Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Svara

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af dawg »

Sælir tölvan mín runnar voða heit, nýbúinn að skipta um kælikrem og rykhreinsa. Fæ stundum "fan not working go to service" msg en síðann kickar viftan inn, eitthv hugmyndir hvað er að ?
http://www.toshiba.co.uk/discontinued-p ... ID=1107193" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af demaNtur »

Hversu heit var hún fyrir, og eftir skipti?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af tdog »

Hvernig settir þú kælikremið áð?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af rango »

Titillin er nördaklàm.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af Stutturdreki »

dawg skrifaði:.. eitthv hugmyndir hvað er að ?
Kælingin situr ekki rétt á, viftan er ekki (rétt) tengd, of mikið kælikrem, of lítið kælikrem.. pick one.

RazerLycoz
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 01. Ágú 2010 17:34
Staðsetning: no comment
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af RazerLycoz »

Stutturdreki skrifaði:
dawg skrifaði:.. eitthv hugmyndir hvað er að ?
Kælingin situr ekki rétt á, viftan er ekki (rétt) tengd, of mikið kælikrem, of lítið kælikrem.. pick one.
ég myndi giska á það að kælingin hjá honum situr ekki fast á(rétt á) :-k
CPU:i5 2400@ 3.10 Ghz Quad Core | MB:Gigabyte Z68Xp-UD4 | Ram:Corsair 3x4Gb@1333 MHz DDR3 |HDD:Samsung 840 Pro 256 | GPU:Gtx 550Ti | Samsung 23"SA350B Full HD "Going to Upgrade Soon"
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af tdog »

Ef að OP er ekki vanur því að setja kælikrem á örgjörva þá myndi ég skjóta á að hann hafi hreinlega sett of mikið krem. Meira er ekki betra, þvert á móti.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af dawg »

demaNtur skrifaði:Hversu heit var hún fyrir, og eftir skipti?
fór úr 95 til +-100°niður í 60-80, fór eftir flöt undir tölvu, en er ekki búinn að prufa neitt núna hitastigið nema að ég brenndi mig á fletinum undir þegar ég checkaði lauslega á meðan ég var búinn að spila wow í svona 15 min.
tdog skrifaði:Hvernig settir þú kælikremið áð?
Tók bara tölvuna í sundur, sprittaði í burtu gamla kælikremið sem var orðið að leðju og setti síðann nýtt ofaná með sprautunni. Passaði loftbólur en verð að viðurkenna að það gæti verið að ég hafi sett of mikið(var mjög þunnt lag samt, en sá samt ekki í gegnum "kremið". Kælingin (kopar túban ásamt hitaleiðaranum frá örgjörva og upp) situr fast eftir minni besti vitund, skrúfuð við og staðsett rétt miðan við skrúfur.

Með viftuna þá ætti hún að vera rétt tengd, meina hún er í sambandi við tengið og fer í gang, getur verið að tengið sé slapt og beri straum ílla? Sé þessvegna að fara í gang aðeins við hærri straum þar sem lægri straumur kemst ekki til skila?
Bara tilgátur en þygg svosem alla hjálp.


Ef eitthver er til í að taka í sundur og skipta um kælikrem fyrir þússara og lauslega gefa sitt álit á þessu þá á ég þússarann. ;)
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af demaNtur »

dawg skrifaði:
demaNtur skrifaði:Hversu heit var hún fyrir, og eftir skipti?
fór úr 95 til +-100°niður í 60-80, fór eftir flöt undir tölvu, en er ekki búinn að prufa neitt núna hitastigið nema að ég brenndi mig á fletinum undir þegar ég checkaði lauslega á meðan ég var búinn að spila wow í svona 15 min.
tdog skrifaði:Hvernig settir þú kælikremið áð?
Tók bara tölvuna í sundur, sprittaði í burtu gamla kælikremið sem var orðið að leðju og setti síðann nýtt ofaná með sprautunni. Passaði loftbólur en verð að viðurkenna að það gæti verið að ég hafi sett of mikið(var mjög þunnt lag samt, en sá samt ekki í gegnum "kremið". Kælingin (kopar túban ásamt hitaleiðaranum frá örgjörva og upp) situr fast eftir minni besti vitund, skrúfuð við og staðsett rétt miðan við skrúfur.

Með viftuna þá ætti hún að vera rétt tengd, meina hún er í sambandi við tengið og fer í gang, getur verið að tengið sé slapt og beri straum ílla? Sé þessvegna að fara í gang aðeins við hærri straum þar sem lægri straumur kemst ekki til skila?
Bara tilgátur en þygg svosem alla hjálp.


Ef eitthver er til í að taka í sundur og skipta um kælikrem fyrir þússara og lauslega gefa sitt álit á þessu þá á ég þússarann. ;)

Dreifðiru kreminu? SS. með korti eða eitthverju öðru? Það gæti verið málið :)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af dawg »

demaNtur skrifaði: Dreifðiru kreminu? SS. með korti eða eitthverju öðru? Það gæti verið málið :)
Notaði stútinn á sprautunni til þess að slétta yfirborðið og dreifa úr þessu, vona að það hafi verið nóg. ;)
Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af Jason21 »

Var akkúrat í sama veseni með skjákortið mitt. Þreif vel áður allt kælikrem af og svo setti bara kælikrem á þetta og miðaði við eina maísbaun af kælikreminu og dreifði með plastpoka. Virkaði fullkomlega :)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af urban »

dawg skrifaði:
demaNtur skrifaði: Dreifðiru kreminu? SS. með korti eða eitthverju öðru? Það gæti verið málið :)
Notaði stútinn á sprautunni til þess að slétta yfirborðið og dreifa úr þessu, vona að það hafi verið nóg. ;)
þarna er vandamálið hjá þér.
þú átt að setja einn dropa og dreifa ekkert úr honum.
fínt að dropinn sé nokkurn vegin á stærð við hrísgrjón.

Kælingin sér sjálf um að dreifa úr dropanum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af dawg »

urban skrifaði:
dawg skrifaði:
demaNtur skrifaði: Dreifðiru kreminu? SS. með korti eða eitthverju öðru? Það gæti verið málið :)
Notaði stútinn á sprautunni til þess að slétta yfirborðið og dreifa úr þessu, vona að það hafi verið nóg. ;)
þarna er vandamálið hjá þér.
þú átt að setja einn dropa og dreifa ekkert úr honum.
fínt að dropinn sé nokkurn vegin á stærð við hrísgrjón.

Kælingin sér sjálf um að dreifa úr dropanum
Örgjörvinn í 90°með wow spilun, ekki með gpu mælingar forrit atm. En já þarf þá að kaupa meira krem og setja aftur á, mæliði með eitthverju sérstöku ?
Miðaði kælikrems ásettninguna bara miðan við factory magnið sem er greinilega fáránlegt miðan við það sem þú lýsir.
En snilld þakka það.

Útskýrir samt ekki viftu errorið, eitthv hugmyndir með það?
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af tdog »

Ekki kaupa meira, skafðu bara aðeins af fletinum. Ég set oftast bara c.a hrísgrjón.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af demaNtur »

Ég veit ekki hversu oft ég er búinn að posta þessu myndbandi, enn þetta er rosalega gott myndband til að útskýra hvernig á að setja kælikrem á örgjörva.



Hef ávalt notað "pea method", sem er auðveldlega best í sambandi við hita! Gangi þér vel ;)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af dawg »

demaNtur skrifaði:Ég veit ekki hversu oft ég er búinn að posta þessu myndbandi, enn þetta er rosalega gott myndband til að útskýra hvernig á að setja kælikrem á örgjörva.



Hef ávalt notað "pea method", sem er auðveldlega best í sambandi við hita! Gangi þér vel ;)
Gerði þetta eimmit í fyrra skiptið sem ég skipti út kælikreminu en túban var að klárast í seinna skiptið þannig þetta var bara orðið messy, en horfði eimmit á svona video núna rétt áðann og sá afhverju það er slæmt að dreifa úr kreminu :).

En hafiði eitthverja hugmynd með hvernig ég á að laga viftu vesenið? Errorið sem ég fæ alltaf upp s.s, "A problem with the cooling system has been detected." ?
Stuttu eftir að ég fæ þessi villu skilaboð þá kickar viftan alltaf inn, kanski skiptir þetta engu máli?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af SolidFeather »

Ég held að 80° sé ekkert óeðlilegt.

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af dawg »

Setti aftur kælikrem og vandaði mig núna, hitastig er núna í kringum 50°á sama loadi.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af demaNtur »

dawg skrifaði:Setti aftur kælikrem og vandaði mig núna, hitastig er núna í kringum 50°á sama loadi.
:happy
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af dawg »

demaNtur skrifaði:
dawg skrifaði:Setti aftur kælikrem og vandaði mig núna, hitastig er núna í kringum 50°á sama loadi.
:happy
Þegar ég spila wow í svona 10 min með allt í ultra þá fer gpu hitinn samt alve uppí 84/87°~C Eitthvað fleira sem ég get gert?

Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af Arnarmar96 »

það er ekkert hátt.. :) þú ættir að vera sáttur með þetta :D
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Fáðu þér svona, breytir alveg svakalega mikklu þegar verið er að spila leiki á fartölvu, lækkaði hitann á minni í leikjaspilun um 30% þegar ég átti gaming laptop.

http://tl.is/product/coolermaster-notep ... lvukaeling" onclick="window.open(this.href);return false;

Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af Arnarmar96 »

I-JohnMatrix-I skrifaði:Fáðu þér svona, breytir alveg svakalega mikklu þegar verið er að spila leiki á fartölvu, lækkaði hitann á minni í leikjaspilun um 30% þegar ég átti gaming laptop.

http://tl.is/product/coolermaster-notep ... lvukaeling" onclick="window.open(this.href);return false;
ég finn engann mun á að hafa þetta on eða off og viftan er í hæðsta :/
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Arnarmar96 skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Fáðu þér svona, breytir alveg svakalega mikklu þegar verið er að spila leiki á fartölvu, lækkaði hitann á minni í leikjaspilun um 30% þegar ég átti gaming laptop.

http://tl.is/product/coolermaster-notep ... lvukaeling" onclick="window.open(this.href);return false;
ég finn engann mun á að hafa þetta on eða off og viftan er í hæðsta :/
Þykir það mjög skrítið því þú ert með gömlu leikjafartölvuna mína og gamla x2 viftuna mína og ég fann rosalegan mun. :?

Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Mjög heit, Búinn að skipta um thermal paste, lagst stutt

Póstur af Arnarmar96 »

jaa, ég er að reyna losa mig við þetta djásn, ætla fara aftur í borðtölvu bara :P en ég finn svo sem engann mun sem affectar performance-ið, keyrir alla leiki leikandi ennþá! :)
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Svara