Í hvert skipti sem ég opna link á browsernum hjá mér (Google Chrome) þá downloadast Update_flash_player.exe... Er orðið virkinlega þreytandi og ég er ekki að treysta þessu..
Hvað er í gangi hérna? Og hvernig læt ég þetta hætta?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Er sjáfur að nota það sem mér var ráðlagt að gera þegar ég keypti tölvuna í fyrrasumar. Microsoft Security Essentials og Malwarebytes (keypti áskriftina) og ég er mjög sáttur. bæði lightweight, bögga þig ekki neitt, og hef fundið nokkra hluti við (automatic) skannanir en annars virðist tölvan mín vera hrein.
Ég stillti þau til að skanna tölvuna þegar ég er sofandi svo einusinni í viku vakna ég við report card. Mæli með þessu comboi.
Joð, vírushreinsa, sjálfur nota ég ekki vírushreinsara eins og MSE eða MB, er nógu meðvitaður um internetið að mér finnst það óþarft. En þú ert klárlega með vírus, crhome er með innbyggt flash þannig ef það er verið að biðja þig um að sækja update á flashspilara þá er þetta klárlega einvherskoar vírus
Náði mér í windows essential security, malewarebytes anti malware og spybot.. Ekkert fannst, þokkalega sáttur þrátt fyrir að hafa ekki notað vírusvörn heillengi (1-2 ár amk.)
Enn eins og eitthver tók fram hérna fyrir ofan gerist þetta aðallega á menn.is og eitthverjum öðrum síðum þegar ég opna nýjan tab með scroll takkanum á músinni..
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
demaNtur skrifaði:Náði mér í windows essential security, malewarebytes anti malware og spybot.. Ekkert fannst, þokkalega sáttur þrátt fyrir að hafa ekki notað vírusvörn heillengi (1-2 ár amk.)
Enn eins og eitthver tók fram hérna fyrir ofan gerist þetta aðallega á menn.is og eitthverjum öðrum síðum þegar ég opna nýjan tab með scroll takkanum á músinni..