hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnun)
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnun)
sælir vaktarar.
er að spà að setja saman smá skoðunarferli à þjónustu ì algengustum tölvubúðum landsins.
hvernig hafi þið upplifað þjonustu og hvar hafið þið labbað út 100% sàttir ,með upplysingum eða vörum.
þetta er ekki beint ætlað fyrir okkur inn á vaktina,þvi flestir hér inni getu bjarga sèr.
þetta er meira ætlað fólk eins og foreldra okkar,ömmur og afar sem hafa mjög litlu eða gjörsamlega enga þekkingu á þessu.
þakka öllum upplysingum skoðunum.
og þakka fyrirfram öllum sem munu setja út á þetta.
Midað við hvernig allt lítur út:
Tölvutækni
ATT.iS
Tölvutek
Tölvulistinn
Kisildalur
Skal uppfæra þetta þvi fleiri eru að leggja inn reynsluna.
Sent from my LG-E975 using Tapatalk 2
er að spà að setja saman smá skoðunarferli à þjónustu ì algengustum tölvubúðum landsins.
hvernig hafi þið upplifað þjonustu og hvar hafið þið labbað út 100% sàttir ,með upplysingum eða vörum.
þetta er ekki beint ætlað fyrir okkur inn á vaktina,þvi flestir hér inni getu bjarga sèr.
þetta er meira ætlað fólk eins og foreldra okkar,ömmur og afar sem hafa mjög litlu eða gjörsamlega enga þekkingu á þessu.
þakka öllum upplysingum skoðunum.
og þakka fyrirfram öllum sem munu setja út á þetta.
Midað við hvernig allt lítur út:
Tölvutækni
ATT.iS
Tölvutek
Tölvulistinn
Kisildalur
Skal uppfæra þetta þvi fleiri eru að leggja inn reynsluna.
Sent from my LG-E975 using Tapatalk 2
Last edited by jojoharalds on Þri 10. Sep 2013 18:59, edited 1 time in total.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum
Amk ekki start.
Fór þangað til að láta laga mic. Komnir 5 dagar og ekkert heyrst.
Fór þangað til að láta laga mic. Komnir 5 dagar og ekkert heyrst.
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Ég hef aldrei farið ósáttur frá Att. Þeir hafa alltaf viljað allt fyrir mig gera og aðstoðað mig þangað til að ég er orðinn sáttur, ef þeir hafa ekki svörin á tæru að þá viðurkenna þeir það og leita af upplýsingum til að vera öruggir um að svara rétt. Ég vísa flestum í kringum mig þangað.
common sense is not so common.
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
er verulega sáttur við tölvutækni, keypti skjákort þar og ætlaði að versla mér örgjörva en hann var ekki til svo þeir bentu mér á @tt ofar í götunni, henti mér á móðurborð í leiðinni hjá @tt.. topp þjónusta.
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Tölvuvirkni er #1 hjá mér.
Keypti tölvu þar fyrir 2 árum og móðurborðið bilaði 2x á þessum tíma. Þeir voru búnir að redda mér nýju móðurborði liggur við samdægurs bæði skiptin og ekkert vesen (né gjald).
Keypti tölvu þar fyrir 2 árum og móðurborðið bilaði 2x á þessum tíma. Þeir voru búnir að redda mér nýju móðurborði liggur við samdægurs bæði skiptin og ekkert vesen (né gjald).
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Persónuleg reynsla hjá mér eða kaup tengd mér þar sem að ég hef eitthvað komið nálægt.
+++ Tölvutek og tölvutækni, allt gengið upp, ekkert vesen, nægar upplýsingar, allt eins og það á að vera og aukalega upplýsingar ofan á það.
+/- (hvorki né) @tt.is, allt rétt, fékk gallaða vöru (gölluð frá framleiðenda) allt gert upp og nokkuð fljótlegt, tók samt svolítin tíma að fá svar í upphafi.
- Tölvuvirkni; keypt fartölva og látið setja SSD í hana, endaði með veseni (vélin bootaði ekki upp nema í sambandi við rafmagn)
endaði á því að fá það sem að ég vildi (og var sanngjarnt(annar SSD, borgað á milli en ekki fullt gjald)) en það er bara vegna þess að ég vissi um hvað ég var að tala og gaf mig ekki.
óreyndur aðili í tölvubuisness hefði að öllum líkindum endað í mínus út frá þessum samskiptum.
-- Kísildalur. Versluð fartölva, var eitthvað vandamál með hana (man ekki hvað, nokkur ár síðan)
tók langan tíma að fá upplýsingar, langan tíma að fá viðgert (skipt um eitthvað) og að mínu mati ekki sambærilegur hlutur að ræða.
þeir bættu sig sjálfsagt eftir það en þetta var nóg til þess að ég versla ekki þarna.
Aðrar verslanir í tölvugeira hef ég það lítið verslað við að það tekur því ekki að nefna þær
+++ Tölvutek og tölvutækni, allt gengið upp, ekkert vesen, nægar upplýsingar, allt eins og það á að vera og aukalega upplýsingar ofan á það.
+/- (hvorki né) @tt.is, allt rétt, fékk gallaða vöru (gölluð frá framleiðenda) allt gert upp og nokkuð fljótlegt, tók samt svolítin tíma að fá svar í upphafi.
- Tölvuvirkni; keypt fartölva og látið setja SSD í hana, endaði með veseni (vélin bootaði ekki upp nema í sambandi við rafmagn)
endaði á því að fá það sem að ég vildi (og var sanngjarnt(annar SSD, borgað á milli en ekki fullt gjald)) en það er bara vegna þess að ég vissi um hvað ég var að tala og gaf mig ekki.
óreyndur aðili í tölvubuisness hefði að öllum líkindum endað í mínus út frá þessum samskiptum.
-- Kísildalur. Versluð fartölva, var eitthvað vandamál með hana (man ekki hvað, nokkur ár síðan)
tók langan tíma að fá upplýsingar, langan tíma að fá viðgert (skipt um eitthvað) og að mínu mati ekki sambærilegur hlutur að ræða.
þeir bættu sig sjálfsagt eftir það en þetta var nóg til þess að ég versla ekki þarna.
Aðrar verslanir í tölvugeira hef ég það lítið verslað við að það tekur því ekki að nefna þær
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Hef aldrei lent í vandræðum með neina búð en heyrt óánægju sögur frá öðrum um flestar þeirra.
Hef verslað sjálfur mest í Tölvutækni (tölvuna sem ég á í dag að mestu leiti) og Computer.is (smá hluti, snúrur og allskonar sem mig hefur vantað).
Hef verslað sjálfur mest í Tölvutækni (tölvuna sem ég á í dag að mestu leiti) og Computer.is (smá hluti, snúrur og allskonar sem mig hefur vantað).
-
- spjallið.is
- Póstar: 496
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
ég versla mjög oft í Tölvutek, góð þjónusta en mér finnst þeir vera að misnota orðið "tilboð" ...engin verðbreyting...ég meina þegar ég sé "tilboð" þá bjóst ég við verðlækkun á vörunum en ekki sama verð xD
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum
Hm, semsagt þú fórst með hann á mið-fimmtudag í síðustu viku? Og því komnir hvað, tveir-þrír heilir virkir dagar sem þeir hafa haft tíma til að vinna þetta? Ekki hægt að setja mikið út á þennan tíma, ekki ennþá amk.eriksnaer skrifaði:Amk ekki start.
Fór þangað til að láta laga mic. Komnir 5 dagar og ekkert heyrst.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
NR 1 Tölvutækni
Nr 2 Att.is
Nr 3 Kisildalur
Nr 4 Tölvutek
næstunúmer skipta ekki máli
Eina verslunin sem ég fekk ömurlega þjónustu og mun aldrei versla aftur við er Tölvuvirkni.
Nr 2 Att.is
Nr 3 Kisildalur
Nr 4 Tölvutek
næstunúmer skipta ekki máli
Eina verslunin sem ég fekk ömurlega þjónustu og mun aldrei versla aftur við er Tölvuvirkni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Mín reynsla af tölvubúðum :
Att.is: Hef keypt harðandisk og tölvukassa þar, bara fín þjónusta þar og engin vandamál.
Tölvutek: Hef keypt nokkrar viftur og skjákort þar, bara fín þjónusta þar og engin vandamál.
Kísildalur: Hef keypt móðurborð þar, bara fín þjónusta þar og engin vandamál.
Tölvuvinir: Bað þá um að setja saman tölvu með ssd disk og sem gæti keyrt nýjustu leiki, þetta var gert einhvern tímann í maí 2012, budgetið var 150 þúsund og speccarnir voru : i3 2100, Gigabyte H77-DS3H, Mushkin chronos deluxe 120gb, Mushkin silverline 8gb 1333 mhz, Gigabyte gtx 550ti, inter-tech kassi með 500W aflgjafa.Eftir þeir höfðu sent mér speccana í tölvupóst sagði ég bara ''sounds good'', ég hafði enga hugmynd umhvað neitt af þessu þýddi treysti þeim bara fyrir þessu. Eftir það tók tvær vikur að setja þetta saman, þegar ég fékk tölvuna í mínar hendur hljóp ég beint niðrí BT og keypti Battlefield 3, svo þegar ég var loksins búinn að installa honum komst ég að því að ég gat spilað í 20 sekúndur og svo blue screenaði hún,þannig ég fer með tölvuna aftur til þeirra og það tók eina og hálfa viku fyrir þá að fatta að aflgafinn væri ekki nógu öflugur eða bilaður og til þess að skipta um hann. Sem að þýðir augljóslega að þeir höfðu ekki stress testað hana né neitt þrátt fyrir að vita að hún var ætluð í að spila leiki. Eftir að hafa fengið tölvuna til baka þá gekk allt vel nema að hún blue screenaði nokkuð oft, 1-3 í viku, en eftir þessa hræðilegu þjónustu þá nennti ég ekki að láta þá kíkja á þetta. Mæli ALLS ekki með því að kaupa eitthvað eða láta laga eitthvað þarna !!
Att.is: Hef keypt harðandisk og tölvukassa þar, bara fín þjónusta þar og engin vandamál.
Tölvutek: Hef keypt nokkrar viftur og skjákort þar, bara fín þjónusta þar og engin vandamál.
Kísildalur: Hef keypt móðurborð þar, bara fín þjónusta þar og engin vandamál.
Tölvuvinir: Bað þá um að setja saman tölvu með ssd disk og sem gæti keyrt nýjustu leiki, þetta var gert einhvern tímann í maí 2012, budgetið var 150 þúsund og speccarnir voru : i3 2100, Gigabyte H77-DS3H, Mushkin chronos deluxe 120gb, Mushkin silverline 8gb 1333 mhz, Gigabyte gtx 550ti, inter-tech kassi með 500W aflgjafa.Eftir þeir höfðu sent mér speccana í tölvupóst sagði ég bara ''sounds good'', ég hafði enga hugmynd umhvað neitt af þessu þýddi treysti þeim bara fyrir þessu. Eftir það tók tvær vikur að setja þetta saman, þegar ég fékk tölvuna í mínar hendur hljóp ég beint niðrí BT og keypti Battlefield 3, svo þegar ég var loksins búinn að installa honum komst ég að því að ég gat spilað í 20 sekúndur og svo blue screenaði hún,þannig ég fer með tölvuna aftur til þeirra og það tók eina og hálfa viku fyrir þá að fatta að aflgafinn væri ekki nógu öflugur eða bilaður og til þess að skipta um hann. Sem að þýðir augljóslega að þeir höfðu ekki stress testað hana né neitt þrátt fyrir að vita að hún var ætluð í að spila leiki. Eftir að hafa fengið tölvuna til baka þá gekk allt vel nema að hún blue screenaði nokkuð oft, 1-3 í viku, en eftir þessa hræðilegu þjónustu þá nennti ég ekki að láta þá kíkja á þetta. Mæli ALLS ekki með því að kaupa eitthvað eða láta laga eitthvað þarna !!
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
mín aðal verslun er Att.
hef verslað fyrir hundruði þúsunda hjá þeim og bent flest öllum sem ég er að hjálpa með tölvur að fara þangað og hafa vinir mínir eitt nálægt miljón bara á þessu ári hjá þeim af því að ég benti þeim þangað.
öll þjónusta tipp topp og alltaf tekið á móti manni með brosi. þeir sem vinna þarna vita sitt og eru alltaf tilbúnir að hjálpa.
vill samt nefna það að einn gæjinn mætti fá sér mintu við og við
Tölvutækni hefur reynst mér vel líka, en Klemmi reddaði mér í fyrra sumar á laugardegi. (það er lokað á laugardögum )
mig vantaði skjákort og hann var tilbúinn að rúlla upp í tölvutækni og afgreiða skjákortið og skutla því til mín niður í bæ
slík þjónusta er mjög sjaldgæf.
Tölvulistinn hefur reynst mér sem frekar neutral búð, hef ekki verslað mikið þar og aldrei þurft að senda í viðgerð til þeirra.
en þeir fá stórann plús fyrir að lækka verð á lyklaborði um 7þúsund krónur til að matcha verð Elko.
hef verslað fyrir hundruði þúsunda hjá þeim og bent flest öllum sem ég er að hjálpa með tölvur að fara þangað og hafa vinir mínir eitt nálægt miljón bara á þessu ári hjá þeim af því að ég benti þeim þangað.
öll þjónusta tipp topp og alltaf tekið á móti manni með brosi. þeir sem vinna þarna vita sitt og eru alltaf tilbúnir að hjálpa.
vill samt nefna það að einn gæjinn mætti fá sér mintu við og við
Tölvutækni hefur reynst mér vel líka, en Klemmi reddaði mér í fyrra sumar á laugardegi. (það er lokað á laugardögum )
mig vantaði skjákort og hann var tilbúinn að rúlla upp í tölvutækni og afgreiða skjákortið og skutla því til mín niður í bæ
slík þjónusta er mjög sjaldgæf.
Tölvulistinn hefur reynst mér sem frekar neutral búð, hef ekki verslað mikið þar og aldrei þurft að senda í viðgerð til þeirra.
en þeir fá stórann plús fyrir að lækka verð á lyklaborði um 7þúsund krónur til að matcha verð Elko.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Klemmi 4 Prezident
Annars hefur Tölvutækni alltaf reynst mér vel. @tt mjög góðir líka, enda báðar búðirnar hliðiná hvorri annarri.
Annars hefur Tölvutækni alltaf reynst mér vel. @tt mjög góðir líka, enda báðar búðirnar hliðiná hvorri annarri.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum
Fór með hana snemma á miðvikudag og mér sagt að hún yrði mögulega tilbún á morgun (fim) en síðasta lagi á föstudag....AntiTrust skrifaði:Hm, semsagt þú fórst með hann á mið-fimmtudag í síðustu viku? Og því komnir hvað, tveir-þrír heilir virkir dagar sem þeir hafa haft tíma til að vinna þetta? Ekki hægt að setja mikið út á þennan tíma, ekki ennþá amk.eriksnaer skrifaði:Amk ekki start.
Fór þangað til að láta laga mic. Komnir 5 dagar og ekkert heyrst.
Hef enn ekkert heyrt og vinnudagurinn að verða búin....
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum
Búinn að prófa að heyra í þeim bara?eriksnaer skrifaði:Fór með hana snemma á miðvikudag og mér sagt að hún yrði mögulega tilbún á morgun (fim) en síðasta lagi á föstudag....AntiTrust skrifaði:Hm, semsagt þú fórst með hann á mið-fimmtudag í síðustu viku? Og því komnir hvað, tveir-þrír heilir virkir dagar sem þeir hafa haft tíma til að vinna þetta? Ekki hægt að setja mikið út á þennan tíma, ekki ennþá amk.eriksnaer skrifaði:Amk ekki start.
Fór þangað til að láta laga mic. Komnir 5 dagar og ekkert heyrst.
Hef enn ekkert heyrt og vinnudagurinn að verða búin....
Það kemur oft fyrir að ekki næst í viðskiptavin eða vitlaust símanr er skráð niður og engin leið að komast í samband við vv. Ekki endilega að segja að þetta sé málið, en þú það er lítið sem tapast við það að slá á þráðinn og fá að vita stöðu, sérstaklega ef þér var lofað verklokum í seinasta lagi á föstudag.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
djöfull líst mér vél á metnaðan sem fólk leggur í að svara þessu(vill þakka öllum hingað til)
ég fór í smá mission í dag,
semsagt hringdi í nokkrar búðir í dag til að spyrja um létta spurningu (sömu spurningu og tengdapabbi minn spurði fyrir víku siðan)
Húna hljóðar svo:Góðan dag,ég var að spá hvort þú gætir sagt mér,hvað er munurinn á Samsung 840 ssd 120gb og samsung 840 evo ssd.
Hér fyrir hneðan kemur hvernig hver búð svaraði mér.(þetta er einungis eitt af mörgum dæmum sem ég mun koma með)
Tölvutek:Biddu aðeins kerfið er eitthvað hægt þarf að flétta þessu upp,(beið í 4 mínutur )fekk svo svar,evoinn er með annan controller og aðeins hraðvirkari með öðruvisi minni.
ATT.IS aðeins hraðvirkari öðruvisi minni
Tölvutækni:(veit ekki gæti hafið verið eitthvað leiðinlegt símkerfi hjá þeim,eins og oftast þegar marr hringir.)
Tölvuvirkni:líklegast aðeins hraðvirkari.
Tölvulistinn:Líklegast eitthvað síma vesen,eða eitthvað að símkerfinu hjá þeim.
Kisildalur:Nyja línu og aðeins hraðvirkari(þetta kom út úr honum eins og hann væri virkilega komið með leið af vinnuni sinni.
Svo eftir þetta smá dæmi,segji ég Att fær 7 stíg af 10 ,Hefur alltaf verið frábær þjónustu þar,nema gamli kallin sem er þarna(hanna getur ordið mjög leiðinlegur og gefur fólk með engri þekkingu Gjörsamlega enga upplysingar.)
Tölvutækni 0,(kanski næst þegar þau svara)
Tölvuték 4 stíg(tók allt of langann tíma midað við upplysingum sem ég fekk,)En þegar marr fer í búðina þá fær marr mjög hressileg viðbrögð og ágætis þjónusta(mæti vera upplysingarikari)
Tölvuvirkni:3stíg,ég þekki nú björgvín rekstrastjórann nokkuð vél,en maðurinn sem svaraði mér í morgun var ekki alveg tengdur vinnuni (eða komið með mjög miklu leið)
Kisildalur: 3 stíg mjög leiðinlegt símtal hef reyndar aldrei verslað hjá þeim(það mun koma)
ég vill taka það fram,er ekki að reyna vera leiðinlegur á neinn hátt,en ég vill bara koma þvi til skila að þar er fólk þarna úti sem er engan veginn með tölvuvít(en hefði mikinn áhuga á þvi að læra þetta eða fræða sig um það sem þau eru að kaupa.63ára gamall maður fér ekki á youtube til að skoða review á ssd dísk en hann vill samt fá meira af upplysingum sem er meira trausvekjandi heldur en (ný kynlóð,liklegast aðeins hraðvirkari)
og það er ekki mjög traustvekjandi að fá að heyra (biddu aðeins þarf að flétta þessu upp (tölvan veit meira en maður sem á visst að vera mentaður í það að vinna hér).
ég fór í smá mission í dag,
semsagt hringdi í nokkrar búðir í dag til að spyrja um létta spurningu (sömu spurningu og tengdapabbi minn spurði fyrir víku siðan)
Húna hljóðar svo:Góðan dag,ég var að spá hvort þú gætir sagt mér,hvað er munurinn á Samsung 840 ssd 120gb og samsung 840 evo ssd.
Hér fyrir hneðan kemur hvernig hver búð svaraði mér.(þetta er einungis eitt af mörgum dæmum sem ég mun koma með)
Tölvutek:Biddu aðeins kerfið er eitthvað hægt þarf að flétta þessu upp,(beið í 4 mínutur )fekk svo svar,evoinn er með annan controller og aðeins hraðvirkari með öðruvisi minni.
ATT.IS aðeins hraðvirkari öðruvisi minni
Tölvutækni:(veit ekki gæti hafið verið eitthvað leiðinlegt símkerfi hjá þeim,eins og oftast þegar marr hringir.)
Tölvuvirkni:líklegast aðeins hraðvirkari.
Tölvulistinn:Líklegast eitthvað síma vesen,eða eitthvað að símkerfinu hjá þeim.
Kisildalur:Nyja línu og aðeins hraðvirkari(þetta kom út úr honum eins og hann væri virkilega komið með leið af vinnuni sinni.
Svo eftir þetta smá dæmi,segji ég Att fær 7 stíg af 10 ,Hefur alltaf verið frábær þjónustu þar,nema gamli kallin sem er þarna(hanna getur ordið mjög leiðinlegur og gefur fólk með engri þekkingu Gjörsamlega enga upplysingar.)
Tölvutækni 0,(kanski næst þegar þau svara)
Tölvuték 4 stíg(tók allt of langann tíma midað við upplysingum sem ég fekk,)En þegar marr fer í búðina þá fær marr mjög hressileg viðbrögð og ágætis þjónusta(mæti vera upplysingarikari)
Tölvuvirkni:3stíg,ég þekki nú björgvín rekstrastjórann nokkuð vél,en maðurinn sem svaraði mér í morgun var ekki alveg tengdur vinnuni (eða komið með mjög miklu leið)
Kisildalur: 3 stíg mjög leiðinlegt símtal hef reyndar aldrei verslað hjá þeim(það mun koma)
ég vill taka það fram,er ekki að reyna vera leiðinlegur á neinn hátt,en ég vill bara koma þvi til skila að þar er fólk þarna úti sem er engan veginn með tölvuvít(en hefði mikinn áhuga á þvi að læra þetta eða fræða sig um það sem þau eru að kaupa.63ára gamall maður fér ekki á youtube til að skoða review á ssd dísk en hann vill samt fá meira af upplysingum sem er meira trausvekjandi heldur en (ný kynlóð,liklegast aðeins hraðvirkari)
og það er ekki mjög traustvekjandi að fá að heyra (biddu aðeins þarf að flétta þessu upp (tölvan veit meira en maður sem á visst að vera mentaður í það að vinna hér).
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Tölvutækni og Att eru yfirburðarverslanir í mínum huga. Verð og þjónusta alltaf í topp standi.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Get mælt með Tölvutækni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum
Setti bæði mitt númer og pabba.... Pabbi hringdi í þá og þeir sögðu að ekki væri búið að kíkja á það....KermitTheFrog skrifaði:Búinn að prófa að heyra í þeim bara?eriksnaer skrifaði:Fór með hana snemma á miðvikudag og mér sagt að hún yrði mögulega tilbún á morgun (fim) en síðasta lagi á föstudag....AntiTrust skrifaði:Hm, semsagt þú fórst með hann á mið-fimmtudag í síðustu viku? Og því komnir hvað, tveir-þrír heilir virkir dagar sem þeir hafa haft tíma til að vinna þetta? Ekki hægt að setja mikið út á þennan tíma, ekki ennþá amk.eriksnaer skrifaði:Amk ekki start.
Fór þangað til að láta laga mic. Komnir 5 dagar og ekkert heyrst.
Hef enn ekkert heyrt og vinnudagurinn að verða búin....
Það kemur oft fyrir að ekki næst í viðskiptavin eða vitlaust símanr er skráð niður og engin leið að komast í samband við vv. Ekki endilega að segja að þetta sé málið, en þú það er lítið sem tapast við það að slá á þráðinn og fá að vita stöðu, sérstaklega ef þér var lofað verklokum í seinasta lagi á föstudag.
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Ég er að reyna að vera eins unbiased eins og ég get, en þjónustan sem ég hef fengið hjá Tölvutækni (áður en ég byrjaði að vinna þar og eftir að ég hætti) er ástæðan afhverju ég versla þar allt í dag.
Start, Kísildalur og Tæknibær hafa líka verið algjörir fagmenn þegar ég hef verslað við þá.
Start, Kísildalur og Tæknibær hafa líka verið algjörir fagmenn þegar ég hef verslað við þá.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Tölvutek á akureyri bara nýja uppáhalds nammi búðin mín,
Tengill á sauðárkróki er allrite
tölvulistinn á akureyri , var eitthvað dautt þann dag en gaurinn var ekki alveg að skilja vélvirkt/mechanical
tölvuvirkni fór til þeirra í svona vinnucheck og hitti björgvin get sagt að þetta eru allt meistarar voru opnir og hver og einn frábrugðin hinum
svo sem ekkert á móti bt sakna samt gömlu bt á ak
þetta eru nú verslunar sem ég man eftir svona
tölvutækni pantaði nh-d14 en fékk nh-c14 ég fattaði það ekki fyrr en svona 3 mánuði(hélt að gamli hafi pantað vitlaust og nennti ekki að tala við hann)
tbh þá hef ég bara aldrei lent í veseni alltaf verinn tekinn á móti með einhverjum gaur sem er alveg að gera sitt og labba alltaf út með bros á vör og veskið þynnra
Tengill á sauðárkróki er allrite
tölvulistinn á akureyri , var eitthvað dautt þann dag en gaurinn var ekki alveg að skilja vélvirkt/mechanical
tölvuvirkni fór til þeirra í svona vinnucheck og hitti björgvin get sagt að þetta eru allt meistarar voru opnir og hver og einn frábrugðin hinum
svo sem ekkert á móti bt sakna samt gömlu bt á ak
þetta eru nú verslunar sem ég man eftir svona
tölvutækni pantaði nh-d14 en fékk nh-c14 ég fattaði það ekki fyrr en svona 3 mánuði(hélt að gamli hafi pantað vitlaust og nennti ekki að tala við hann)
tbh þá hef ég bara aldrei lent í veseni alltaf verinn tekinn á móti með einhverjum gaur sem er alveg að gera sitt og labba alltaf út með bros á vör og veskið þynnra
-
- Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Mán 22. Júl 2013 08:23
- Staðsetning: Svalbarði, Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Tölvutek akureyri hefur reynst mér best, fór ekki fyrir svo löngu og ég bað þá um að setja saman crazy leikjatölvu fyrir strákinn minn (eina sem ég hafði í höndunum var Kingston Ram keypt í USA).Þar sem unglingurinn minn er með ódæmigerða einhverfu og ég enginn snilllingur þá fékk sölumaðurinn erfitt verkefni.Strákurinn minn á mjög erfitt með að útsskýra hvað hann vill þannig að aðrir geti skilið hvað hann er að meina og ég hef ægilega þörf fyrir að spyrja afhverju -þetta en ekki þetta -hver er munurinn á þessu og hinu, og hvað gerir þetta sem gerir það betra en hitt. Sölumaðurinn fékk 10 hjá mér fyrir að útskýra alla hluti þannig að ég skildi nákvæmlega hvað við vorum að kaupa en aðalplúsinn var hversu vel honum gekk að ná til stráksa og það er ekki auðvelt fyrir ókunnuga.Ég var 100% ánægð og einnig alla hjálpina sem ég hef fengið eftir það.Ég hef oft farið í tölvulistann en hef það alltaf á tilfinningunni að þeir vilji ekki selja neitt og ekki hægt að draga upp úr þeim nokkrar upplýsingar.Ég er bara þannig að ef ég er að kaupa eitthvað þá vil ég fá góðar upplýsingar og góð þjónustulund og áhugi hjá sölumanneskjunni skiptir miklu máli.Oftast er ég búin að lesa í þaula um það sem ég er að spá í að kaupa (smá áratta) og helst langt fram yfir það og þá fer ekkert á milli mála hvort sölumanneskjann hefur eitthvað vit á því sem er verið selja.Þess vegna elska ég Tölvutek Akureyri því þar er alltaf frábært vel upplýst starfsfólk og er þetta eina tölvuversluninn sem ég gæti meira að segja hugsað mér að eiga heima í.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Big props á Tölvutækni, ATT og Tölvutek og Tölvulistann frá mér, alltaf ekkert mál að redda hlutunum, ábyrgðir og svoleiðis, góð þjónusta líka
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Tölvutækni fær öll mín atkvæði..
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu
Alltaf fengið góða þjónustu hja Kisildal og tolvutækni
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2