Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Svara
Skjámynd

Höfundur
KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Staða: Ótengdur

Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af KillEmAll »

Jæja... Nýr á spjallinu með nýjan turn svo ég ákvað að skella inn smá specs...

Móðurborð | MSI Z87-G45
Örgjörvi | Intel i7 4770K
Örgjörvakæling | Corsair H100i
Minni | Corsair Vengeance 2 x 8 GB 1600 MHz
Skjákort | MSI 780GTX TF 3GD5/OC
SSD | Samsung 840 EVO 250 GB
HDD | Seagate 2 TB 7200 sn/mín 64 MB og Seagate 2 TB USB 3 External
Kassi | Cooler Master HAF XM
Kassaviftur | 2 x 200mm CM 1 x 140mm CM 2 x 120mm Corsair
Skjár | ASUS 27" LED VE278Q
Stýrikerfi | Windows 7 Home 64bit
Lyklaborð | Logitech G110
Mús | Logitech G9X
Aflgjafi | Corsair AX860
Heyrnartól | Sennheiser HD 558
Hljóðkort | Asus Xonar Essence STX


Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Hátalarar:

M-Audio BX8 D2 | 8" woofer, 1,25" tweeter, 130W, bi-amplified, frequency response: 38Hz-22kHz
M-Audio BX5 D2 | 5" woofer, 1" tweeter, 70W bi-amplified, frequency response: 56Hz-22kHz
M-Audio SBX10 | 10" woofer, 240W amlifier, frequency response: 20Hz-200Hz

Mynd
Last edited by KillEmAll on Mið 18. Sep 2013 01:47, edited 3 times in total.
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af rickyhien »

sexy stuff O_O hvað kosta allt þetta? 500þús?
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

Höfundur
KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af KillEmAll »

Kanski 650 til 700 eða eitthvað
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af mundivalur »

Glæsilegt :happy og allir partar passa vel saman :)
Skjámynd

Höfundur
KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af KillEmAll »

Smá öppdeit:

Bætti við led baklýsingu, Asus Xonar hljóðkorti og fór úr OCZ Vertex3 yfir í Samsung 840 EVO.

Mynd

Mynd
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af ASUStek »

Flott! en nokkrar asnalega spurningar sem ég verð að spurja til að seðja forvitni minni...
númer eitt, afhverju ertu með límband á gólfinu rétt undir skrifborðinu?
númer tvö, Afhverju merkiru skúffurnar? það er eins merkja hilluna sem þú geymir hnífapörin þín=hnífapör
númer þrjú, Ekki hlusta á mig.

En djöfull er þetta nett setup! battlestation! verður að fá þér kapla frá AciD_RaiN eða mundivalur hérna á vaktinni!

***auðvitað vissi ég að hann væri ekki Burn í endan var bara með þetta á hausum***
Last edited by ASUStek on Mið 18. Sep 2013 13:04, edited 1 time in total.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af littli-Jake »

ASUStek skrifaði: númer eitt, afhverju ertu með límband á gólfinu rétt undir skrifborðinu?
var einmitt að spá í þessu.
ASUStek skrifaði: verður að fá þér kapla frá AciD_BurN
:-k
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af KillEmAll »

ASUStek skrifaði:Flott! en nokkrar asnalega spurningar sem ég verð að spurja til að seðja forvitni minni...
númer eitt, afhverju ertu með límband á gólfinu rétt undir skrifborðinu?
númer tvö, Afhverju merkiru skúffurnar? það er eins merkja hilluna sem þú geymir hnífapörin þín=hnífapör
númer þrjú, Ekki hlusta á mig.

En djöfull er þetta nett setup! battlestation! verður að fá þér kapla frá AciD_RaiN eða mundivalur hérna á vaktinni!

***auðvitað vissi ég að hann væri ekki Burn í endan var bara með þetta á hausum***
Númer eitt. Þetta límband er þarna því áður en herberginu var breytt var dart spjald á veggnum og límbandið var lögleg fjarlægð frá spjaldinu ;)
Númer tvö. Hvaða skúffur. Til vinstri er turninn og til hægri er ein hilla með e-h drasli í.
Númer þrjú. Allt í lagi.
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af playman »

Ætli hann sé ekki að tala um mynd nr2 í upphafs pósti.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af KillEmAll »

playman skrifaði:Ætli hann sé ekki að tala um mynd nr2 í upphafs pósti.
Já.. hehe...
Þetta er ekki húsgagnið mitt þannig að ég get ekki svarað því :happy
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
Skjámynd

N7Armor
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 08:59
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af N7Armor »

Fottur vél man til hamingju má ég samt spyrja þig hvar þú keyptir kassan þín geðveikt flottur finnst mér?
Skjámynd

Höfundur
KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af KillEmAll »

Kassinn var keyptur í Tölvulistanum ásamt öllu öðru í honum nema Samsung SSD, hann var keyptur hjá start.is og hljóðkortið ver keypt hjá kísildal.
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af Nördaklessa »

Nice
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af Templar »

Vel gert, hljóðkortið er truflað, ekki margir sem leggja mikla áherslu á hljóðið, og restin af hardinu meiriháttar, til hamingju!!
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Höfundur
KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af KillEmAll »

Templar skrifaði:Vel gert, hljóðkortið er truflað, ekki margir sem leggja mikla áherslu á hljóðið, og restin af hardinu meiriháttar, til hamingju!!
Ó já, ég er hljóð hóra. Það er ekkert betra en að fá gæsahúð við góðar tíðnir og finna magan á þér titra við öflugan bassa. Það er viss sælu tilfinning. :megasmile
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vaktari, nýr turn, nýr þráður.

Póstur af jojoharalds »

heavy flott stuff,passar mjög vèl saman,mæli samt með að tala við mundival og fá þèr rauð og svart paracort sleevaðar kaplar.

og velkominn á spjallið.

Sent from my LG-E975 using Tapatalk 2
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Svara