Fartölva fyrir Tölvubraut i Tækniskólanum

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Staða: Ótengdur

Fartölva fyrir Tölvubraut i Tækniskólanum

Póstur af Stufsi »

Ég er að fara á tölvubraut í tækniskólanum og vantar mig þá fartölvu fyrir skólan
Er buin að skoða nokkrar fartölvur og lýst ágætlega á þessar

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8375" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2369" onclick="window.open(this.href);return false;
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3569" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _L50-A-105" onclick="window.open(this.href);return false;

en kannski þið hafið einhverjar betri hugmyndir? Vill helst fá Lenova fartölvu og helst á undir 160 þús þar sem ég er bara að fara nota þetta í skólan.
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir Tölvubraut i Tækniskólanum

Póstur af SolidFeather »

Af þessu 4 tæki ég eflaust Dreamware því hún er með 1080p skjá og hinar vélarnar eru allar svo ljótar.
Svara