365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Man einhver hér hvað enski boltinn kostaði þegar hann var hjá Símanum eða Skjánum?
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
3þús eða svosfannar skrifaði:Man einhver hér hvað enski boltinn kostaði þegar hann var hjá Símanum eða Skjánum?
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Já, en það er alveg óþarfi að rukka þá sem ekki nota 10gb fyrir meira. Finnst þetta bara fínasta leið...hfwf skrifaði:Kannski ódýrara en þarna færð í pakkanum 10gb með pakkanum, svo kostar 40gb 1000kr, sem þú þarft bókað að fá þér nema þú sért eingöngu þá meina ég eingöngu að skoða netið lítillega. Þannig ég sé þetta bara enganveginn sem gott útspil.Xovius skrifaði:Skil einmitt ekki hvað allir erunað væla yfir litlu gagnamagni. Ódýrara að hækka magnið þarna en hjá nokkrum öðrum netfyrirtækjum..Daz skrifaði:Þá kostar 3000 kr að bæta við 120 gb. Eða 6000 kr að bæta við 240 gb.rattlehead skrifaði:fyrir galin sparkunnanda sem notar ekki netið er þetta ágætis díll. Fyrir ykkur flesta sem fara vel yfir 100 gígin á mánuði horfir málið allt öðruvísi.
Ef ég væri ekki eins og hagur fastur með netið mitt annarstaðar, þá myndi ég kanna þetta betur.
edit: getur bætt við 40gb 6 sinnum svo hækkar gjaldskráin í 2000kr per 20gb.
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Já, skuldbindingin er einungis fyrir sjónvarpsáskriftina. Það þarf að greiða upp restina af samningnum þegar þú hættir með sjónvarpsáskriftina innan þessa 12 mánuða. En þú getur hætt með net og síma innan þessa 12 mánuða.AntiTrust skrifaði:Bara svo það sé á tandurhreinu, þessi 12 mánaða binding á einungis við sjónvarpsáskriftina? Er sumsé hægt að segja TV áskriftinni upp og halda neti?
Kv. Atli Stefán
Starfsmaður 365
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Það eru 10GB innifalin í Enska pakkanum (kostnaðarlausu fyrsta árið). Virði 3490 kr.hallihg skrifaði:Það er 10 gb innifalið í erlent, sem er djók, og bara hægt að bæta við 40 gb í sex skipti? Þetta er væntanlega eitthvað tekjumódel.
Ef þetta erlenda niðurhal væri ekki svona lágt hefði ég eflaust stokkið á þetta til að fá enska.
Svo greiðir þú 1000 kr. fyrir hver hafin 40GB (365 valdi einfalt módel og öðruvísi).
Verðið fyrir þá sem eru í Enska pakkanum er þá
[*]50GB - 1000 kr.
[*]90GB - 2000 kr.
[*]170GB - 4000 kr.
[*]250GB - 6000 kr.
Svo 20GB á 2000 kr. eftir það.
Vodafone 50GB tenging á Ljósleiðara kostar 4670 kr. vs. 1000 kr. fyrsta árið hjá 365. Eftir fyrsta árið kosta 50GB hjá 365 4490 kr., sem er samt ódýrara.
Síminn 40GB tenging á Ljósneti kostar 5890 kr., sem er dýrara en 365.
Fín verð fyrsta árið og svo eftir það ár eru samkeppnishæf
Kv. Atli Stefán
Starfsmaður 365
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Þar sem Síminn er ekki með 100 Mbit og Vodafone netið finnst mér ömurlegt, þá hefði ég stokkið á þetta - en dealbreaker er verðið og þetta hlægilega 10 GB erlenda.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 4
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 4
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Miðað við póstana frá "Starfsmanni" 365 hér í þræðinum verður boðið uppá netið stakt á samkeppnishæfu verði. Þessi pakki er bara búinn til til að fegra hækkunina á enska boltanum og reyna að næla í marga inn í netáskrift hjá þeim um leið.intenz skrifaði:Þar sem Síminn er ekki með 100 Mbit og Vodafone netið finnst mér ömurlegt, þá hefði ég stokkið á þetta - en dealbreaker er verðið og þetta hlægilega 10 GB erlenda.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 4
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Forvitni, hvað var að angra þig með Vodafone netið? Ljós geri ég ráð fyrir?intenz skrifaði:Þar sem Síminn er ekki með 100 Mbit og Vodafone netið finnst mér ömurlegt, þá hefði ég stokkið á þetta - en dealbreaker er verðið og þetta hlægilega 10 GB erlenda.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 4
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
áskriftarsjónvarp er að fara í vaskinn hjá þeim. þeir ætla í fjarskipti...þe 365
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Bara tímaspursmál hvenær erlendar VOD þjónustur hasla sér völl hérna heima, þá geta flest fjarskiptafyrirtæki og efnisveitur gleymt stórum parti af tekjumódelinu sínu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
það eru milliliðirnir (eða sá partur af starfsemi) sem eru að fara illa, þeir sem kaupa efni hjá framleiðanda til að selja það á einhverjum markaðiAntiTrust skrifaði:Bara tímaspursmál hvenær erlendar VOD þjónustur hasla sér völl hérna heima, þá geta flest fjarskiptafyrirtæki og efnisveitur gleymt stórum parti af tekjumódelinu sínu.
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Mikið rétt, en það er líka ágætis peningur sem ISPar verða af ef leiga á myndlyklum minnkar, og það fer alveg klárlega partur af hverju leigðu VOD efni til ISP'anna þar sem þeir sjá um geymslu á efninu og mest af umstanginu í kringum það.tlord skrifaði:það eru milliliðirnir (eða sá partur af starfsemi) sem eru að fara illa, þeir sem kaupa efni hjá framleiðanda til að selja það á einhverjum markaðiAntiTrust skrifaði:Bara tímaspursmál hvenær erlendar VOD þjónustur hasla sér völl hérna heima, þá geta flest fjarskiptafyrirtæki og efnisveitur gleymt stórum parti af tekjumódelinu sínu.
En ætli myndlyklarnir endi ekki með að verða plugin hæfir, og breytast bara í combo tæki, netstreymi og liveTV.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
atlist skrifaði: Vodafone 50GB tenging á Ljósleiðara kostar 4670 kr. vs. 1000 kr. fyrsta árið hjá 365. Eftir fyrsta árið kosta 50GB hjá 365 4490 kr., sem er samt ódýrara.
Síminn 40GB tenging á Ljósneti kostar 5890 kr., sem er dýrara en 365.
Fín verð fyrsta árið og svo eftir það ár eru samkeppnishæf
Kv. Atli Stefán
Starfsmaður 365
Ekki gleyma því að þegar þú ferð til Símans/Vodafone þarftu ekki að borga 9000 kr. fyrir enska boltann til þess að fá internet
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Þarft þess ekki heldur hjá 365. Eða ekki miða við að verðin eru þarna í boði niðurbrotin niður á þjónustulið.Sallarólegur skrifaði:atlist skrifaði: Vodafone 50GB tenging á Ljósleiðara kostar 4670 kr. vs. 1000 kr. fyrsta árið hjá 365. Eftir fyrsta árið kosta 50GB hjá 365 4490 kr., sem er samt ódýrara.
Síminn 40GB tenging á Ljósneti kostar 5890 kr., sem er dýrara en 365.
Fín verð fyrsta árið og svo eftir það ár eru samkeppnishæf
Kv. Atli Stefán
Starfsmaður 365
Ekki gleyma því að þegar þú ferð til Símans/Vodafone þarftu ekki að borga 9000 kr. fyrir enska boltann til þess að fá internet
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Hvað kostar enski boltinn án internets?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
8990 kr, sem er það glataða við þetta allt saman.beatmaster skrifaði:Hvað kostar enski boltinn án internets?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Var að sjá þetta hérna.
http://markadsmal.blogspot.dk/2013/08/s ... i-slm.html" onclick="window.open(this.href);return false;
15þ kr fyrir pakkann!
http://markadsmal.blogspot.dk/2013/08/s ... i-slm.html" onclick="window.open(this.href);return false;
15þ kr fyrir pakkann!
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Pingaði illa í netleikjum. Já ljós.AntiTrust skrifaði:Forvitni, hvað var að angra þig með Vodafone netið? Ljós geri ég ráð fyrir?intenz skrifaði:Þar sem Síminn er ekki með 100 Mbit og Vodafone netið finnst mér ömurlegt, þá hefði ég stokkið á þetta - en dealbreaker er verðið og þetta hlægilega 10 GB erlenda.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 4
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Hér er flott grein þar sem einhver fer yfir þetta allt saman.
http://markadsmal.blogspot.com/2013/08/ ... i-slm.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://markadsmal.blogspot.com/2013/08/ ... i-slm.html" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
ef þeir hringdu í mig myndi ég borga nokkur þúsund kalla fyrir að þurfa ekki að horfa á enska boltann
spurning hvort það sé ekki næsta markaðsherferð
spurning hvort það sé ekki næsta markaðsherferð
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
En þú getur það! Kaupir þessa áskrift þeirra á 8990 kr + aukagjöldin sem þarf ekki að tala um, sleppir að horfa á enska boltan sem fylgir með og þá ertu að borga alveg 30-50% meira fyrir netið þitt og símann en aðrir. Win win segi ég nú bara.kaktus skrifaði:ef þeir hringdu í mig myndi ég borga nokkur þúsund kalla fyrir að þurfa ekki að horfa á enska boltann
spurning hvort það sé ekki næsta markaðsherferð
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
playman skrifaði:Var að sjá þetta hérna.
http://markadsmal.blogspot.dk/2013/08/s ... i-slm.html" onclick="window.open(this.href);return false;
15þ kr fyrir pakkann!
Ari Edwald virðist frekar pirraður á þessari umfjöllun.
http://www.dv.is/consumer/2013/8/21/eg- ... engur-til/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Ég ákvað að kaupa áskrift af enska boltanum enn hélt áfram með áskrift hjá vodafone á netinu nota bene er ég ekki að borga netið heima enn þau á heimilinu höfðu engan áhuga á að skipta þegar var hringt í þau þegar ég verslaði enska boltan þessi 10 gb á mánuði er mesta grín sem ég veit um hefði verið flott árið 2002.
Þetta er bara ávísun á vesen vera borga gagnaveitu, 365 og svo Vodafone til að geta haft afruglara.
Þetta er bara ávísun á vesen vera borga gagnaveitu, 365 og svo Vodafone til að geta haft afruglara.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Honum er nú bara nær að hafa ekki auglíst fullt verð en ekki part úr verði.GuðjónR skrifaði:playman skrifaði:Var að sjá þetta hérna.
http://markadsmal.blogspot.dk/2013/08/s ... i-slm.html" onclick="window.open(this.href);return false;
15þ kr fyrir pakkann!
Ari Edwald virðist frekar pirraður á þessari umfjöllun.
http://www.dv.is/consumer/2013/8/21/eg- ... engur-til/" onclick="window.open(this.href);return false;
8.900kr er ekki það sama og ~15.000kr
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Er ég að skilja þetta rétt, en 10GB kosta 3.490 kr og er það eingöngu frítt fyrsta árið? Svo eftir það, ef maður vill væra sig upp í 50 GB þá bætast við 4.490 kr (eftir fyrsta árið).atlist skrifaði: Það eru 10GB innifalin í Enska pakkanum (kostnaðarlausu fyrsta árið). Virði 3490 kr.
Svo greiðir þú 1000 kr. fyrir hver hafin 40GB (365 valdi einfalt módel og öðruvísi).
Verðið fyrir þá sem eru í Enska pakkanum er þá
[*]50GB - 1000 kr.
[*]90GB - 2000 kr.
[*]170GB - 4000 kr.
[*]250GB - 6000 kr.
Svo 20GB á 2000 kr. eftir það.
Vodafone 50GB tenging á Ljósleiðara kostar 4670 kr. vs. 1000 kr. fyrsta árið hjá 365. Eftir fyrsta árið kosta 50GB hjá 365 4490 kr., sem er samt ódýrara.
Síminn 40GB tenging á Ljósneti kostar 5890 kr., sem er dýrara en 365.
Fín verð fyrsta árið og svo eftir það ár eru samkeppnishæf
Kv. Atli Stefán
Starfsmaður 365
Er þá verðið fyrst árið fyrir
- Fótboltinn
- Internet 50 GB
- Línugjald gagnaveitur
- Leiga á router
- Leiga á myndlykli
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS