Switch / Router

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Switch / Router

Póstur af Andri Fannar »

Jæja , nú þarf ég hjálp ykkar í sambandi við netkerfi / lan. Ég er með 4porta router og 2.3mbps tengingu , get ég ekki tengt routerinn við "line-in" á switch-inum og tengt svo 8 tölvur ef ég er með þennan http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=459 switch við og komast ekki allir á netið og get ég ekki líka spilað Lan Game við allar hinar vélarnar ? :P


PS : Frekar mikill nýliði í switchum og ráterum :oops:
« andrifannar»
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þú tengir routerinn bara með venjulegri twisted pair snúru í eitthvað port á switchinum og síðan hinar tövlurnar líka bara emð venjulegum tp snúrum í hin portin. þú getur tengt routerinn og 8 tölvur ef þú ert með 9 porta switch.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

nice :lol:
« andrifannar»
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

tjjaa ég nota bara venjulega tp snúru frá routernum yfir í switchin virkar vel

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Pandemic skrifaði:tjjaa ég nota bara venjulega tp snúru frá routernum yfir í switchin virkar vel
Sama hér
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

flestir nýjir switch'ar eru með Auto-MDI, þ.e. skiptir ekki máli hvort að það er ST eða CO netkapall.

ps. TP = Twisted Pair, kapall sem er búinn til úr minni köplum sem eru par af snúrum snúnar hvor um aðra, þ.e. twisted pair eða uppásnúin pör. Straight through og crossover eru bæði TP netkaplar.
Svara