Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
Komiði sælir,
Ég er með nýja vél,
Asus Z87-k
intel i5 4670k
16 GB 1600 mhz corsair (2x8)
Geforce 560 GTX
700w spennugjafi
SSD
1TB secondary HDD
Vandamálið er að vélin er að reboota randomly. Ég hef prufað að álagsprófa örgjörva og skjákort. Ég hef runnað memtest yfir nótt. Hún rebootar hvort sem er undir álagi eða idle. Ekkert bluescreen.
Ef að þið eruð með einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið, endilega kommentið.
Ég er með nýja vél,
Asus Z87-k
intel i5 4670k
16 GB 1600 mhz corsair (2x8)
Geforce 560 GTX
700w spennugjafi
SSD
1TB secondary HDD
Vandamálið er að vélin er að reboota randomly. Ég hef prufað að álagsprófa örgjörva og skjákort. Ég hef runnað memtest yfir nótt. Hún rebootar hvort sem er undir álagi eða idle. Ekkert bluescreen.
Ef að þið eruð með einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið, endilega kommentið.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
- spjallið.is
- Póstar: 496
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
eðlilegur hiti?
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
Búinn að skoða hitatölur á örgjörva undir álagi ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- spjallið.is
- Póstar: 496
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
einhverjir vírar lausir kannski?
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
Sko, í því samhengi er reyndar eithvað furðulegt í gangi. Ég var að nota speedfan og CPUID HWmonitor til að fylgjast með hita í álagsprófuninni.rickyhien skrifaði:eðlilegur hiti?
Þegar ég set forritið í gang þá fer hitinn allt í einu upp í 85°c og svo um leið og ég slekk aftur á því sýnir HWmonitor að hitinn hafi droppað um 40°á 1 sek sem er ofc ómögulegt
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Re: Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
Er ekki málið bara að endurfesta heatsinkið og skella nýju kremi á örran.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
Mögulega. En það útskýrir samt ekki þessar tölur. Það er ómögulegt að hitinn á örgjörvanum fari upp eða niður um 30-40 gráður á einni sekúnduSelurinn skrifaði:Er ekki málið bara að endurfesta heatsinkið og skella nýju kremi á örran.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Re: Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
Hringja á Ghostbusters?kazgalor skrifaði:Mögulega. En það útskýrir samt ekki þessar tölur. Það er ómögulegt að hitinn á örgjörvanum fari upp eða niður um 30-40 gráður á einni sekúnduSelurinn skrifaði:Er ekki málið bara að endurfesta heatsinkið og skella nýju kremi á örran.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
Nei þetta eru ekkert óeðlilegar hitasveiflur ef kælinginn er ílla fest á.. örgjörvi í idle er bara örfá wött.. ískaldur bara.. en undir fullri notkun á hann ekkert að fara yfir 75 gráður í þínu tilviki.. þetta hljómar alveg nákvæmlega eins og ílla fest kæling á örgjörva.
Hvaða kælingu ertu með annars ?
Standard kælinginn sem fylgir með örgjörvanum er bara rugl.. og með einhverjum bull smellu skrúf hnöppum.. svoleiðis er bara ávísun á vesen .
Hvaða kælingu ertu með annars ?
Standard kælinginn sem fylgir með örgjörvanum er bara rugl.. og með einhverjum bull smellu skrúf hnöppum.. svoleiðis er bara ávísun á vesen .
Last edited by Hnykill on Mið 18. Sep 2013 20:27, edited 1 time in total.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
Hnykill skrifaði:Nei þetta eru ekkert óeðlilegar hitasveiflur ef kælinginn er ílla fest á.. örgjörvi í idle er bara örfá wött.. ískaldur bara.. en undir fullri notkun á hann ekkert að fara yfir 75 gráður í þínu tilviki.. þetta hljómar alveg nákvæmlega eins og ílla fest kæling á örgjörva.
Hvaða kælingu ertu með annars ?
Okei, ég tékka á því. Ég er bara með stock viftuna og heatsinkið sem fylgir Retail útgáfu örgjörvans.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Random krass í nýrri vél, vantar hjálp
Stock vifta er bara neinei kallinn.. fjárfestu í góðri kælingu. margborgar sig.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.