Val á skjakorti
Val á skjakorti
Er að spá í hvernig skjákort maður ætti að fá sér. Er alveg tilbúinn að eyða smá pening í þetta en þó ekki mikið yfir 30k-in. Er að spá í skjákort fyrir leiki á borð við HL2 & Doom 3. Gamla geforce fx 5200 nær heilum 30 fps í doom 3 t.d .
Er að spá í með radeon 9800 seriuna, er 128mb pro skjákort betra en 256mb pro ? útaf þessu með að 128mb séu ddr2 og 256mb séu bara ddr.
Einnig, er eitthvað varið í radeon 9600xt skjakortið? og er það ddr eða ddr2?.
Vonast eftir góðum ráðum.
Er að spá í með radeon 9800 seriuna, er 128mb pro skjákort betra en 256mb pro ? útaf þessu með að 128mb séu ddr2 og 256mb séu bara ddr.
Einnig, er eitthvað varið í radeon 9600xt skjakortið? og er það ddr eða ddr2?.
Vonast eftir góðum ráðum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hérna er ein sniðug síða með verðum frá öllum helstu tölvubúðum landsins: http://www.vaktin.is
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
en bara 6800 kortið sem kostar 35k hjá computer.is? http://www.computer.is/vorur/4473
sem gæti verið mögulegt að modda í gt eða ultra. endilega reynið að fá einhvern sem þið vitið að hafi keypt þetta 6800kort itl að athuga hvort það er hægt að modda það í 12pipes.
skrítið hvernig bæði ati og nvidia eru að selja kort sem eru með 16pipe gpu sem er bara að keyra á 12 pipe. ég hélt að bæði fyrirtækin væru að græða meira að að prenta bæði 16-pipe og 12-pipe. þeir gætu sparað 30% dye efni í að gera 2 týpur af kubbum. annars er þetta ekkert nema gott mál fyrir okkur
skrítið hvernig bæði ati og nvidia eru að selja kort sem eru með 16pipe gpu sem er bara að keyra á 12 pipe. ég hélt að bæði fyrirtækin væru að græða meira að að prenta bæði 16-pipe og 12-pipe. þeir gætu sparað 30% dye efni í að gera 2 týpur af kubbum. annars er þetta ekkert nema gott mál fyrir okkur
"Give what you can, take what you need."
Ekki ef mörg þessara kortanna eru með gallaðar pípur, alveg eins og NewCastle eru bara ClawHammer með 1/2 gallað cache(allavega einhver hluti), og Sempron s754, 3100++, eru með ennþá hva 1/3 eða 1/4 af cache'inu gallað og slökkt á. Held ég fari með rétt mál þegar ég segi þetta. Svo er R9800se líka í þessu.