Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?

Svara

Höfundur
polmi123
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Lau 28. Ágú 2010 13:48
Staða: Ótengdur

Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?

Póstur af polmi123 »

er með eitthverja viftu á þessu en er þetta of háttt?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?

Póstur af AntiTrust »

Jebb. Er kælingin örugglega rétt sett á og hitaleiðandi krem á milli?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
polmi123
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Lau 28. Ágú 2010 13:48
Staða: Ótengdur

Re: Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?

Póstur af polmi123 »

var með með vmwere í gangi og slökti á því lækkaði strax í 60 gráður samkvæmt speccy
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?

Póstur af AntiTrust »

Þá hefur e-r VM væntanlega verið í botni. Samt furðuhár hiti þrátt fyrir það, ættir að vera nær 40 í idle og 75-80 í max load.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
polmi123
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Lau 28. Ágú 2010 13:48
Staða: Ótengdur

Re: Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?

Póstur af polmi123 »

Takk, en var sammt að bara að botna vinsluminnið það var í 95% en örgjafinn 60%

Höfundur
polmi123
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Lau 28. Ágú 2010 13:48
Staða: Ótengdur

Re: Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?

Póstur af polmi123 »

var að spá í því að fá nýa viftu, ég er með Cooler Master Hyper TX3 og var að pæla í að fá CoolerMaster Hyper 212+. Er það worth ?
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?

Póstur af Danni V8 »

Þessar plast smellu festingar eru alveg glataðar. Myndi fá mér eitthvað sem er með backplate og skrúfur. Hyper 212 var með svoleiðis man ég, svo ég geri ráð fyrir að 212+ sé með þannig líka.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Staða: Ótengdur

Re: Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?

Póstur af GönguHrólfur »

Gætir notað tölvuna sem ofn :happy
Svara