[Verðtékk] 2 x GTX 285

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
gnz
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 05. Júl 2011 13:50
Staða: Ótengdur

[Verðtékk] 2 x GTX 285

Póstur af gnz »

Sælar

Ég á tvö GTX 285, 1GB útgáfuna, sem ég hef verið að keyra í SLI síðan 2009.
Hvað halda verðlöggur að fáist fyrir svona stykki í dag?

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtékk] 2 x GTX 285

Póstur af Gislinn »

Miðað við umræðuna í þessum þræði frá 2012 þá myndi ég halda að 10-15 þús fyrir bæði kortin saman sé nærri lagi.

Þó geta eflaust einhverjir skjákorts perrar gefið betra verðmat eða þá að þú notir leitarmöguleikann og metir verðið útfrá því hvað sambærileg kort hafa verið að fara á áður.
common sense is not so common.

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtékk] 2 x GTX 285

Póstur af Swanmark »

Finn ekkert verð á þessu, myndi skjóta á 5k each? :P
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtékk] 2 x GTX 285

Póstur af chaplin »

Aðeins undir GTX460 í leikjum en mun orku frekari og keyra heitari. Held að GTX460 séu að fara á um 10-12.000 kr.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara