Ótakmarkað niðurhal
Ótakmarkað niðurhal
Hæ,
Ég var orðinn hundleiður á því að ég gæti ekki náð í allt á netinu sem mér sýndist. Ég fór því á stúfana og fann leið til að komast framhjá gagnamagnstalningu hjá internetsþjónustuveitunum á Íslandi. Þ.e.a.s. maður getur með smá fiffi keypt internetþjónustu af erlendu fyrirtæki sem er með vefþjónustu á íslandi og notað internetið í gegnum þá. Með þessu móti mælist ekkert erlent gagnamagn hjá þér. Þjónustan kostar um 10$ en flestir ættu að geta lækka internetreikninginn um stærri fjárhæð á móti þar sem maður þarf "ekkert" gagnamagn ef maður notar þessa þjónustu.
Endilega setjið í comment ef þið náið að nýta þetta og látið vita hvort/hvað þið sparið mikið.
Ég setti saman leiðbeiningar í pdf sem hægt er að ná í hér.
-referral linkur fjarlægður-
Ég var orðinn hundleiður á því að ég gæti ekki náð í allt á netinu sem mér sýndist. Ég fór því á stúfana og fann leið til að komast framhjá gagnamagnstalningu hjá internetsþjónustuveitunum á Íslandi. Þ.e.a.s. maður getur með smá fiffi keypt internetþjónustu af erlendu fyrirtæki sem er með vefþjónustu á íslandi og notað internetið í gegnum þá. Með þessu móti mælist ekkert erlent gagnamagn hjá þér. Þjónustan kostar um 10$ en flestir ættu að geta lækka internetreikninginn um stærri fjárhæð á móti þar sem maður þarf "ekkert" gagnamagn ef maður notar þessa þjónustu.
Endilega setjið í comment ef þið náið að nýta þetta og látið vita hvort/hvað þið sparið mikið.
Ég setti saman leiðbeiningar í pdf sem hægt er að ná í hér.
-referral linkur fjarlægður-
Last edited by GuðjónR on Mán 02. Sep 2013 14:58, edited 1 time in total.
Ástæða: Aðvörun fyrir reglubrot.
Ástæða: Aðvörun fyrir reglubrot.
Re: Ótakmarkað niðurhal
Svo er spurning með hraðan, ég borga 2500kr á mán fyrir 1 tb gagnamagn, aldrei nokkruntíma farið yfir það. Nota það eingöngu á downloadvélina mína.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
En já, ég er að nota þetta, is good.Reglur skrifaði:15. gr.
Bannað er að pósta svokölluðum "referal links", LIKE beiðnir á Facebook er líka bannað.
Við lítum á þessa linka sem "spam" og eiga þeir sem þeim pósta því á hættu að vera bannaðir frá spjallborðinu.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Ótakmarkað niðurhal
k ,sry vissi ekki að ég væri að brjóta reglurnar. Reikna með að þessu verði eytt þá.
Re: Ótakmarkað niðurhal
Þannig í raun og veru eins og með lokun.is þegar þeir fóru að "auglýsa" sig hér þá myndi að flokkast undir þessa svokallaða reglu.Swanmark skrifaði:En já, ég er að nota þetta, is good.Reglur skrifaði:15. gr.
Bannað er að pósta svokölluðum "referal links", LIKE beiðnir á Facebook er líka bannað.
Við lítum á þessa linka sem "spam" og eiga þeir sem þeim pósta því á hættu að vera bannaðir frá spjallborðinu.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
Lokun var ekki með neina referral links ..
en þetta er ekki Lokun, þetta er HideMyAss.
en þetta er ekki Lokun, þetta er HideMyAss.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Ótakmarkað niðurhal
Hver er munurinn?Swanmark skrifaði:Lokun var ekki með neina referral links ..
en þetta er ekki Lokun, þetta er HideMyAss.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
Breittu bara linknum í PDF skjalinu þá ætti þetta að sleppaberkz skrifaði:k ,sry vissi ekki að ég væri að brjóta reglurnar. Reikna með að þessu verði eytt þá.
Breitir http://hidemyass.com/vpn/r*****" onclick="window.open(this.href);return false; í http://hidemyass.com/vpn" onclick="window.open(this.href);return false; þá er ekkert referral í gangi.
Munurinn er sá að referral link er notaður þannig að sá sem að senti þér linkinn fær greitt % eða fasta upphæð fyrir alla semhfwf skrifaði:Hver er munurinn?Swanmark skrifaði:Lokun var ekki með neina referral links ..
en þetta er ekki Lokun, þetta er HideMyAss.
að skrá sig inná síðuna/þjónustuna.
Dæmi:
http://hidemyass.com/vpn/r89random48413" onclick="window.open(this.href);return false; <--- er refferal link (fake referral)
http://hidemyass.com/vpn" onclick="window.open(this.href);return false; <--- er ekki referral link þar sem að það er ekkert í slóðinni sem að einkennir þann sem sendi linkin og því fær einginn greitt.
Lokun var ekki með referral link, heldur bara direct link
Dæmi:
http://lokun.is" onclick="window.open(this.href);return false; <--- ekkert referral
http://lokun.is/ref564564" onclick="window.open(this.href);return false; <--- svona gæti t.d. þeirra referral litið út ef þeir myndu nota það.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Ótakmarkað niðurhal
done.
Re: Ótakmarkað niðurhal
tók ekki eftir ref-linknum. Carry on.
Re: Ótakmarkað niðurhal
svona VPN tenging hefur verið í boði hjá netsamskifti.is núna í rúmt ár þetta er lítið fyrirtæki í keflavík og sjálfur er ég með þessa VPN tengingu og borga 2,490 á mánuði og þessi tenging stendur öllum til boða líka á landsbygðini og það er bara hafa samband við þá í síma 421 6816 kv. Palli í njarðvík
Re: Ótakmarkað niðurhal
http://www.netsamskipti.is/hysingar/vpn-tengingar/" onclick="window.open(this.href);return false;FromYou skrifaði:svona VPN tenging hefur verið í boði hjá netsamskifti.is núna í rúmt ár þetta er lítið fyrirtæki í keflavík og sjálfur er ég með þessa VPN tengingu og borga 2,490 á mánuði og þessi tenging stendur öllum til boða líka á landsbygðini og það er bara hafa samband við þá í síma 421 6816 kv. Palli í njarðvík
Kóði: Velja allt
Sækja um - Uppselt
Re: Ótakmarkað niðurhal
buið að vera uppselt í hálft ár eða einhvað....
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Ótakmarkað niðurhal
10$ = c.a. 1200 kall helmingi ódýrara.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
Eru einhverjir hérna sem að hafa prófað þetta hidemyass dót? Er eitthvað takmark á niðurhali í þessu og hvernig er hraðinn, nú er ég með venjulega 12mb/s adsl tengingu, missi ég ekki hellings hraða og pinga hátt í gegnum þetta?
Re: Ótakmarkað niðurhal
Er á ljósneti. Serverinn pingar 8-10ms og hraðinn er misjafn eftir álagi en ætti alltaf að botna adsl.I-JohnMatrix-I skrifaði:Eru einhverjir hérna sem að hafa prófað þetta hidemyass dót? Er eitthvað takmark á niðurhali í þessu og hvernig er hraðinn, nú er ég með venjulega 12mb/s adsl tengingu, missi ég ekki hellings hraða og pinga hátt í gegnum þetta?
Þetta er með því slakara sem ég sé hraðann.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
Takk fyrir þetta. Spurning hvort maður eigi að skella sér á þetta bara.arons4 skrifaði:Er á ljósneti. Serverinn pingar 8-10ms og hraðinn er misjafn eftir álagi en ætti alltaf að botna adsl.I-JohnMatrix-I skrifaði:Eru einhverjir hérna sem að hafa prófað þetta hidemyass dót? Er eitthvað takmark á niðurhali í þessu og hvernig er hraðinn, nú er ég með venjulega 12mb/s adsl tengingu, missi ég ekki hellings hraða og pinga hátt í gegnum þetta?
Þetta er með því slakara sem ég sé hraðann.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
Þetta er ennþá referral linkur hjá þér, breyttir bara textanum
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x