Thor D3SK Mod [BUILD LOG]update .09.11.2013

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Thor D3SK Mod [BUILD LOG]update .09.11.2013

Póstur af jojoharalds »

Thor D3SK Mod

Borðið:
Allt mun vera handsmíðað af mér ,mun nota eikartimbur því það er sterkt og passar við innréttinguna í stofunni þar sem þetta verður staðsett.

Þetta munu vera tvö hólf,stærra hólfið er væntanlega fyrir móðurborðið,
og hitt er fyrir allar snúrurnar sem eru vanalega hangandi niður fyrir aftan borðin,
eins og allir ættu að kannast við (cablemanagement hólf)
Á toppnum mun ég vera með 1 cm þykka glérplötu (er að spá að setja svona poppera sem eru á skotthleranum í bílum til að hjálpa að lyfta þessu)
Botninn:Hann verður falskur(hehe)þetta verður semsagt hækkað upp um 2 cm og mun ég nota 5mm svart plexi til að gera þennan botn(sem þýðir að borðplatan sést ekki)og þar mun ég skera út götin fyrir 24pin sata tengjum og fleira svona innan tölvu snúrur.
Móðurborðið mun festast í þetta líka.

ÍHLUTIR:
CPU:Intel 3770k yfirklukkaður og deliddaður @5.2ghz
RAM:16GB Corsair vengeance (low profile)
Móðirborðið:Asus sabertooth z77
Skjákort:Asus 7970 Direct cu 2: 6GB samtals
Harðir Diskar:2 x Samsung 840 pro Raid 0,2x Geimsludiskar í stærð við 2 tb hvor sem geimsludiska raid0(veit ekki alveg hvað ég mun fá mér)
Aflgjafi:Corsair HX 1050.

Kæling:(Allt þetta verður auðvitað vatnskælt)
CPU block:EK supremacy
Ram:EK Monarch
Skjákort:EK Sérgerðar blockir fyrir þetta kort.
HDD:Bitspower Silver Block
Res:Phobya 350ml res (og til að byrja með líka EK multioption 250ml res)enn verður svo breytt í annað 350ml res.
Radiator:EK 360 XTX með Corsair sp 120 Viftum í pull,Blackice GTX 360 Með Corsair sp120 í Push ,og 240mm Alphacool NexXxoS XT45 með Corsair Sp 120 í pull.
Snúrur:Verður eitthvað flott frá MUNDIVALUR(ekkert annað hægt að búast við af þessu manni)
Lýsing:Led lengju frá Bauhaus með fjarstýringu.

sponsora,og þau sem gáfu töluverðan afslátt.þá meira en 10-15%.
ljósabúnað.
Mynd
afmællisafsláttur á timbur og verkfærum.
Mynd


ca. kostnaður á þessu öllu saman:

Borðið er reiknað bara timbrið á 60 þús og svo bætist við þetta lím, skrúfur og að sjálfsögðu hellings vinna.
Tölvuíhlutir held ég að þeir séu að fara í dag á svona 450 þús(bara gróft giskað)
Vatnskælingin er farinn langt yfir 200.þús(með VSK of course)
glerið og plexi verða á svona 30 þús.
Lýsingin verður á 5 þús.
og svo kemur í ljós hvað maður pantar hjá ICEMODZ.is,(verð kemur í ljós)
Ástæðan afhverju ég er að skrifa þetta allt hér niður er,
svo ég sé búinn að svara þessari spurningu,svo ég fari ekki út fyrir ramman(sem er mjög auðvelt að gera í þessu )
Og síðast er það mest megnis til að láta ykkur vita að þetta kostar og mun því taka svolítinn tíma,
Ætla mér samt að byrja á borðinu mjög fljótlega,og restin rennur bara inn ;)
Viðhengi
3d teikning tölvuborð 2013.jpeg
3d teikning tölvuborð 2013.jpeg (4.61 KiB) Skoðað 5064 sinnum
3d teikning.jpg
3d teikning.jpg (5.54 KiB) Skoðað 5064 sinnum
Last edited by jojoharalds on Lau 09. Nóv 2013 19:49, edited 6 times in total.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Djöfulsins metnaður, hlakka til að fá að fylgjast með þessu moddi.
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af Eiiki »

omg nice! Þetta verður spennandi :megasmile
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af vikingbay »

Bara snilld! Hlakka til að fylgjast með ;)
En áttu ekki alla þessa íhluti nú þegar?
Skil ekki alveg hvort þú ætlar að fá þér nýtt stöff eða nota það sem þú átt ^^
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

eg mun koma til með að nota sömu ihlutinar sel èg er með ,til að spara mer aur.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

Jaja þá eru menn búin að fara í byko að versla sér Eik og fullt af aukadótið eins og vinklar,lamir,skrúfur lím og sandpappir.

Lets Get started.
Viðhengi
Timbur verslað..jpg
Timbur verslað..jpg (129.92 KiB) Skoðað 4848 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

Er semsagt búin að standa í þvi að þurfa kaupa mér braðabirgðar stíngsög .
Og skéra allt til.

Fæturnar eru reddy (búin að líma ,en á eftir að fínpússa þær,og skrúfa þær saman)

Keep u updated
Viðhengi
Byrjaður á borðplötini
Byrjaður á borðplötini
CAM00137.jpg (126.17 KiB) Skoðað 4778 sinnum
Fæturnar Líta nokkuð vél út.
Fæturnar Líta nokkuð vél út.
CAM00139.jpg (158.79 KiB) Skoðað 4778 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af tanketom »

er þetta ekki svipað?

[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

ef þú átt við borð með íhlutum þá já þetta er svípað,
en hann notar furu ég nota eik.Og hann er með allt öðruvísi uppsetning á þessu en ég mun hafa.
svo já við sjáum bara til Efast um að ég ná þessu eins vél og hann er með þvi ég er ekki með réttu aðstöðu til að vinna þetta,

En þetta snyst allt um að reyna og hafa gaman.

takk fyrir að sýna þessu áhuga.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af mundivalur »

Þetta gengur bara vel :happy
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af Gunnar »

taktu þér lengri tíma í þetta og taktu myndir af öllu og settu inn hér!!! :)
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

Her sma update byrjadur a toppnum

Sent from my LG-E975 using Tapatalk 2
Viðhengi
uploadfromtaptalk1376232554761.jpg
uploadfromtaptalk1376232554761.jpg (68.3 KiB) Skoðað 4575 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

Pússa pússa og meira pússa.

Sent from my LG-E975 using Tapatalk 2
Viðhengi
uploadfromtaptalk1376235955137.jpg
uploadfromtaptalk1376235955137.jpg (124.66 KiB) Skoðað 4540 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

benjamin3
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 20. Apr 2009 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af benjamin3 »

Þvílíkur snillingur ertu, verður gaman að sjá the finished product - gangi þér vel :)
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

takk fyrir það.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Keep up the good work, gaman að fylgjast með þessu hjá þér.
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

Jaja for thad ad máta svona aflgjafapláss,og er að ihuga breytingar a staðsetningu fyrir radiator.

Vandamál framundan er, þarf að bora út motherboardtrayið úr haf x (verður að ver hárrétt festing fyrir skjákortin)smá skekking þar og allt var til einskis.og ég vill geta fest trayið aftur í kassan.

En menn eru að hafa þrusagaman að þessu,mikið af möguleikum og leiðir til þess að láta þetta looka.

Keep u posted: -)

Sent from my LG-E975 using Tapatalk 2
Last edited by jojoharalds on Mið 15. Júl 2015 21:03, edited 1 time in total.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

Undirbúning fyrir skurðinn.
Þetta verður að vera nákvæmt.

Sent from my LG-E975 using Tapatalk 2
Last edited by jojoharalds on Mið 15. Júl 2015 21:03, edited 1 time in total.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af Gislinn »

Er þetta borð ekki svolítið þykkt? Verður ekkert óþægilegt að sitja með lappirnar undir svona þykkari "borðplötu"?

Annars er þetta bara kúl project og gaman að fylgjast með því hér. :happy
common sense is not so common.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af Garri »

Hmmm... sé engar teikningar?

Það bara borgar sig ekki að teikna svona upp fyrst, það er algjör nauðsyn. Nokkur atriði sem komu upp í hugann sem ég mundi hafa í huga við svona hönnun:

1) Þægilegt að sitja við skrifborðið.

2) Allar viftur og annað sem myndar hávaða þannig fyrirkomið að hljóð berst minnst til eyrna. Þannig mundi ég reyna að láta vifturnar annaðhvort soga inn loft að aftan eða neðan.. síðan til hliðanna og loks og síst, að framan og ofan. Ég leysi þetta reyndar sjálfur með því að hafa aðal tölvuna í öðru herbergi.. sem er snilld!

3) Loftflæðið í kassanum/borðinu.

4) Aðgengi. Að hægt sé að opna og viðhalda þessu á sem þægilegasta máta. Ef þú smíðar ofan á borðið stand fyrir skjái, þá væri kannski ekki alveg það sniðugasta að einasta leiðin til að komast að tölvunni væri í gegnum borðplötuna.

5) Hugsa strax fyrir hvernig þú kemur skjám fyrir. Er sjálfur með hillu smíðaða á skjá-stand/arm sem ég get fært til. Á þessari hillu er ég með þrjá skjái. Einn 23" og tvo 22"

6) Olíubera viðinn. Viður er með mikinn raka í sér. Raki og rafmagnstæki fara aldrei vel saman.
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

Takk fyrir tilhugsuna.en er alveg med thetta er med haug qf teikningum (handteiknad)og ja er buin að hugsa þetta allt með loftflæð,bera oliu a viðinn og ofan í borðinu kemur plexiplata sem coverar þetta fra þvi að vera rakaskemmt.



Sent from my LG-E975 using Tapatalk 2
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af mundivalur »

Ætlar þú að láta plexi yfir allt ? plexi er leiðinlega viðkvæmt rispast í drasl
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

Þetta verður skodað,það á visst að vera haegt að fá þetta eitthvað harðara.minna hætta á þvi að rispast.
Annars er èg lika búin að hugsa ad lakka þetta eða glèr(það verður sam svoltið þungt.
Eims og er þá er eg bara í vanda að finna út hvernig ég á að koma fyrir snúrum og hversu mikið ég þarf að hækka moðurborð trayið til að koma snúrum undir.

Èg bjóst alveg við þetta yrði sma vesen svo eg finn bara út ur þessu.

Annars vill eg lika taka fram,ég er bara búin að líma einn vegg hitt er bara radað og fest með þvingum.vill vera 100 % áður èg festi þetta allt saman.

Þakka öllum fyrir ábendingar,tilhugsunar,og áhugan á að fylgjast með þessu.

Takk: -)
Sent from my LG-E975 using Tapatalk 2
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af jojoharalds »

Bara aðmáta bara nokkud veginn allt.
Bara svpna til að hafa ihuga hvernig ég þarf að fara skéra út fyrir radiatorana.

Tok svo lika eftir að mer vantar annaðhvort hækkun á toppnum,þvi þegar ég er buin að setja rafmagnssnurunar fyrir skjákortin þá snertir það gleri og ég þyrfti að þrysta sma.
Eða ég fæ mer kaplar sem fara ekki svona mikið fyrir þunnir og liðugur.

Endilega komið með hugmyndir eða skoðun á þvi hvernig væri best að leysa þetta.

Takk.
Her ein mynd.

Sent from my LG-E975 using Tapatalk 2
Viðhengi
uploadfromtaptalk1376413147603.jpg
uploadfromtaptalk1376413147603.jpg (89.16 KiB) Skoðað 4208 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]

Póstur af steinthor95 »

deusex skrifaði: Tok svo lika eftir að mer vantar annaðhvort hækkun á toppnum,þvi þegar ég er buin að setja rafmagnssnurunar fyrir skjákortin þá snertir það gleri og ég þyrfti að þrysta sma.
Eða ég fæ mer kaplar sem fara ekki svona mikið fyrir þunnir og liðugur.
er ekki einfaldast að finna eitthvað svona og skipta um enda ?
http://www.ebay.com/itm/6-Pin-to-6-Pin- ... 0750508977" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Svara