Hvert er best að snúa sér?.
Ég var með aðgang hjá lokun, en hann hætti að virka, auk þess að ekki hefur verið postað inn á fésbókarsíðu Lokunar síðan í júní.
Mig langar ekki að kaupa aukalegt gagnamagn hjá netþjónustunni fyrir annaðhvort einhvern þúsundkall eða fimmþúsundkall.
Ég er farinn að pæla í að skipta úr Símanum yfir í Vodafone til að fá úr þessum 140gb í 250gb á mánuði.
Eruð þið með einhverjar pælingar aðrar en að myrða meðleigjendur mína?
