[SELT] DASkeyboard ultimate

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Einherji3
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 31. Maí 2011 13:28
Staða: Ótengdur

[SELT] DASkeyboard ultimate

Póstur af Einherji3 »

*UPDATE* selt :)

Sælir, ég er að losa mig við lyklaborðið mitt þar sem ég á ekki lengur borðtölvu til að nota það með ](*,)

Það er svona hálfs árs gamallt og er vægast sagt algjör unaður. Ég keypti það í kanada á uþb 20 þúsund. Þetta lyklaborð er svo búið að breyta því hvað ég nenni að hanga í tölvunni, þetta bætir skrifhraðan töluvert og svo er miiiklu þægilegra að nota svona mekanísk lyklaborð, geðveikt að fá þetta feedback. Svitsarnir í því eru Cherry MX blue.

Læt það fara á 18 þús :)
Viðhengi
mechanical_keyboard.jpg
mechanical_keyboard.jpg (61.75 KiB) Skoðað 1058 sinnum
Last edited by Einherji3 on Mán 19. Ágú 2013 21:22, edited 1 time in total.

SneezeGuard
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af SneezeGuard »

Var að panta mér Filco lyklaborð að utan fyrr í vikunni, reyndar með Cherry MX Brown, en annars hefði ég haft áhuga. En það er rétt hjá þér með mekanísk lyklaborð, allt annar heimur að pikka á þau. Þá sérstaklega Cherry MX Blue fyrir ritvinnsluna.

Gangi þér vel með söluna :happy

Höfundur
Einherji3
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 31. Maí 2011 13:28
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af Einherji3 »

Takk fyrir það SneezeGuard! Filco er virkilega gott stöff líka, hef bara heyrt jákvætt um þá

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af Swanmark »

Logitech G710+ Cherry MX Brown hérna. Mekanískt! :happy :happy :happy :happy :happy :happy :happy
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af peturthorra »

Ertu að segja mér að þetta borð ég ekki farið ? Þetta er "THE" lyklaborðið.. Er sjálfur með Razer Blackwidow, hefði fengið mér DasKeyboard ef ég hefði nennt að standa í því að panta erlendis frá.

Frítt Bump, seljum þetta !
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af Sydney »

peturthorra skrifaði:Ertu að segja mér að þetta borð ég ekki farið ? Þetta er "THE" lyklaborðið.. Er sjálfur með Razer Blackwidow, hefði fengið mér DasKeyboard ef ég hefði nennt að standa í því að panta erlendis frá.

Frítt Bump, seljum þetta !
Segi það líka. Pantaði svona sjálfur inn og kostaði 35.000 kall, 18.000 kall er bara gefins fyrir þetta borð.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Höfundur
Einherji3
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 31. Maí 2011 13:28
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af Einherji3 »

Takk fyrir peppið strákar, það er nokkuð ljóst að ég græt það að þurfa selja lyklaborðið :)
Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af Gizzly »

Ohh hvað ég öfunda þann sem grípur þetta á þessu gjafaverði. Svona high-end mechanical lyklaborð er búið að vera lengi á óskalistanum, algjör draumur! Gangi þér vel með söluna. :happy
[b][size=85][color=#BF0000][u]Ignorance is Bliss[/u][/color][/size][/b]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af Garri »

Var einmitt að versla mér Mekkanískt lyklaborð, Gigabyte Osmium með með 5x5 macro-tökkum. Nota macro takkana töluvert. Eins er það með stillanlega baklýsingu sem ég þarf einnig. Eins nota ég hækka og lækka takkann fyrir hljóðið töluvert. Borðið er með fleiri fítusum eins og USB-3 og USB-2 höb, headphone jack og eitthvað fleira eflaust sem ég nota ekki eins og er allavega.
Þetta borð er með brúnum cherry MX sem eru kannski dash of léttir fyrir forritun.. á eftir að keyra meir á það.

Hvernig er með þetta Das borð, er baklýsing, makró og stillanlegt hljóð á því?

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af Arkidas »

Þarf nokkuð baklýsingu þegar það eru engir stafir á tökkunum?

Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af Palligretar »

Goddamn hvað ég væri til í þetta. Tékka á þér kannski um mánaðarmótin ef ég fæ ekki kúk útborgað.
Skjámynd

david
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 14:08
Staða: Ótengdur

Re: [TS] DASkeyboard ultimate

Póstur af david »

Er þetta ennþá til sölu?
Svara