Sælir
Ætla að fá mér skjá og á erfitt með að réttlæta fyrir mér að punga út 100þ í 2560x1440 skjá. Hvernig er að hafa 1920x1080 skjá í 27"? (g.r.f að sitja 1m fjarlægð frá skjánum)
Var farið að lítast vel á þennan skjá (http://tl.is/product/27-philips-274e5qh ... 0x1080-mhl).
Með hverju mæliði?
[Vantar álit] 27" skjár
Re: [Vantar álit] 27" skjár
keyptu 1440p kóreu skjá kostar minnir mig í kringum 50 hingað heim kominn
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar álit] 27" skjár
Ef þú ætlar í 1080p skjá þá myndi ég skella mér á þennan: http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2760 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Ótrúlega þunnur bezel, maður trúir því varla að þetta sé 27" skjár. Einnig er hann VA LED sem býður upp á skarpari liti og mun víðara viewing angle en venjulegir LED skjáir.
Ótrúlega þunnur bezel, maður trúir því varla að þetta sé 27" skjár. Einnig er hann VA LED sem býður upp á skarpari liti og mun víðara viewing angle en venjulegir LED skjáir.
Re: [Vantar álit] 27" skjár
Ertu að tala Crossover skjáina? --> http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-NEW-2 ... 1103319602MatroX skrifaði:keyptu 1440p kóreu skjá kostar minnir mig í kringum 50 hingað heim kominn
Þeir eru á freistandi. Spurning bara að finna traustan seljanda.