Ideal fyrsti bíll?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Orri »

Danni V8 skrifaði:What? Það er fullt af leigubílstjórum sem velja BMW líka. Ertu með einhverja tölfræði sem bakkar það upp að leigubílstjórar velja almennt Benz en ekki eitthvað annað? Ég hef oft, OFT, tekið leigubíl en ég hef aldrei sest uppí Benz leigubíl hér á landi, nema þú teljir Benz rútu með sem leigubíl. (Hef ekki heldur sest í BMW leigubíl, oftast einhvern Skoda, VW eða Toyotu).

Bara þó að pabbi þinn keyri um á Benz leigubíl og þekkir innri hópinn sem keyrir líka um á Benz leigubílum, þýðir ekki að þeir eru first choice hjá þeim öllum. En það er rétt með kramið, það dugar nánast endalaust í Benz. Verst að body-ið ryðgar undan kraminu áður en því dettur í hug að bila.
Eflaust einhverjir leigubílstjórar sem velja BMW líka (alveg einn eða tveir..), en samt sem áður eru Benz-arnir vinsælari og það eru nokkar ástæður fyrir því.
Leigubílstjórar fá þá á góðu verði, þeir fá þá sérstaklega leigubílasmíðaða og þetta eru lúxuskerrur sem þú getur keyrt svo gott sem endalaust.
Ég er ekki með neina nákvæma tölfræði yfir leigubílana sérstaklega hér á landi, en samkvæmt Wikipedia þá eru Mercedes Benz E-Class vinsælustu leigubílarnir í Þýskalandi, heimalandi bæði Benz og BMW.
Þetta segir mér að það er meira en líklegt að það séu fleiri Benz leigubílar hér á landi heldur en BMW.
Málið er að ég hef heyrt af biturri reynslu nokkra leigubílstjóra sem hafa átt BMW, þar sem þeir virðast þola leiguaksturinn mjög illa og, eins og þekkt er orðið, Bila Meir'en Wenjulega. :guy
Annars þá hef ég ekkert á móti BMW þar sem ég hef aldrei átt slíkann, og ef það væri ekki fyrir Benz þá væri ég líklegast á Audi eða BMW
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af pattzi »

Fyrsti bíllinn minn var Toyota corolla si 93 tha ekinn 290000 hann Er enn til ekin yfir 300thusund a orginal motor marking med svoleidis

Eda fadu ther e36 eda vti civic hef att thannig lika biludu litid

Sent from my HTC Wildfire using Tapatalk 2

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af biturk »

fyrir 250 þús máttu fá 99 octaviuna mína, mjög gooður bíll sem er fyrir mér

sent úr s2
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Ripparinn »

danniornsmarason skrifaði:BMW e36 gæti virkað vel, það er mikið um fólk sem er að selja aukahluti í þá og á BMWkraftur.is eru langflestir tilbúnir að hjálpa með allt sem kemur við BMW
:happy Gangi þér vel með bílakaupin
Danni V8 skrifaði:
Nafni minn hérna fyrir ofan nefndi E36 BMW. Þar er ég sammála að vissu leiti. Þeir geta verið virkilega solid bílar fyrir ca þetta verð, en þeir geta líka verið algjörir haugar. Það má ekki gleyma því að yngstu E36-arnir eru orðnir 14 ára gamlir og þeir elstu 21 árs, þannig það sýnir sig sjálft að BMW E36 er ekki endilega það sama og BMW E36. Árgerð, útfærsla, vél og saga skiptir öllu.

Bottom line er, shit's gonna break. Sama hvað þú kaupir. Þú ættir frekar að horfa á hvað þú vilt í bíl og ákveða út frá því.

Sammála, finndu einhvern BMW E36, búinn að eiga 3stk, allgjör yndi þessir bílar!


Orri skrifaði:Eflaust einhverjir leigubílstjórar sem velja BMW líka (alveg einn eða tveir..), en samt sem áður eru Benz-arnir vinsælari og það eru nokkar ástæður fyrir því.
Málið er að ég hef heyrt af biturri reynslu nokkra leigubílstjóra sem hafa átt BMW, þar sem þeir virðast þola leiguaksturinn mjög illa og, eins og þekkt er orðið, Bila Meir'en Wenjulega. :guy
Hef aldrei skilið þetta "hatursorð". Ef þú hugsar vel um bílinn þinn, og ferð rétt að viðhaldi þá bilar þetta ekki neitt. Allveg eins og allir hinir bílarnir. Þeir sem eiga BMW, gera ekki skít fyrir kerruna, auðvitað eiðinlegst hún fyrir rest..
En það getur enginn sagt að Benz sé "betra" en BMW.... Benz er "leigubílabíll" og hefur alltaf verið, sama hvert þú ferð eiginlega í heiminum.. held það sé einfaldlega útaf þessum lúxus, og já þeir eru yfirleytt ódýrari en BMW, ekki í öllum tilfellum en mjöög mörgum.
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af DabbiGj »

Ég myndi segja Yaris. Ofur einfaldir, ódýrir, algengir, eyða engu, 4-6 lítrum ef að það er keyrt af viti og koma skemmtilega á óvart, það getur munað helling fyrir þig ef að bíll eyðir 4-6 eða 7-10 lítrum á hundraðið ef að þú ert að nota bílinn í eitthvað meira en að skutlast í skólann.

En sama hvað þú gerir ekki versla þér amerískan v8 bíl hérna á vaktinni ;)
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Yawnk »

DabbiGj skrifaði:Ég myndi segja Yaris. Ofur einfaldir, ódýrir, algengir, eyða engu, 4-6 lítrum ef að það er keyrt af viti og koma skemmtilega á óvart, það getur munað helling fyrir þig ef að bíll eyðir 4-6 eða 7-10 lítrum á hundraðið ef að þú ert að nota bílinn í eitthvað meira en að skutlast í skólann.

En sama hvað þú gerir ekki versla þér amerískan v8 bíl hérna á vaktinni ;)
Ekkert svona! [-X

Ég hef einmitt heyrt að þessir amerísku V8 séu einmitt frábærir fyrstu bílar.
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Lexxinn »

DabbiGj skrifaði:Ég myndi segja Yaris. Ofur einfaldir, ódýrir, algengir, eyða engu, 4-6 lítrum ef að það er keyrt af viti og koma skemmtilega á óvart, það getur munað helling fyrir þig ef að bíll eyðir 4-6 eða 7-10 lítrum á hundraðið ef að þú ert að nota bílinn í eitthvað meira en að skutlast í skólann.

En sama hvað þú gerir ekki versla þér amerískan v8 bíl hérna á vaktinni ;)
Einnig sem er sterkt að minnast á er viðhaldskosntaður. Allt í bresmsur, smurning, síur og þessir helstu slithlutir eru miklu ódýrari t.d. í Yaris heldur en e36 bmw.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af hagur »

Yawnk skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Ég myndi segja Yaris. Ofur einfaldir, ódýrir, algengir, eyða engu, 4-6 lítrum ef að það er keyrt af viti og koma skemmtilega á óvart, það getur munað helling fyrir þig ef að bíll eyðir 4-6 eða 7-10 lítrum á hundraðið ef að þú ert að nota bílinn í eitthvað meira en að skutlast í skólann.

En sama hvað þú gerir ekki versla þér amerískan v8 bíl hérna á vaktinni ;)
Ekkert svona! [-X

Ég hef einmitt heyrt að þessir amerísku V8 séu einmitt frábærir fyrstu bílar.
Úff, að hvaða leyti geta svoleiðis bílar verið frábærir fyrstu bílar?
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Yawnk »

hagur skrifaði:
Yawnk skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Ég myndi segja Yaris. Ofur einfaldir, ódýrir, algengir, eyða engu, 4-6 lítrum ef að það er keyrt af viti og koma skemmtilega á óvart, það getur munað helling fyrir þig ef að bíll eyðir 4-6 eða 7-10 lítrum á hundraðið ef að þú ert að nota bílinn í eitthvað meira en að skutlast í skólann.

En sama hvað þú gerir ekki versla þér amerískan v8 bíl hérna á vaktinni ;)
Ekkert svona! [-X

Ég hef einmitt heyrt að þessir amerísku V8 séu einmitt frábærir fyrstu bílar.
Úff, að hvaða leyti geta svoleiðis bílar verið frábærir fyrstu bílar?
Hmmm :megasmile
Já.. hmm..Einmitt... Til dæmis... þá er hérna... :-k

Yndislegt að keyra þá, kannski ekki besti kosturinn fyrir manninn sem hefur ekki áhuga á bílum og finnst að bíll sé bara til að komast frá A-B.
En það er vissulega meira viðhald á þeim heldur en nýrri bílum...Og eyða kannski aðeins...smá meira, en ég lít á það þannig, það sem þú tapar í eyðslu, færðu í ánægju?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af hagur »

Fer auðvitað eftir hverju þú ert að leita í bíl. Gamall átta gata amerískur bíll hefði t.d aldrei heillað mig. Fyrir handlagið fólk með brennandi áhuga/þekkingu á bílum og aðgang að bílskúr og verkfærum etc. etc. væri þetta e.t.v. ekki vitlaust. Fyrir *alla* aðra held ég að japönsk "eðaldós" eins og Corolla/Yaris/Almera etc. væri miklu betri kostur.

"Það sem þú tapar í eyðslu færðu í ánægju", já, gæti verið en ekki algilt svosem.

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af nonesenze »

MatroX skrifaði:ég vinn á verkstæði og ég get ekki mælt með benz, ford, eða eitthvað af þessum frönsku bílum sem fyrsta bíl.

fáðu þér ódýran civic, færð fínan VTI á þennan pening eða eitthverja góða corollu :)
ekki mælt með benz?... ég hélt ég þekkti þig betur en það
benz eru oftast frábærir bílar

en já ekki franskir, euro ford,
99 corolla er ekkert að fara svíkja þig ef henni er vel við haldið
2001 yaris ekki heldur ef pláss er ekki issue
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af appel »

Eldri toyota eru brill. Nýrri toyota, hef heyrt að það sé bara vesen því þeir eru orðnir svo tölvuvæddir og toyota fyrirtækið búið að stækka svo ört á kostnað gæða (skv. fullum starfsmanni toyota sem ég hitti í partí).

Bróðir minn hefur átt toyota yaris í 10 ár, hann bara endist og endist þótt honum sé ekið einsog druslu.
*-*
Skjámynd

Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Talmir »

Tek undir þetta með eldri toyota. Varahlutirnir falla næstum af trjánum þeir eru svo algengir (og ódýrir ef maður sættir sig við að kaupa svona b-vöru). Fyrir fyrsta bíl þá er það alveg ásættanlegt þar sem þú átt að búast við að þú munir mögulega rífa hann aðeins í sundur, fikta og rispa hann hressilega fyrstu mánuðina. Það þykir ekki góð regla að kaupa sér miljón krónu bíl og enda svo á að beygla húddið á ljósastaur útfrá reinsluleysi.

Minn fyrsti var Ford Escort, 1982 árgerð. Geggjaður kaggi (fyrir mér þegar ég var 17). Kostaði 10.000kr.
Ég endaði á að fikta í öllu, setja inn mega-græjur, kveikja í mælaborðinu einu sinni eða tvisvar vegna klaufaskapar og rústaði dempurum og bremsum reglulega.

Ahh to be young again.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Yawnk »

Talmir skrifaði:Tek undir þetta með eldri toyota. Varahlutirnir falla næstum af trjánum þeir eru svo algengir (og ódýrir ef maður sættir sig við að kaupa svona b-vöru). Fyrir fyrsta bíl þá er það alveg ásættanlegt þar sem þú átt að búast við að þú munir mögulega rífa hann aðeins í sundur, fikta og rispa hann hressilega fyrstu mánuðina. Það þykir ekki góð regla að kaupa sér miljón krónu bíl og enda svo á að beygla húddið á ljósastaur útfrá reinsluleysi.

Minn fyrsti var Ford Escort, 1982 árgerð. Geggjaður kaggi (fyrir mér þegar ég var 17). Kostaði 10.000kr.
Ég endaði á að fikta í öllu, setja inn mega-græjur, kveikja í mælaborðinu einu sinni eða tvisvar vegna klaufaskapar og rústaði dempurum og bremsum reglulega.

Ahh to be young again.
Ef þú átt dýran og flottan bíl sem fyrsta bíl, þá myndi ég nú halda að maður myndi fara mun meira varlega í umferðinni á slíkum bíl og passa mikið meira upp á hann, heldur en 10 þúsund króna druslu sem þér er alveg nákvæmlega sama um og þegar það 'skiptir engu máli' að klessa hann.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af urban »

Yawnk skrifaði:
Talmir skrifaði:Tek undir þetta með eldri toyota. Varahlutirnir falla næstum af trjánum þeir eru svo algengir (og ódýrir ef maður sættir sig við að kaupa svona b-vöru). Fyrir fyrsta bíl þá er það alveg ásættanlegt þar sem þú átt að búast við að þú munir mögulega rífa hann aðeins í sundur, fikta og rispa hann hressilega fyrstu mánuðina. Það þykir ekki góð regla að kaupa sér miljón krónu bíl og enda svo á að beygla húddið á ljósastaur útfrá reinsluleysi.

Minn fyrsti var Ford Escort, 1982 árgerð. Geggjaður kaggi (fyrir mér þegar ég var 17). Kostaði 10.000kr.
Ég endaði á að fikta í öllu, setja inn mega-græjur, kveikja í mælaborðinu einu sinni eða tvisvar vegna klaufaskapar og rústaði dempurum og bremsum reglulega.

Ahh to be young again.
Ef þú átt dýran og flottan bíl sem fyrsta bíl, þá myndi ég nú halda að maður myndi fara mun meira varlega í umferðinni á slíkum bíl og passa mikið meira upp á hann, heldur en 10 þúsund króna druslu sem þér er alveg nákvæmlega sama um og þegar það 'skiptir engu máli' að klessa hann.
Það breytir því ekki að upp kemur sú stund að þú ert jú bara 17 ára hormónafylltur unglingur og getur misst stjórn á bílnum vegna reynsluleysis.

menn kunna ekkert að keyra neitt að ráði fyrr en við ca 22 - 25 ára aldur og búnir með einhverja 100þús km.

Þið sem að eruð 15 - 19 ára eruð að sjálfsögðu á móti þessu, en áttið ykkur á því seinna að ég (og allir hinir sem að hafa sagt eitthvað svipað í gegnum tíðina) hef rétt fyrir mér með þetta.

einsog kennarinn minn í nýja ökuskólanum sagði.
Þegar að maður er 17 ára, þá er bara eitt sem að maður kann vel og það er að rúnka sér.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Yawnk »

urban skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Talmir skrifaði:Tek undir þetta með eldri toyota. Varahlutirnir falla næstum af trjánum þeir eru svo algengir (og ódýrir ef maður sættir sig við að kaupa svona b-vöru). Fyrir fyrsta bíl þá er það alveg ásættanlegt þar sem þú átt að búast við að þú munir mögulega rífa hann aðeins í sundur, fikta og rispa hann hressilega fyrstu mánuðina. Það þykir ekki góð regla að kaupa sér miljón krónu bíl og enda svo á að beygla húddið á ljósastaur útfrá reinsluleysi.

Minn fyrsti var Ford Escort, 1982 árgerð. Geggjaður kaggi (fyrir mér þegar ég var 17). Kostaði 10.000kr.
Ég endaði á að fikta í öllu, setja inn mega-græjur, kveikja í mælaborðinu einu sinni eða tvisvar vegna klaufaskapar og rústaði dempurum og bremsum reglulega.

Ahh to be young again.
Ef þú átt dýran og flottan bíl sem fyrsta bíl, þá myndi ég nú halda að maður myndi fara mun meira varlega í umferðinni á slíkum bíl og passa mikið meira upp á hann, heldur en 10 þúsund króna druslu sem þér er alveg nákvæmlega sama um og þegar það 'skiptir engu máli' að klessa hann.
Það breytir því ekki að upp kemur sú stund að þú ert jú bara 17 ára hormónafylltur unglingur og getur misst stjórn á bílnum vegna reynsluleysis.

menn kunna ekkert að keyra neitt að ráði fyrr en við ca 22 - 25 ára aldur og búnir með einhverja 100þús km.

Þið sem að eruð 15 - 19 ára eruð að sjálfsögðu á móti þessu, en áttið ykkur á því seinna að ég (og allir hinir sem að hafa sagt eitthvað svipað í gegnum tíðina) hef rétt fyrir mér með þetta.

einsog kennarinn minn í nýja ökuskólanum sagði.
Þegar að maður er 17 ára, þá er bara eitt sem að maður kann vel og það er að rúnka sér.
Sagði aldrei að maður væri það ekki, en þú verður að viðurkenna það, ef þú ert á 10 þúsund króna bíldruslu sem þér er alveg nákvæmlega sama um, hvort þú klessir bílinn og rústar, þá ertu ekki að fara passa þig á neinu.

Ef þú snýrð þessu við, þú ert kannski kominn á 1.5 - 2 milljón króna bíl sem þú átt sjálfur, þá ertu ekki að fara að gera einhverja vitleysu viljandi sem gæti skemmt bílinn ( nema að sjálfsögðu að manneskjan sé hálfviti, þónokkuð um þá í umferðinni )
menn kunna ekkert að keyra neitt að ráði fyrr en við ca 22 - 25 ára aldur og búnir með einhverja 100þús km.
Kunna ekkert að keyra neitt að ráði? 8-[
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Klemmi »

Yawnk skrifaði:Sagði aldrei að maður væri það ekki, en þú verður að viðurkenna það, ef þú ert á 10 þúsund króna bíldruslu sem þér er alveg nákvæmlega sama um, hvort þú klessir bílinn og rústar, þá ertu ekki að fara passa þig á neinu.

Ef þú snýrð þessu við, þú ert kannski kominn á 1.5 - 2 milljón króna bíl sem þú átt sjálfur, þá ertu ekki að fara að gera einhverja vitleysu viljandi sem gæti skemmt bílinn ( nema að sjálfsögðu að manneskjan sé hálfviti, þónokkuð um þá í umferðinni )
Sá eini af mínum félögum sem keypti sér glænýjan bíl þegar hann fékk bílpróf, einhverja turbo Skoda Octaviu, ók henni í órétti fyrir bíl á fullri ferð á gatnamótum tæpum mánuði eftir að hann keypti hann. Hann var að vanda sig en einfaldlega hélt að hann væri í rétti. Var þó að sjálfsögðu með hana í kaskó og slapp því vel fjárhagslega.

Gott sem allir lenda í umferðaróhöppum sökum reynsluleysis á fyrstu árunum, hvort sem þeir eru að vanda sig við að keyra eða ekki. Fólk tekur vitlausar ákvarðanir eða missir einbeitingu í örskots stund, en það er allt sem þarf.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af ASUStek »

keypti benzan minn og hefur ekki bilað í minni eigu. ekki einu sinni!
en auðvitað fara hlutir sem fara eftir ákveðna km
vökvar,belti osfrv
keypti hann til að læra keyra,bsk auðvitað
og planið er að kaupa benz drossíu á næsta ári en
vegna vinnu þarf ég helst fjórhjóladrifinn bíl útaf stundum koma nú skaflar
og ekki séns að ég fari að taka áhættu að fara með benzinn í það
væri samt til að skipta honum upp í 4matic benz og pínu pening á milli
fæ bara í magan að sjá bílinn minn á sölu :(
en sveitarfélagið gæti skaffað mér bíl til að komast á milli og fer þá benz inní bílskúr
þar sem ég get farið að gera hann flottan :P

en tryggingar og það allt er nú litlar og stutt í fornbíl

TL:DR fáðu þér eitthvað sem hugsað hefur verið um og bíl sem passar við þínar kröfur
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Moldvarpan »

Keyptu þér ódýrann fyrsta bíl.

Átt mjög líklega eftir að rústa honum.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af appel »

Fyrsti bíllinn minn var VW golf '85 árgerð, keyrður um 130 þús. Hann var góður, en ég keypti svo nýjan bíl og seldi systur minni bílinn, og hún klessukeyrði hann auðvitað einsog kellingar gera.
*-*
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Gunnar »

Yawnk skrifaði:
hagur skrifaði:
Yawnk skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Ég myndi segja Yaris. Ofur einfaldir, ódýrir, algengir, eyða engu, 4-6 lítrum ef að það er keyrt af viti og koma skemmtilega á óvart, það getur munað helling fyrir þig ef að bíll eyðir 4-6 eða 7-10 lítrum á hundraðið ef að þú ert að nota bílinn í eitthvað meira en að skutlast í skólann.

En sama hvað þú gerir ekki versla þér amerískan v8 bíl hérna á vaktinni ;)
Ekkert svona! [-X

Ég hef einmitt heyrt að þessir amerísku V8 séu einmitt frábærir fyrstu bílar.
Úff, að hvaða leyti geta svoleiðis bílar verið frábærir fyrstu bílar?
Hmmm :megasmile
Já.. hmm..Einmitt... Til dæmis... þá er hérna... :-k

Yndislegt að keyra þá, kannski ekki besti kosturinn fyrir manninn sem hefur ekki áhuga á bílum og finnst að bíll sé bara til að komast frá A-B.
En það er vissulega meira viðhald á þeim heldur en nýrri bílum...Og eyða kannski aðeins...smá meira, en ég lít á það þannig, það sem þú tapar í eyðslu, færðu í ánægju?
sko það væri best i heimi að kaupa sér amerískan v8 EF það væri 1960-90 eftir það er verðið á bensíni bara ekki eitthvað sem unglingur ræður við.

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Bjosep »

http://www.2pass.co.uk/top-10-cars-for- ... ga2hXYURw8" onclick="window.open(this.href);return false;

Greipt í stein !!!

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Moquai »

http://www.bilasolur.is/SearchResults.a ... 646bd9c823" onclick="window.open(this.href);return false;

Takmarkaðar leitarniðurstöður, maske finnuru eitthvað þarna.

Getur líka alltaf prufað að finna þér bíl í dýrari kanntinum inná bílasölur.is og bjóða bara mjög lágt í hann.

Aldrei að vita hvað sumir taka :)
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af vargurinn »

verð að segja eins og er, er búinn að horfa á allt of margar fast and the furious myndir í vikunni til að spá í yaris. geymi hann samt á bakvið eyrað :happy

en neinei held samt að manual toyota corolla sé the way to go. veit einhvert hvort hann sé snöggur upp samt? Tek þessar klassíku "gatnamótaspyrnu" mjög alvarlega ef ég hitti einhverja félaga mína á gatnamótunum. :baby (þeir líka á einhverjum druslum samt)

verst bara hvað gömlu módelin af henni eru ljót, finn allavega ekkert harna í buxunum við að sjá einn þannig á götunni, en kannski óraunshæft að biðja um góðan bíl sem lookar fyrir þennan pening :-"
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ideal fyrsti bíll?

Póstur af Arnarmar96 »

vargurinn skrifaði:verð að segja eins og er, er búinn að horfa á allt of margar fast and the furious myndir í vikunni til að spá í yaris. geymi hann samt á bakvið eyrað :happy

en neinei held samt að manual toyota corolla sé the way to go. veit einhvert hvort hann sé snöggur upp samt? Tek þessar klassíku "gatnamótaspyrnu" mjög alvarlega ef ég hitti einhverja félaga mína á gatnamótunum. :baby (þeir líka á einhverjum druslum samt)

verst bara hvað gömlu módelin af henni eru ljót, finn allavega ekkert harna í buxunum við að sjá einn þannig á götunni, en kannski óraunshæft að biðja um góðan bíl sem lookar fyrir þennan pening :-"
Sæll, félagi minn á Toyota Corollu 93 SI 1.6 bsk.. bíllinn er hraður upp, rúmlega 900-1000 kg með 115 hp vel sprækri vél, ef þú heldur honum sprækum þá er hann verulega skemmtilegur :) sjálfur ætla ég að fá mér svona bíl, fer samt ekkert að spyrna nema ég sé búinn að breyta honum pínu :guy en þessi bílar eru bara geðveikir, mæli eindregið með þeim :) svo eftir rumlega 5 ár verður þetta fornbíll :D
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Svara