Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
- Staða: Ótengdur
Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Fann ekki annan stað fyrir þetta þannig að hér byrjar þetta
Ég er að leita að spjaldtölvu Apple eða *Android 8'' plús. Hef ekkert verið að spá í að fá mér windows spjaldtölvu en ef að þær eru einhvað góður endilega láta vita
Ef að það þarf einhvað meira info fyrir ykkur td. notkun, eða einhvað endilega spyrja
Ég er að leita að spjaldtölvu Apple eða *Android 8'' plús. Hef ekkert verið að spá í að fá mér windows spjaldtölvu en ef að þær eru einhvað góður endilega láta vita
Ef að það þarf einhvað meira info fyrir ykkur td. notkun, eða einhvað endilega spyrja
Last edited by Eikibleiki on Mán 09. Sep 2013 13:04, edited 1 time in total.
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Ókei, í fyrsta lagi þá er Fartölvur og spjaldtölvur spjallborð, en við skulum hundsa þá staðreynd í bili af því að spjaldtölvur eiga miklu meira sameiginlegt með snjallsímum en fartölvum svo sú flokkun meikar ekki sense (psst, stjórnendur, ef þið eruð að lesa þetta, spurning um að taka þetta til endurskoðunar?).
Í öðru lagi, af hverju í ósköpunum takmarkarðu valið við Apple eða Samsung? Það er fullt af öðrum framleiðendum sem gera góðar Android spjaldtölvur, Asus t.d.
Í þriðja lagi, hvaða mobile stýrikerfum hefurðu reynslu af? Ef fleiri en eitt, hvert þeirra finnst þér þægilegast í notkun?
Í öðru lagi, af hverju í ósköpunum takmarkarðu valið við Apple eða Samsung? Það er fullt af öðrum framleiðendum sem gera góðar Android spjaldtölvur, Asus t.d.
Í þriðja lagi, hvaða mobile stýrikerfum hefurðu reynslu af? Ef fleiri en eitt, hvert þeirra finnst þér þægilegast í notkun?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Ég meinti Android þegar ég sagði Samsung, afsakið það
Síminn minn er android 2.1 eða 2.3 og hef smá reynslu með iOS 6
En vinirnir eiga ipad
Síminn minn er android 2.1 eða 2.3 og hef smá reynslu með iOS 6
En vinirnir eiga ipad
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Ókei, það meikar meiri sense.
Ég er aðeins búinn að vera að skoða Android spjaldtölvumarkaðinn upp á síðkastið þar sem gamli fyrstu kynslóðar iPadinn minn er að gera mig geðveikan (orðinn svo hægur að hann er nánast ónothæfur, fullt af öppum virka ekki lengur og restin krassar oft). Einhver albesta græjan þar er Nexus 10, hins vegar er mjög líklega að koma ný útgáfa af henni á næstu mánuðum. Önnur mjög spennandi sem er að koma út fljótlega (líklega fyrir lok þessa mánaðar miðað við það sem ég heyrði) er Asus Transformer Pad TF701T, sem hefur þá kosti að koma með lyklaborðsdokku og hafa SDXC slot sem Nexusinn skortir. Eldri TF700 útgáfan er solid líka ef þú nennir ekki að bíða. Ég veit ekki alveg með Samsung tabletin, lág skjáupplausn á þeim flestum (1280x800 er einn fjórði af skjánum á Nexus 10 og TF701...) sem er turnoff fyrir mér, en 8" Note spjaldtölvan þeirra og 10" stóribróðir hennar hafa verið að fá ágæta dóma þrátt fyrir það.
Ég er aðeins búinn að vera að skoða Android spjaldtölvumarkaðinn upp á síðkastið þar sem gamli fyrstu kynslóðar iPadinn minn er að gera mig geðveikan (orðinn svo hægur að hann er nánast ónothæfur, fullt af öppum virka ekki lengur og restin krassar oft). Einhver albesta græjan þar er Nexus 10, hins vegar er mjög líklega að koma ný útgáfa af henni á næstu mánuðum. Önnur mjög spennandi sem er að koma út fljótlega (líklega fyrir lok þessa mánaðar miðað við það sem ég heyrði) er Asus Transformer Pad TF701T, sem hefur þá kosti að koma með lyklaborðsdokku og hafa SDXC slot sem Nexusinn skortir. Eldri TF700 útgáfan er solid líka ef þú nennir ekki að bíða. Ég veit ekki alveg með Samsung tabletin, lág skjáupplausn á þeim flestum (1280x800 er einn fjórði af skjánum á Nexus 10 og TF701...) sem er turnoff fyrir mér, en 8" Note spjaldtölvan þeirra og 10" stóribróðir hennar hafa verið að fá ágæta dóma þrátt fyrir það.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Tek undir með að Nexus 10 sé flott android spjaldtalva, fékk mér svoleiðis um daginn og skjárinn gefur Apple retina skjánum ekkert eftir! Eina sem er hægt að setja út á hana er að hún er ekki með micro SD korta rauf. Auk þess er hún mjög snappy og þægileg í allri vinnslu.
Nothing special.....
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Er betra að kaupa þetta á Ebay, Amazon eða á öðrum vefsíðum en að kaupa þetta hér?
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Kostir og gallar. Miklu ódýrara að kaupa á netinu (sérstaklega ef þú færð burðardýr og getur sleppt tollinum), en á hinn bóginn færðu ekki þessa lögbundnu 2 ára ábyrgð sem er á öllum raftækjum seldum hérlendis (og, rétt að taka fram, brotnar ekki við að roota/flasha custom ROM).
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
En hvar fær maður þetta hér?
Hef verið að kíkja á Max en úrvalið er ekkert risa þar
Hef verið að kíkja á Max en úrvalið er ekkert risa þar
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Eitthvað úrval í bæði Elko, Tölvutek og Tölvulistanum amk. Veit því miður ekki um neina verslun hér sem er með Nexus 10.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Mér líst vel á Transformer Pad TF701T.
Er ekki betra að bíða eftir því að koma út?
Vill ekki kaupa einhvað sem verður outdated eftir 20 daga
Er ekki betra að bíða eftir því að koma út?
Vill ekki kaupa einhvað sem verður outdated eftir 20 daga
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Ég myndi bíða með þetta ef að þú getur það.Eikibleiki skrifaði:Mér líst vel á Transformer Pad TF701T.
Er ekki betra að bíða eftir því að koma út?
Vill ekki kaupa einhvað sem verður outdated eftir 20 daga
Svo er næsti Nexus 10 að koma bráðlega svo það væri leiðinlegt ef þú myndir splæsa 90 þúsund í eitthvað sem verður outdated bráðlega.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Var samt ekkert að spá í að kaupa það núna, á næstu vikum kannski 2-4
Vildi bara vita hvað maður ætti að fá sér svona á næstunni
Vildi bara vita hvað maður ætti að fá sér svona á næstunni
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Ætla persónulega að bíða eftir speccum og verði á nýja Nexus 10 og taka ákvörðun þá.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
http://www.tolvutek.is/vara/samsung-gal ... tolva-hvit" onclick="window.open(this.href);return false;
hvað með þetta hérna?
Wifi 4G net 8''
hvað með þetta hérna?
Wifi 4G net 8''
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
http://www.computer.is/vorur/7834/" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta gott verð
Mér finnst þetta svo erfitt
Mér finnst þetta svo erfitt
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Ég fékk mér TF700T með dokku og öllu dótinu og hún er æðisleg.
Tekur bæði micro sd og standard sd kort. er með full size usb tengi og öllu sem hægt er að troða í svona kvikindi.
Hún gerir gjörsamlega allt hjá mér.
Nota hana sem gps í jeppanum og keyrir hún þá öll íslandskortin í oruxmaps.
Á sama tíma er hún media playerinn minn í bílnum. Er með hana nettengda, setti 3G router inn í innréttinguna aftur í bílnum svo hún conectar alltaf sjálf við hann um leið og ég kem í bílinn þannig að ég get browsað sama hvar ég er.
Síðan nota ég hana helling heima en krakkarnir mínir eru non stop í henni í leikjum og alltaf virkar hún frábærlega þótt það séu öruglega tveir þrír mánuðir síðan ég restartaði henni.
Rafhlöðuendingin er ótrúleg og alveg geggjað að geta skellt dokkunni í hleðslu á meðan ég nota vélina og þegar hún er að tæmast þá sæki ég dokkuna og smelli henni við og þá byrjar hún að hlaða vélina.
Besta vél sem ég hef notað so far allavega.
Tekur bæði micro sd og standard sd kort. er með full size usb tengi og öllu sem hægt er að troða í svona kvikindi.
Hún gerir gjörsamlega allt hjá mér.
Nota hana sem gps í jeppanum og keyrir hún þá öll íslandskortin í oruxmaps.
Á sama tíma er hún media playerinn minn í bílnum. Er með hana nettengda, setti 3G router inn í innréttinguna aftur í bílnum svo hún conectar alltaf sjálf við hann um leið og ég kem í bílinn þannig að ég get browsað sama hvar ég er.
Síðan nota ég hana helling heima en krakkarnir mínir eru non stop í henni í leikjum og alltaf virkar hún frábærlega þótt það séu öruglega tveir þrír mánuðir síðan ég restartaði henni.
Rafhlöðuendingin er ótrúleg og alveg geggjað að geta skellt dokkunni í hleðslu á meðan ég nota vélina og þegar hún er að tæmast þá sæki ég dokkuna og smelli henni við og þá byrjar hún að hlaða vélina.
Besta vél sem ég hef notað so far allavega.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
hvar fékkstu þér hana?mainman skrifaði:Ég fékk mér TF700T með dokku og öllu dótinu og hún er æðisleg.
Tekur bæði micro sd og standard sd kort. er með full size usb tengi og öllu sem hægt er að troða í svona kvikindi.
Hún gerir gjörsamlega allt hjá mér.
Nota hana sem gps í jeppanum og keyrir hún þá öll íslandskortin í oruxmaps.
Á sama tíma er hún media playerinn minn í bílnum. Er með hana nettengda, setti 3G router inn í innréttinguna aftur í bílnum svo hún conectar alltaf sjálf við hann um leið og ég kem í bílinn þannig að ég get browsað sama hvar ég er.
Síðan nota ég hana helling heima en krakkarnir mínir eru non stop í henni í leikjum og alltaf virkar hún frábærlega þótt það séu öruglega tveir þrír mánuðir síðan ég restartaði henni.
Rafhlöðuendingin er ótrúleg og alveg geggjað að geta skellt dokkunni í hleðslu á meðan ég nota vélina og þegar hún er að tæmast þá sæki ég dokkuna og smelli henni við og þá byrjar hún að hlaða vélina.
Besta vél sem ég hef notað so far allavega.
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Ég er með eina svona til sölu http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=55536" onclick="window.open(this.href);return false;
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Re: Val á spjaldtölvu 90k +- 10k 8''
Mín var versluð í tölvutek.