Getur einhver sagt mér hvað þarf virkilega að uppfæra í þessari tölvu. Langar til að fá betra FPS í leikjum og svoleiðis. Fæ líka svo mikið FPS drop í leikjum þegar ég er að taka upp, buinn að prófa mörg forrit, held að það sé bara því að mig vantar betri tölvu
Móðurborð: Gigabyte GA-970A-D3
Örgjörvi: AMD FX-4100
Vinnsluminni: Muskin 2x4096Mb 667 MHz DDR3
Skjákort: NVIDIA Geforce GTX 560 Ti
Ég er enginn tölvu snillingur svo ég myndi virkilega þyggja hjálp.
Hjálp við að uppfæra tölvu.
Hjálp við að uppfæra tölvu.
Last edited by eddio98 on Fim 25. Júl 2013 22:02, edited 1 time in total.
Re: Hjálp við að uppfæra tölvu.
myndi sennilega byrja á skjákorti.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að uppfæra tölvu.
what mercury said. Hvað er budgetið?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að uppfæra tölvu.
Í fyrsta lagi hvaða leiki ertu að spila? Ég var að fá fínt fps í bf3 með GTX 560ti (1080p res+low gæði)
En annars já, skjákort&örri!
En annars já, skjákort&örri!
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Hjálp við að uppfæra tölvu.
Ég spilaði Bf3 og var að fá fint fps, en þegar ég fer t.d. í Arma II þá er maður að spila í 30-40 fps, er vanur að vera í 60 fps þannig að það truflar mig smá. Síðan á maður eitthverja leiki eins og Saints Row: The third og Planetside2 (samt eitthvað optimise vandamál með hann) sem ég á ekki roð í.demaNtur skrifaði:Í fyrsta lagi hvaða leiki ertu að spila? Ég var að fá fínt fps í bf3 með GTX 560ti (1080p res+low gæði)
En annars já, skjákort&örri!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að uppfæra tölvu.
bara gtx 670, eða 770 or something. again, hvað er budgetið?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Hjálp við að uppfæra tölvu.
50k allavega núnaSwanmark skrifaði:bara gtx 670, eða 770 or something. again, hvað er budgetið?