Hljóð úr tölvunni í græjurnar

Svara

Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Hljóð úr tölvunni í græjurnar

Póstur af Tiger »

Sælir, ég vill hlusta á tónlist sem ég er með í tölvunni í græjunum inní stofu... hvernig er best að gera það? Er með nýjan Harman Kardon mangara inní stofu og ASUS A7N8X móður borð með innbygðu hljóðkorti. Þarf ég að kaupa sér hljóðkort eða..?

Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Ég veit ekkert það mikið í þessum málum en ég held að það sé nóg fyrir þig að skella þér út í búð og kaupa þér snúru til að tengja á milli tölvu og magnara. Ég er búinn að vera með allt mitt hljóð keyrt í gegnum græjurnar mínar ... bara snúra sem að er með tölvuhljóðtengi öðrumegin og left/right tengi hinummegin til að tengja í magnarann.

Farðu bara út í BT eða eitthvað og segðu þeim að þér vanti snúru til að tengja á milli tölvu og hljóðgræja og þeir ættu að geta reddað þér einhverju.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Takai skrifaði:tölvuhljóðtengi öðrumegin og left/right tengi hinummegin
"Mini-jack male - RCA male" held ég að rétta nafnið sé á þessari snúru :)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Bróðir minn lenti í því að snúran hans gaf alveg rosalegt suð með tónlist og öðru ef hún var leidd langa leið.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

var það kanski unblanced snúra ? :lol:
Last edited by gnarr on Þri 17. Ágú 2004 14:19, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Duno sko ég lóðaði hana saman þannig. :roll:

Höfundur
nikki
Staða: Ótengdur

Póstur af nikki »

Nei, ekkert sér hjlóðkort .. það sem þú þarft er snúra sem kallast Audio input snúru svo einfalt er það, tengir hana í tölvuna og svo í magnaran, aftan á snúruni er hvitt og rautt, tengir thad aftan i magnarann, og velur video / aux á magnarum ... :wink:
Svara