Sjónvarp Símans í snjalltækin

Skjámynd

Höfundur
zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af zetor »

Fékk bækling inn um lúguna, þess efnis að sjónvarp símans væri að koma fyrir snjallsíma og spjaldtölvur.
Ásamt því að 4g væri væntanleg hjá þeim. Hvernig lýst mönnum á þetta allt saman? Er einhver að
prófa sjónvarp símans í spjaldtölvu um þessar mundir núna?

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af codec »

Þetta er flott. Mótvægi við OZ appið og bara flott sem framhald á þjónustunni. Ég vildi bara sjá þetta á pc líka, til að nota í lappa ohþ. af hveru er það ekki í boði ?
Vonandi kemur vodafone með svipaða lausn líka.

Svo er það spurninginn kemur þetta til með að kosta eitthvað aukalega?
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af tdog »

Vodafone mættu fara að uppfæra sitt viðmót á sínum STB's, Síminn er á skrefum á undan þeim í viðmótshönnun og features.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af codec »

tdog skrifaði:Vodafone mættu fara að uppfæra sitt viðmót á sínum STB's, Síminn er á skrefum á undan þeim í viðmótshönnun og features.
true dat
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

Takk takk :) Ég sé um allt viðmót Sjónvarps Símans, og forrita, og er að hanna það fyrir snjalltækin.

Þetta verður ofursvalt... mun sýna ykkur hvernig þetta mun líta út við fyrsta tækifæri.
*-*

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af playman »

Einhversstaðar heyrði ég það að ég gæti fengið afruglaran í sjónvarpið mitt, semsagt þetta væri einhverskonar "Common Interface card"
er þetta algert rugl eða?
Appel veist þú eitthvað um þetta?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

playman skrifaði:Einhversstaðar heyrði ég það að ég gæti fengið afruglaran í sjónvarpið mitt, semsagt þetta væri einhverskonar "Common Interface card"
er þetta algert rugl eða?
Appel veist þú eitthvað um þetta?
Ertu að tala um DVB-T?
*-*
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af AntiTrust »

playman skrifaði:Einhversstaðar heyrði ég það að ég gæti fengið afruglaran í sjónvarpið mitt, semsagt þetta væri einhverskonar "Common Interface card"
er þetta algert rugl eða?
Appel veist þú eitthvað um þetta?
Það er bara ef þú tekur sjónvarpsútsendinguna þína yfir örbylgjunet (MMDS/UHF), þeas ert með áskrift frá Digital Ísland.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af playman »

Hvað er DVB-T :oops:

Nei ég svo svarið að það var talað um sjónvarp símans, semsagt ekki Digital ísland.
Get bara með eingu móti munað hvar eða hver sagði mér þetta, en þá var talað um að ég gæti sloppið við afruglaran/myndlykilin
og notað bara þetta kort í gegnum ethernet/wifi.

Eða var þetta kanski draumur hjá mér? :-k
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

playman skrifaði:Hvað er DVB-T :oops:

Nei ég svo svarið að það var talað um sjónvarp símans, semsagt ekki Digital ísland.
Get bara með eingu móti munað hvar eða hver sagði mér þetta, en þá var talað um að ég gæti sloppið við afruglaran/myndlykilin
og notað bara þetta kort í gegnum ethernet/wifi.

Eða var þetta kanski draumur hjá mér? :-k
Það væri fréttir fyrir mig.
*-*

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af playman »

appel skrifaði:
playman skrifaði:Hvað er DVB-T :oops:

Nei ég svo svarið að það var talað um sjónvarp símans, semsagt ekki Digital ísland.
Get bara með eingu móti munað hvar eða hver sagði mér þetta, en þá var talað um að ég gæti sloppið við afruglaran/myndlykilin
og notað bara þetta kort í gegnum ethernet/wifi.

Eða var þetta kanski draumur hjá mér? :-k
Það væri fréttir fyrir mig.
I knew it was to good to be true :(
Ok takk fyrir þetta.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af hfwf »

Heitir CAM kort sem eru sett í þaun sjónvörp sem styðja það, til mörg mismunandi.

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af codec »

zetor skrifaði:Fékk bækling inn um lúguna, þess efnis að sjónvarp símans væri að koma fyrir snjallsíma og spjaldtölvur.
Ef útfærslan er flott þá gæti þetta verið nóg til að fá mig til að skipta til símans aftur frá vodafone.

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af Cikster »

Ég persónulega gafst upp á símanum skilaði afruglaranum fyrir ekki svo löngu. Fann mér annað IPTV sem eimitt mun bjóða uppá að kaupa afruglara sjálfur og nota það líka í símanum.

Kerfið sem síminn er með tæknilega séð gæti verið notað í tölvu og símum (voru einhverjir búnir að fá það til að virka í tölvum fyrir löngu síðan en bara á rásinni sem afruglarinn var stilltur á) en þeir settu það upp þannig að það væri ekki hægt og við værum neydd til að leigja afruglara frá þeim. Ég (ásamt eflaust mörgum öðrum) er örugglega búinn að borga upp kaupverð 2-3 afruglara þannig að ákvað að færa mig annað ... þar sem ég get fengið nýja afruglarann minn til að virka á hvaða nettengingu sem er.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

Síminn þarf sem dreifingaraðili að uppfylla lög, skyldur og dreifingasamninga er varða scrömblun á útsendingum og efni. Ef hann gerði það ekki þá fengi hann ekki að dreifa neinu efni. Að böggast út í Símann því það er ekki allt bara ókeypis er svolítið óskiljanlegt.
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Takk takk :) Ég sé um allt viðmót Sjónvarps Símans, og forrita, og er að hanna það fyrir snjalltækin.

Þetta verður ofursvalt... mun sýna ykkur hvernig þetta mun líta út við fyrsta tækifæri.
Ekki gleyma að hafa AirPlay möguleika á þessu ;)
Viðhengi
airplay.jpg
airplay.jpg (10.74 KiB) Skoðað 6473 sinnum
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Takk takk :) Ég sé um allt viðmót Sjónvarps Símans, og forrita, og er að hanna það fyrir snjalltækin.

Þetta verður ofursvalt... mun sýna ykkur hvernig þetta mun líta út við fyrsta tækifæri.
Ekki gleyma að hafa AirPlay möguleika á þessu ;)
Hollywood stúdíóin leyfa ekki AirPlay. Það er bókstaflega bannað.

Það sem OZ er að gera er óleyfilegt.
*-*
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af svensven »

Bíð spenntur eftir að prufa appið! Finnst sjónvarp símans vera með mikið skemmtilegra viðmót heldur en voda.

Fyrir hvaða stýrikerfi kemur appið?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

svensven skrifaði:Bíð spenntur eftir að prufa appið! Finnst sjónvarp símans vera með mikið skemmtilegra viðmót heldur en voda.

Fyrir hvaða stýrikerfi kemur appið?
Appið kemur fyrir nær öll tæki, nema Windows.

Android, iOS, og virkar á mjög "low end" og gömlum útgáfum. Við verðum mjög backwards compatible.
*-*
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af Daz »

So you are saying I have a chance?
Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Takk takk :) Ég sé um allt viðmót Sjónvarps Símans, og forrita, og er að hanna það fyrir snjalltækin.

Þetta verður ofursvalt... mun sýna ykkur hvernig þetta mun líta út við fyrsta tækifæri.
Ekki gleyma að hafa AirPlay möguleika á þessu ;)
Hollywood stúdíóin leyfa ekki AirPlay. Það er bókstaflega bannað.

Það sem OZ er að gera er óleyfilegt.
Okay ef það er bannað er þá ekki hægt að búa til viðmót fyrir Apple TV ?
Væri fínt að geta streamað rásirnar þar í gegn og skila þá inn IPTV lyklinum :oops:

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af Cikster »

appel skrifaði:Síminn þarf sem dreifingaraðili að uppfylla lög, skyldur og dreifingasamninga er varða scrömblun á útsendingum og efni. Ef hann gerði það ekki þá fengi hann ekki að dreifa neinu efni. Að böggast út í Símann því það er ekki allt bara ókeypis er svolítið óskiljanlegt.
Það er engin scrömblun á merkinu hjá ykkur og hefur ekki verið síðan þið voruð með breiðbandið. Það sem þið eruð með er aðgangstýring útfrá MAC addressum síðast þegar ég athugaði. Aðgangstýringar geta líka verið gegnum ip addressur (sem mundi binda þjónustuna við sama heimilið) eða Pre-Shared Key/notendanafn og lykilorð sem er sennilega það sem þið þurfið að fara útí til að geta boðið þetta í farsíma (og ættuð þar með tæknilega að geta boðið í PC tölvur líka).

Það sem ég er ósáttur við er það verð sem maður borgar í leigu á afruglaranum á hverjum mánuði (sem safnast hratt saman) og það sem mér fannst leiðinlegast síðast þegar bilaði spennubreytirinn það að fá aftur gömlu týpuna þar sem maður er búinn að vera það lengi hjá sama fyrirtækinu að það vill frekar láta "nýja" viðskiptavini fá nýju týpurnar.

Það er ein leið til að reka fyrirtæki ... eflaust ekki verri en aðrar en hún hvetur fólk ekki til að halda áskriftinni of lengi hjá sama fyrirtækinu.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af appel »

Það er nú ekki rétt. Það sem á að vera scramblað er scramblað, óháð myndlykli.

En besta þjónustan og viðmótið er auðvitað á nýju lyklunum.
*-*

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af Cikster »

Jæja, ok segjum þá að það sé scramblað.

Fór aðeins að skoða á netinu þá sem eru að bjóða uppá það sem þið eruð að koma með (+ reyndar á pc/mac) og fann í fljótu bragði

http://uverseonline.att.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://store.virginmedia.com/digital-tv ... where.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.telia.se/privat/tv/playplus/ ... play_start" onclick="window.open(this.href);return false;
http://play.tdc.dk/#!/tv/live" onclick="window.open(this.href);return false;

þannig að allt er hægt ... bara spurning hvernig samningar eru gerðir.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Póstur af biturk »

Það eru samt nokkrir böggar í sjónvarpi símans sem reina á mína fínustu þolinmæðisstrenfi og gerir mig geðvondan

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Svara