Þegar ég var að pæla í hátölurum í bílinn minn ákvað ég að gera allt *rétt* og leita uppi CEA-2006 vottuðum hátölurum.
Ég fékk mér hátalara frá Jbl, vegna þess að 1. Þá eru þeir vottaðir, og upplýsingatölurnar eru allar vottaðar. Þar að auki hljóma þeir þrusuvel.
Framhátalarar:
http://sm.is/product/10cm-90w-2-way-hatalarar" onclick="window.open(this.href);return false;
Bakhátalarar:
http://sm.is/product/6x9-300w-3-way-hatalarar" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir gæði, og vottaðar tölur um kraft, þá finnst mér ekki vera mikið að borga 3,140kr.- meira.
Þar sem ég tel mig nokkuð vel fróðan um hljómtæki hlæ ég að því að þeir hjá audio.is auglýsi hátalarana sem 'topp merki fyrir lengra komna' án þess að með fylgi í auglýsingunni, né á síðu framleiðanda PDF skjöl með öllum vatta tölum (bæði w, og w rms) auk þeirra vottana sem fylgja ef einhverjar eru til staðar.
Hér hinsvegar, fást bæklingar fyrir hátalarana að ofan, og auðvitað eru þeir fríir.
Hér má finna helstu upplýsingar um hátalarana, rms vött, og fleira.
http://www.jbl.com/images/media/GTO938_OM_EN.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;
Hér er Ábyrgðarbæklingurinn sem fylgir með hátölurunum hvar sem þú kaupir þá, og er í honum tekið fram að hátalararnir séu CEA vottaðir
http://www.jbl.com/images/media/JBL%20G ... 010_04.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;