Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
Hjá hvaða internet þjónustuaðila er best að vera gagnvart Netspilun á FPS skotleikjum eins og td BF3?
er hjá voðaflott og er að lagga i drasl og fá disconnect connection time out
er hjá voðaflott og er að lagga i drasl og fá disconnect connection time out
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 64gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
Hvað er voðaflott, annars hefur mér fundist gamla adslið vera best hvað ping varðar, ekki að það skipti miklu. BF3 er ekki marktækt mælitæki til að meta gæði netþjónusta þar sem hann er meingallaður á marga vegu(þám netcode). Sjálfur hjá tal með ljósnet og áður verið hjá adsl með vodafone og í raun hefur mér ekkert fundist það breyta neinu..
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
Ég spila mikið bf3, er hjá símanum og er bara nokkuð sáttur með pingið.
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
voðaflott=Vodafone
málið er að þetta var ekki svona áður
málið er að þetta var ekki svona áður
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 64gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
Það gengur rosalega erfiðlega hjá mér og vinum mínum að spila co-op leiki, erum allir hjá Símanum. Gæti verið tengt því að við náum ekki að pinga hvorn annan. Annars ekkert vesen.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
Vodafone myndi ég fara í.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
innlendir serverar hver sem er, erlendis serverar = síminn
ég hataði símann og var mikill CS spilari, prufaði flest alla aðra og játaði sigur og fór aftur í símann, kicked for high ping var mikið að ske, aldrey skeð hjá símanum
en, eins og ég segi .is virkar fínt hjá öllum virðist vera
ég hataði símann og var mikill CS spilari, prufaði flest alla aðra og játaði sigur og fór aftur í símann, kicked for high ping var mikið að ske, aldrey skeð hjá símanum
en, eins og ég segi .is virkar fínt hjá öllum virðist vera
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
Hringiðan er með góðar tengingar fyrir netspilun, hef varla fundið fyrir laggi síðan ég flutti mig til þeirra.
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
Ég spila einmitt BF3 from time to time. Það er eiginlega eini leikurinn sem ég spila núna, fyrir utan GT5 online á nokkura vikna fresti.
Ég var hjá Vodafone um tímabil, ásamt nokkrum vinum mínum og við lenntum alltaf í því á álagstíma að lagga alveg major mikið. Við erum að tala um 120ms á innlendum serverum. Þetta gerðist alltaf á álagstíma (frá ca 17-22) og gerðist hjá okkur öllum. Allir í Keflavík, en enginn í sama húsi og ekki einusinni í sama hverfi. Ég sendi fullt af póstum á sínum tíma til Vodafone útaf þessu og þeir sendu alltaf til baka og báðu um Trace og Ping og hvaðeina. Athugðu oft og mörgum sinnum hvort við værum ekki bara allir á fullu á Torrent á sama tíma og við vorum að spila online leiki. Eftir margar vikur af símtölum og e-mail samskiptum viðukenndu þeir loksins að það væri mögulega einhver bilun sem þeir þurftu að kíkja á. En ekkert gerðist og á endanum gafst ég upp og fór yfir í Símann og það hefur allt verið í lagi síðan.
Ég veit ekki hvort þeir eru búnir að laga tenginguna núna eða ekki, enda þekki ég engan lengur sem er hjá Vodafone í Keflavík. Allir sem ég þekki farnir yfir í Símann.
En varðandi lagg og connection time-out í BF3, getur verið að þú sért með UPnP on í routernum? Það verður að vera off fyrir BF3. En on fyrir CoD t.d. Þegar ég spilaði báða var ég alltaf að færa á milli
Ég var hjá Vodafone um tímabil, ásamt nokkrum vinum mínum og við lenntum alltaf í því á álagstíma að lagga alveg major mikið. Við erum að tala um 120ms á innlendum serverum. Þetta gerðist alltaf á álagstíma (frá ca 17-22) og gerðist hjá okkur öllum. Allir í Keflavík, en enginn í sama húsi og ekki einusinni í sama hverfi. Ég sendi fullt af póstum á sínum tíma til Vodafone útaf þessu og þeir sendu alltaf til baka og báðu um Trace og Ping og hvaðeina. Athugðu oft og mörgum sinnum hvort við værum ekki bara allir á fullu á Torrent á sama tíma og við vorum að spila online leiki. Eftir margar vikur af símtölum og e-mail samskiptum viðukenndu þeir loksins að það væri mögulega einhver bilun sem þeir þurftu að kíkja á. En ekkert gerðist og á endanum gafst ég upp og fór yfir í Símann og það hefur allt verið í lagi síðan.
Ég veit ekki hvort þeir eru búnir að laga tenginguna núna eða ekki, enda þekki ég engan lengur sem er hjá Vodafone í Keflavík. Allir sem ég þekki farnir yfir í Símann.
En varðandi lagg og connection time-out í BF3, getur verið að þú sért með UPnP on í routernum? Það verður að vera off fyrir BF3. En on fyrir CoD t.d. Þegar ég spilaði báða var ég alltaf að færa á milli
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
tekk fram að ég er buinn að vera spila bf3 nánast siðan hann kom út þannig ég veit hvað netkódinn er fokked.Danni V8 skrifaði: En varðandi lagg og connection time-out í BF3, getur verið að þú sért með UPnP on í routernum? Það verður að vera off fyrir BF3. En on fyrir CoD t.d. Þegar ég spilaði báða var ég alltaf að færa á milli
vandamálið með bf3 er ný byrjað eftir að ég breyti tenginguni úr 50mbit í 100mbit. Upnp er slökkt var reyndar kveikt á því í gamla routernum þegar tengingin var (50mbit)og var aldrei með vesen þá.
þetta vesen er ný byrjað er buinn að send vodafone tracert sem kemur fram með connection time out á einhver hopin og packet loss.
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 64gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd
-
- Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
Verð nú að segja að Síminn er ekki að gera sig hjá mér að undanföru, ping hjá mér hoppar upp og niður í leikjum og youtube og fleira, annaðhvort hleður fyrir mig venjulega eða ég þarf að pása myndbandið í smá stund til að hlaða myndbandinu.
Er með 12 eða 16 adsl tenginu sem leyfir mér stundum að hlaða 720p myndböndum án þess að leyfa því að hlaða fyrst en get það ekki núna.
Nú ef netið er í góðu standi fæ ég t.d 70-90 stöðugt ping í LoL. Hoppar oft í 400+ oft samt.
120-150 í flestum fps leikjum (erlendir þjónar) ekki innlendir.
Einnig hef ég tekið eftir því að þegar ég er að hlaða myndir(.jpg) á íslenkum síðum/enskum, skiptir engu máli það tekur óra langan tíma....... (2-4 sekúndur) stundum.
En eins og ég sagði first hoppar upp og niður.
Frekar pyrrandi.
og nei þetta er ekki útaf einhverjum öðrum á heimilinu
Er með 12 eða 16 adsl tenginu sem leyfir mér stundum að hlaða 720p myndböndum án þess að leyfa því að hlaða fyrst en get það ekki núna.
Nú ef netið er í góðu standi fæ ég t.d 70-90 stöðugt ping í LoL. Hoppar oft í 400+ oft samt.
120-150 í flestum fps leikjum (erlendir þjónar) ekki innlendir.
Einnig hef ég tekið eftir því að þegar ég er að hlaða myndir(.jpg) á íslenkum síðum/enskum, skiptir engu máli það tekur óra langan tíma....... (2-4 sekúndur) stundum.
En eins og ég sagði first hoppar upp og niður.
Frekar pyrrandi.
og nei þetta er ekki útaf einhverjum öðrum á heimilinu
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Netþjónusta fyrir netleikjaspilun
Er með ljósnet hjá Símanum og er að pinga 60-80. Frekar sáttur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64