Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af Hjaltiatla »

Vitiði hvar hægt er að fá þessa hluti hérlendis þarf að skipta um skjá á Htc one X

http://www.injuredgadgets.com/iPhone_iP ... edpry).htm

http://www.injuredgadgets.com/iPhone_iP ... esheet.htm

Hafði hugsað mér að græja þetta sjálfur með tutorial af Youtube

Just do IT
  √

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af DabbiGj »

Þarf límleysi og sérhæfð lím, þetta er ekki jafn einfallt og þetta virkar á þessu tutoriali, þarna er sími sem er búið að taka nokkrum sinnum í sundur


gerði þetta við minn htc one v og þá var ég bara að skipta um digitizer, endaði á að versla mér alveg heilan skjá með öllu á
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af Hjaltiatla »

Ok ,takkf fyrir infoið

Er að fara að skipta um bæði digitizer og lcd display, er sem sagt ekki hægt að losa upp skjáinn með hitabyssu með einföldu móti ?
Just do IT
  √
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af Sallarólegur »

Get lofað þér því að þetta tekur 5-10x lengri tíma en á þessu videoi, en þetta er klárlega þess virði ef þú telur þig geta gert þetta sjálfur:

http://www.ebay.com/itm/290951011557" onclick="window.open(this.href);return false;

Hef skipt sjálfur um skjá í ipodum og iphone, yfirleitt fínt stuff frá Kína, og free shipping.
Ert að spara uþb. 20-30 þúsund.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af Hjaltiatla »

Jebb það er alveg hugmyndin að reyna að prófa sig áfram í þessum símaviðgerðum og spara sér pening í leiðinni :)
Ég gaf mér það svo sem að þetta tæki mun lengri tíma en á video-inu , finnst fínt að geta dundað mér við þetta þegar laus tími gefst

sýnist vanta digitzer í þetta kit , en skoða þetta kínverska dót með gott rating á Ebay
Just do IT
  √
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af mundivalur »

ég á nokkra svona ódýra pakka https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af Hjaltiatla »

All right, hvað er prísinn fyrir kittið ?
Just do IT
  √
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af mundivalur »

Bara 700kr með póst :)
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af Hjaltiatla »

SOLD :)

sendi þér pm
Just do IT
  √

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af DabbiGj »

mæli með því að þú verslir skjá og digitizer samansett, ég reyndi að skera límið burt en braut skjáinn á mínum síma

er lúmskt erfitt miðað við myndböndin og margt sem að maður þarf að passa sig á og gæti verið ágætishugmynd að fá ónýta síma til að æfa sig á
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af Hjaltiatla »

@DabbiGJ
Ok gott að fá smá innsýn inní þessa hluti ,reikna með að taka símann í sundur með gamla skjánum og setja gamla skjáinn í aftur og sjá hvernig gengur áður en ég set nýja skjáinn í símann, ég hef allavegana þolinmæðina í þetta verk og vill reyna gera þetta almennilega og passa mig á að skemma ekkert í leiðinni.

Ertu með tip/s á hvað skal varast þegar maður fer útí að setja nýja skjáinn í ?
Just do IT
  √
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af KermitTheFrog »

Eg gerði tilraun a onytum skja a s2. Með hitabyssu nægilega lengi poppar skjarinn fra glerinu en það er vafasamt að skipta bara glerinu þar sem þu hefur uþb eina goða tilraun til að lima hann á og það gæti lent ryk eða annað a milli.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af Sallarólegur »

Spurðu hvaða símaviðgerarmann, og hann segir þér að kaupa skjáinn í heilu lagi. Það er algert bull að reyna að skipta bara um glerið til þess að spara 2-5 þúsund krónur.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af Hjaltiatla »

Jebb það er alveg planið, þ.e að kaupa skjáinn í heilu lagi :happy
Just do IT
  √

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af DabbiGj »

kostar 1000 kall komið til landsins þarft ekki að greiða nein gjöld
http://dx.com/p/superpig-professional-d ... nes-179159" onclick="window.open(this.href);return false;
http://dx.com/p/k-tools-no-1252-38-in-1 ... lue-199747" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma

Póstur af Hjaltiatla »

Fékk ágætis kitt hjá MundaVal, fékk settið á 700 kr í pósti og er bara sáttur.

Takk samt.
Just do IT
  √
Svara