[TheVerge] $99 hackable Android game console

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Póstur af beggi90 »

Zorky skrifaði:Ouya CEO offering store credit to unsatisfied Kickstarters http://www.joystiq.com/2013/08/03/ouya- ... kstarters/" onclick="window.open(this.href);return false;
Var ágætt að fá smá credit en ég vona að þeir fókusi á að laga þetta handónýta user interface sitt og vesenið með usb.
Meika varla að fara í gegnum discover til að finna leiki fyrir þetta credit því að það stendur ekki í yfirlitinu hvað þeir kosta, sem er kengþroskaheft.

Reyndi að fara í þetta discover til að byrja með en eins og er er ég bara að sideloada. Verð að bíða þangað til að þetta verður notendavænt.
Eini fíni ouya leikurinn sem ég hef prófað er "The little crane that could" en ég hef svosem bara prófað 3-4.
Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Póstur af Zorky »

Það er ekkert að usb hjá mér er að spila snes á fullu. Er alveg nokkuð sáttur með discover en já það er satt að það vanti price.
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Póstur af beggi90 »

Ég hef lent í því nokkrum sinnum að tölvan hætti að sjá usb lykla þegar ég skipti um usb lykil.

Þarf þá að gera hard reset og einu sinni factory reset svo hún lesi þá aftur.
Hef séð að fleiri hafa verið að lenda í því en vissulega ekki allir.
Svara