í SkjáBíó er búið að laga. Þetta með að myndlykillinn frjósi þegar spilað er tímaflakk eða vod (þ.e. unicast)... líklega gæti það verið nettengingin þín, innanhússkerfi eða álíka. GuðjónR var í sambærilegu veseni en lagaði það með því að láta skoða símalagnirnar innanhúss hjá sér.
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af GuðjónR »

biturk þetta er pottþétt nettengingin hjá þér, ég var með identical problem.
appel, ég skal betatesta þetta nýja með þér eins og TimeMachine í fyrra.

Reyndar tvennt sem hægt væri að gera til að stórbæta gæðin á TimeMachine.

1) Hafa "continues playback" ... þ.e. t.d. á laugardagsmorgnum þegar maður kemur fram kl 10 og börnin vilja horfa á barnaefnið frá klukkan 8, að geta stillt kerfið á 8 og það skiptir sjálfkrafa um þátt þangað til það er stoppað eða í 3-4 tíma áður en það stoppar.
Barnatíminn er kannski 15 x 10 mín þættir og núna þá þarf einhver fullorðinn að vakta fjarstýringuna til að velja næsta og næsta ... og stundum ef dagskráin riðlast þá endar þetta í miðjum næsta þætti og þá þarf að spóla fram og aftur og leita hvar þetta var.

2) Láta TimeMachine horfa 48 klst. afturábak í stað 24. Þeir sem nota TimeMachine af einhverju ráði eru pottþétt sammála.

Annars er er TimeMachine bara snilld!
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af svensven »

appel skrifaði:Þetta er að verða OMG flott hjá okkur, ég sit bara ánægður upp í sófa með ipaddinn og nýt þess að horfa á sjónvarp, tímaflakk, kvikmyndir, frelsi og allskonar efni. Vildi að ég gæti sýnt eitthvað. En vonandi bráðum :) Tilbúið í nóvember :happy

En má ekki segja meira :>
Skal prufa þetta fyrir þig! :-"

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af biturk »

Ég skal líka prufa fyrir þig :)

En já ég skoða lagnirnar þó þær séu nú bara ársgamlar

Ég er sammála guðjóni, hafa countinuese playback....leiðinlegt að vakta fjarstýringu

Og hafa tímavélina í 48 tíma og á öllum stöðvum...vantar td á jim jam barnastöðina

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af AntiTrust »

Úff, geymsluplássið sem þyrfti fyrir allar stöðvarnar (og þar með taldar allnokkrar HD stöðvar) + tvöföldum á geymslutíma. Þið biðjið ekki um lítið strákar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

Skal skoða með test accounta fyrir vel valda vaktara. En gerist kannski ekki alveg strax.
*-*

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af JReykdal »

Tímaflakkið er á nægilega gráu svæði réttindalega séð með 24 tímana þannig að 48 tímar væru way off :)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af gardar »

AntiTrust skrifaði:Úff, geymsluplássið sem þyrfti fyrir allar stöðvarnar (og þar með taldar allnokkrar HD stöðvar) + tvöföldum á geymslutíma. Þið biðjið ekki um lítið strákar.

þetta er nú alveg þokkalega vel compressað.

Hvað ætli þetta sé? 10-20-30-40-50 terabæti? það þykir ekki sérlega stórt í enterprise heiminum þótt heimilisnotandanum þyki þetta stórt.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af AntiTrust »

gardar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Úff, geymsluplássið sem þyrfti fyrir allar stöðvarnar (og þar með taldar allnokkrar HD stöðvar) + tvöföldum á geymslutíma. Þið biðjið ekki um lítið strákar.

þetta er nú alveg þokkalega vel compressað.

Hvað ætli þetta sé? 10-20-30-40-50 terabæti? það þykir ekki sérlega stórt í enterprise heiminum þótt heimilisnotandanum þyki þetta stórt.
Eftir mjög basic útreikninga er þetta miklu minna en ég hefði giskað á. M.v. um 60 stöðvar og 7 HD stöðvar með 48 tíma upptöku er þetta ekki nema um 5-7 terabæt, svo er það fjölfaldað yfir á nokkra VOD þjóna geri ég ráð fyrir, upp á álagsdreifingu. Ætli geymsluplássið væri ekki minnsta vandamálið við þetta.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af Cikster »

JReykdal skrifaði:Tímaflakkið er á nægilega gráu svæði réttindalega séð með 24 tímana þannig að 48 tímar væru way off :)
Jæja fyrst svo er kíkjum þá á hvað er í boði í bretlandi.

http://www.youview.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

7 daga tímaflakk gegnum internetið þannig að skiptir engu máli hvar þú ert með internet tenginguna.
Dual DVB-T Tuner með 500gb hörðum disk og PVR þannig að þú getur tekið upp sjálfur það sem þú vilt eiga.

Kostar reyndar 190 pund.

Þannig að þetta er hægt réttindalega séð en auðvitað gegn því skilirði að virki bara innan sama lands. RUV einmitt hefur verið með svoleiðis læsingu á beinum útsendingum á netinu hjá sér og innlendu torrent síðurnar hafa getað notað svoleiðis filtera ásamt því að ég man að DC hubbarnir voru komnir með læsingu á útlenda aðila líka í den.

TDC í danmörku virðist vera með 7 daga tímaflakk á heimasíðunni sinni en þarft að vera í áskrift hjá þeim sýnist mér. (þarf notendanafn og lykilorð)

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af codec »

Það þyrfti að sparka í vodafone, þeir eru langt á eftir í þessum málum.

kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af kjarrig »

Í hverju eru vodafone langt á eftir? þeir eru með tímaflakk, hvað vantar meira?

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af codec »

Rétt ný komnir með tímaflakk c.a. hálfu ári seinna, en það var reyndar risa stórt framfaraspor og ég er nokkuð ánægður með þá þar. En það er ekkkert í sjónmáli að koma með svona app í snjalltæki (og/eða tölvur) og og síminn er að koma með og er verið að ræða hér.
Mér finnst vanta tímaflakk á fullt af rásum, það er t.d. ekki á hd rásum sem væri frábært að fá, ég vill bara horfa á HD ef það er hægt að horfa á HD.

HD hjá þeim er frekar slappt ef ég á að segja eins og er. Upplausn er t.d. 720p ekki 1080p, og mér finnst það skipta mál. En það er kannski verrra að það virðist vera þappað í drasl, svakalegt að sjá mun t.d. á sky HD útsendingum). Þekki reyndar ekki hvernig þetta er hjá símanum kannski er þetta svipað þar.

Bottom line-ið er að þeir virðast vera að elta ekki leiða í þessum málum.

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af JReykdal »

Cikster skrifaði:
JReykdal skrifaði:Tímaflakkið er á nægilega gráu svæði réttindalega séð með 24 tímana þannig að 48 tímar væru way off :)
Jæja fyrst svo er kíkjum þá á hvað er í boði í bretlandi.

http://www.youview.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

7 daga tímaflakk gegnum internetið þannig að skiptir engu máli hvar þú ert með internet tenginguna.
Dual DVB-T Tuner með 500gb hörðum disk og PVR þannig að þú getur tekið upp sjálfur það sem þú vilt eiga.

Kostar reyndar 190 pund.

Þannig að þetta er hægt réttindalega séð en auðvitað gegn því skilirði að virki bara innan sama lands. RUV einmitt hefur verið með svoleiðis læsingu á beinum útsendingum á netinu hjá sér og innlendu torrent síðurnar hafa getað notað svoleiðis filtera ásamt því að ég man að DC hubbarnir voru komnir með læsingu á útlenda aðila líka í den.

TDC í danmörku virðist vera með 7 daga tímaflakk á heimasíðunni sinni en þarft að vera í áskrift hjá þeim sýnist mér. (þarf notendanafn og lykilorð)
Heimanotkun fellur undir "fair use" og á því ekki við í þessu tilfelli.

Gráa svæðið er hvort þetta er dreifing á efninu og undir hvaða flokk dreifingar þetta fellur undir þar sem að dagskrárefni er selt til sjónvarpsstöðva með fyrirvörum um dreifingu (útsending, VOD, Internet etc.).

En annars er ágætt að Síminn skuli hafa látið vaða á þetta því að ef einhver sé ósáttur við þetta þá verður bara skorið úr um það fyrir dómstólum en annars fá kúnnar bara betri þjónustu. Ég styð betri þjónustu :)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

:)

Sorrí, get ekki sagt mikið í þessum þræði. Maður þarf að passa sig að segja ekki of mikið, tala af sér og svona... blah...
*-*

shawks
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af shawks »

Hvað segirðu appel, hvenær lýkur beta-prófunum?
"Time is a drug. Too much of it kills you."
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

shawks skrifaði:Hvað segirðu appel, hvenær lýkur beta-prófunum?
Ég má ekkert segja. :-"
*-*

shawks
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af shawks »

Hehe, fair enough.
"Time is a drug. Too much of it kills you."

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af Arnarr »

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Takk takk :) Ég sé um allt viðmót Sjónvarps Símans, og forrita, og er að hanna það fyrir snjalltækin.

Þetta verður ofursvalt... mun sýna ykkur hvernig þetta mun líta út við fyrsta tækifæri.
Ekki gleyma að hafa AirPlay möguleika á þessu ;)
Hollywood stúdíóin leyfa ekki AirPlay. Það er bókstaflega bannað.

Það sem OZ er að gera er óleyfilegt.
Afhverju banna þau það?? Hver ætlar að stoppa OZ, enginn ?? :-k

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af JReykdal »

Síminn búinn að opna fyrir appið.... og auðvitað virkar það ekki :)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Svara