Sælir herramenn
Ég er leita mér af öflugri fartölvu fyrir í kringum 220.000kr sem ræður við alla nýjustu leikina, einnig er skilyrði að það sé full HD skjár á henni, helst 15".
Hafið þið eitthvað til að mæla með ?
Var búinn að skoða þessa: http://tl.is/product/satellite-p50-a-11m-i7-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér líst mjög vel á hana en vill athuga aðra möguleika áður en ég læt vaða.
Takk takk
Fartölva +-220.000kr ætluð í leiki ?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Fartölva +-220.000kr ætluð í leiki ?
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva +-220.000kr ætluð í leiki ?
Ég forðast Toshiba fartölvur eins og heitan eldinn, hef bara heyrt slæma hluti um þær.
Annars eru þetta vélarnar sem ég myndi fá mér fyrir þennan pening, held þú fáir ekki betri leikjafartölvu fyrir peninginn en þessar hér fyrir neðan.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,957.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo er þessi á 229 þús með 2x750m kortum í stað 2x650m
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,957.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars eru þetta vélarnar sem ég myndi fá mér fyrir þennan pening, held þú fáir ekki betri leikjafartölvu fyrir peninginn en þessar hér fyrir neðan.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,957.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo er þessi á 229 þús með 2x750m kortum í stað 2x650m
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,957.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva +-220.000kr ætluð í leiki ?
Djöfull líst mér vel á þessa seinniI-JohnMatrix-I skrifaði:Ég forðast Toshiba fartölvur eins og heitan eldinn, hef bara heyrt slæma hluti um þær.
Annars eru þetta vélarnar sem ég myndi fá mér fyrir þennan pening, held þú fáir ekki betri leikjafartölvu fyrir peninginn en þessar hér fyrir neðan.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,957.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo er þessi á 229 þús með 2x750m kortum í stað 2x650m
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,957.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef aldrei átt lenovo tölvu, er þetta góður skítur?
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva +-220.000kr ætluð í leiki ?
Lenovo eru frábærar vélar, þau eru með bestu lyklaborðin á fartölvunum sínum. Skoðaði einhverntíman þessa fyrri í einhverri tölvubúð, leit mjög vel út og virkaði á mig eins og quality vél. Hef bara heyrt góða hluti um Lenovo vélarnar.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva +-220.000kr ætluð í leiki ?
Já getur alveg treist Lenovo, ég myndi sálfur fá mér svona vél ef ég væri að kaupa.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva +-220.000kr ætluð í leiki ?
Lenovo er hágæða merki þegar að það kemur að fartölvum fyrir kröfuharða en þá er það aðalega ThinkPad vélarnar.
en hvort að IdeePad séu jafngóðar veit ég ekki, en ég myndi alveg taka sénsinn á því sjálfur ef að ég væri að leita mér að vél fyrir þetta
en hvort að IdeePad séu jafngóðar veit ég ekki, en ég myndi alveg taka sénsinn á því sjálfur ef að ég væri að leita mér að vél fyrir þetta
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !