Socket 939 móðurborð og örri

Svara

Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Socket 939 móðurborð og örri

Póstur af cue »

Hvar getur maður fengið socket 939 og örgjörva fyrir það hérna á Íslandi?

Ég get bara alls ekki fundið þetta hérna á fróni.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég efast um að það séu komnir einhverjir 939 í sölu hérna.
"Give what you can, take what you need."

Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða: Ótengdur

Póstur af Drulli »

Það er mjög erfitt að finna 3500+ út í BNA og af hinum er lítið til.

En á vaktinni stendur að tölvulistinn selji FX-53, er það ekki s939 1mb cache örrinn ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mér skillst það jú
"Give what you can, take what you need."

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Það bergmálar svo hátt hérna að maður gæti haldið að þið byggjuð í helli :P

Tölvulistin er með sérpantanir á S939 og búinn að vera með það í nokkrar vikur. Flestar netverslanir í BNA og Bretlandi hafa verið með þessa örgjörva á lager en í augnablikinu er tímabundinn skortur á þeim vegna galla í nýuppsettu forriti hjá AMD sem sér um pantanir og fluttninga á vörum þeirra, það er víst komið í lag og því ættu þeir aftur að verða útbreiddir, það virðast allavega ekki vera framleiðsluvandræði.

Annars er skrítið að þeir séu ekki komnir í útbreiddari sölu hér, það eru rúmir tveir mánuðir síðan þeir fóru í almenna sölu.

Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Póstur af cue »

Þetta er rétt hjá ykkur, þeir eru með 939 örgjörva, en 3.8GHz kostar 90.000 kall!
Kannski maður bíði út mánuðin :roll:

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

3.8GHz ? Hvar fannstu það ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hann er líklegast að tala um 3800+.
"Give what you can, take what you need."

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Ég er með FX-53 s939 allavega :)


Kostaði "bara" 60þús
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er ´náttla súper verð miðað við verðið hérna heima. en hvenrig er þetta með FX örgjörfana. koma þeir ekki með ólæstann multi?
"Give what you can, take what you need."

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Ójú :)

allir A64 hafa hálf-ólæstan multi..

Þá bara niður.. þannig ef hann kemur með multiplier 11, þá er hægt að nota allt fyrir neðan.

Það er útaf þessu cool'n'silent dóti..

Og svo FX örrarnir hafa alveg ólæstan multiplier

Mitt móðurborð leyfir 4x upp í 24x..

:)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

magnað. hvernig minni ertu með, og með hvaða multi og FSB ertu að keyra hann?
"Give what you can, take what you need."

nikki
Staða: Ótengdur

Póstur af nikki »

Éfa að það sé komið á klakann ... :cry:
Svara