Sælir, ég var að hugsa mér að kaupa einhverjar auka viftur í kassann minn en ég hef ekki hugmyndir hvernig ég á að finna út hversu stórar ég þarf
Kassinn minn er með 3 viftu"slot" fyrir aftann diskanna og síðan eitt annað aðeins stærri fyrir ofan skjákortið. Ef þið vitið sirka hvernig viftu stærð þetta er fyrir þá endilega segja mér
Hér eru myndir
Önnur spurning, maður getur alveg haft 750w+ þó maður noti ekki nema 300w? Maður vill bara vera pottþéttur á þessu
hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?
Sú aftari er líklegast 120mm og fremri 80 eða 90mm.
Getur haft eins öflugan aflgjafa og þú vilt.
Getur haft eins öflugan aflgjafa og þú vilt.
Re: hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?
getur þessvegna verið með 2000w aflgjafa skiptir engu máli reynir bara minna á hann. mældu bara með málbandi fjarlægðina á milli gata.
32mm between screw holes 40mm fan size
40mm between screw holes 50mm fan size
50mm between screw holes 60mm fan size
60mm between screw holes 70mm fan size
72mm between screw holes 80mm fan size
83mm between screw holes 92mm fan size
105mm between screw holes 120mm fan size
32mm between screw holes 40mm fan size
40mm between screw holes 50mm fan size
50mm between screw holes 60mm fan size
60mm between screw holes 70mm fan size
72mm between screw holes 80mm fan size
83mm between screw holes 92mm fan size
105mm between screw holes 120mm fan size
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?
Takk fyrir þetta
Er semsagt 120 og 92mm
Er semsagt 120 og 92mm
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Re: hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?
ekki málið!
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7