Minniskælingar

Svara

Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Minniskælingar

Póstur af Birkir »

Er að hugsa um að fjárfesta í svona minniskælingum eins og eru seld í start.is og á fleiri stöðum, en ég er ekki viss um hvort þetta kæli mikið. Þannig að ég var að spá í hvort einhver vissi eitthvað um þetta (hvað þetta kæli mikið, hvort ál eða kopar sé betra og fleira) svo væri fínt að sjá einhver review og bara eins miklar upplýsingar og þið getið veitt mér.

Með von um góð svör kv. Birkir :8)

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Þú þarft _ekki_ að kæla minnið þitt.

Þetta er einungis til að vera flott..

Þú þarft ekki að kæla það fyrr en þú ert kominn yfir 3.5v

:twisted:

Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Hmm... En ef ég er að overclocka?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Arnar skrifaði:
Þú þarft ekki að kæla það fyrr en þú ert kominn yfir 3.5v

:twisted:
Eins og Arnar sagði....þetta getur bætt stöðuleika ef þú ert að keyra minnið mikið yfir default hraða.En prófaðu bara fyrst án þess.gætir siðan látið viftu blása á minnið og ef það er betra..þá er kannski spurning að kíkja á svona HS
Svara