Vodafone ljósnet

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Vodafone ljósnet

Póstur af Hargo »

Náið þið að slá inn ykkar addressu á heimasíðu Vodafone til að athuga hvort ljósnetið er available þar sem þið eruð búsettir?

Ég set inn heimilisfang en þetta loadast bara endalaust hjá mér og ég fæ aldrei niðurstöðuna. Er búinn að prófa mismunandi browsera.

Mynd

Væri einnig fróðlegt að vita hvaða reynslu menn hafa af ljósnetinu hjá Vodafone, eru þeir ekki bara nýlega byrjaðir að bjóða upp á þetta?
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósnet

Póstur af rickyhien »

hum var að prófa að setja mitt og það er e-ð í rugli líka :P það á að koma niður listinn þegar þú byrjar að skrifa e-ð
var að fá mér ljósleiðara tengingu hjá Vodafone síðasta mánuði, hef ekki lent í neinu veseni...er að fá svona 94 Mbps download og upload...finnst það fínt :P
** Byrja próf 1 of 1 **
Tengist 'speedtest.gagnaveita.is' [speedtest.gagnaveita.is/83.173.10.2] til að keyra próf
Tengt: speedtest.gagnaveita.is-- með IPv4 ip tölu
Athuga búnað . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done.
Athuga eldveggi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done.
Keyri 10 sek upphals mælingu (client-to-server) . . . . . 94.60Mb/s
Keyri 10 sek niðurhals mælingu (server-to-client ) . . . . . . 94.66Mb/s
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósnet

Póstur af Hargo »

Já ég hef góða reynslu af ljósleiðaranum hjá þeim í gegnum GR, var með svoleiðis tengingu áður en ég flutti í annað hverfi þar sem Gagnaveitan var ekki búin að leggja ljósleiðara þar og mun sennilega ekki gera á næstunni.

Hinsvegar eru Vodafone núna farnir að bjóða upp á ljósnetið líka (sama concept og Ljósnet Símans, ljósleiðari í götu en kopar inn í hús). Langaði því að forvitnast í leiðinni hvort einhverjir væru búnir að prófa ljósnetið hjá þeim.

En það er þá greinilegt að þessi uppflettilisti á heimilisföngum á síðunni hjá þeim er ekki að virka...
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósnet

Póstur af Danni V8 »

Þetta er eitthvað bilað á síðunni hjá þeim. Ég prófaði að skrifa bara "Aðal" þar sem nánast öll bæjarfélög eru með Aðalgötu eða Aðalstræti eða whatever. Þá kom þetta:

Mynd

Þannig að efstu niðurstöðurnar sjást aldrei og því er ekki hægt að velja þær. Ef einhver slær inn sína götu og það eru bara til fáar þannig götur á landinu, jafnvel bara ein, þá verður aldrei hægt að kanna hvort maður er á ljósnets svæði með þessari síðu.

Þeir verða að laga þetta... Er ekki einhver hérna sem vinnur hjá Vodafone og getur sent þetta áleiðis?

Ég er nýlega kominn yfir í Ljósnet hjá Símanum úr ADSL hjá Vodafone. Ég er að verða vitlaus, ég er svo fljótur að klára gagnamagnið þegar það er ekkert innlent YouTube cache einsog er hjá Vodafone!
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósnet

Póstur af prg_ »

Sæll, þetta er smá HTML/CSS klúður hjá okkur, ég er að láta laga þetta :)

Pétur Rúnar
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósnet

Póstur af Sallarólegur »

Leitin er virk núna, ég er með Ljósnet Vodafone með Zhone router, drullu sáttur so far.
Er að ná settum hraða, 50/25Mb á þræði.
saur.png
saur.png (18.56 KiB) Skoðað 751 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósnet

Póstur af chaplin »

prg_ skrifaði:Sæll, þetta er smá HTML/CSS klúður hjá okkur, ég er að láta laga þetta :)

Pétur Rúnar
One point to Vodafone.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósnet

Póstur af dori »

Fyrst við erum komnir með einhvern frá Vodafone sem greinilega hefur puttana í svona hlutum...

Er hægt að laga "Mínar síður" login síðuna þannig að það komi ekki alert (popup box) sem segir að rangt lykilorð hafi verið slegið inn. Also, væri fínt að það væri ekki gerður greinarmunur, gagnavart notanda, milli þess að rangt lykilorð sé slegið inn og að rangt notendanafn sé slegið inn (til að loka fyrir að hægt sé að fiska eftir því hvort einhver sé skráður hjá ykkur) og segja bara "Notandanafn eða lykilorð rangt." eða eitthvað í þá áttina.
Svara