Sjónvarp á milli 350-400 þús

Svara
Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Sjónvarp á milli 350-400 þús

Póstur af Victordp »

Félagi minn er að leita sér að sjónvarpi til að spila PS4 og horfa á myndir/þætti í þessu líklegast hann sagði að hann myndi eyða svona 350-400 þús en ef að hann fengi ehv díl þá gæti hann alveg farið í 500 þús. Hann vill helst fá stærra sjónvarp hann hefur hugsað sér svona ehv frá 42" allt að 60".

Allar ábendingar eru vel þegnar. Ég veit ekki mjög mikið um sjónvörp þannig að ég ákvað að skella þessu inn fyrir hann.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á milli 350-400 þús

Póstur af donzo »

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1706" onclick="window.open(this.href);return false; <- 500þús

eða

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1706" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á milli 350-400 þús

Póstur af peturthorra »

Ég myndi sjálfur fá mér þetta, en félagi minn keypti sér svona tæki og ég hef aldrei séð annað eins tæki.

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1706" onclick="window.open(this.href);return false;
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á milli 350-400 þús

Póstur af mind »

Frekar en að leggja fram stök tæki myndi ég ráðleggja viðkomandi að kíkja á helstu staðina til að fá grunntilfinningu. Sjón fólks er mismunandi og einnig er rosalega persónubundið hvað fólk sér langt upp/niður þegar kemur að gæðum.

Nokkrir hlutir til að hafa í huga
Sjónvörp hafa oftast 50-100ms svartíma, þetta er í besta falli vont ef spila á skotleiki á PS4
- Hann vill passa að sjónvarpið hafi allavega pass through (game mode) svo hann sé allavega í lægri skalanum, 20-40ms heildarsvartími væri ákjósanlegast.
Ef lítill gæðamunur virðist vera á ódýru og dýru sjónvörpunum fara þá í næstu verslun eða ná í mynd í ofur gæðum / sem hann þekkir mjög vel og spila hana.
Ef innbyggður videospilari er í sjónvarpinu er gott að vita að x265 staðallinn er kominn og byrjaður að vera notaður, sum sjónvörp gætu því lent í að geta ekki spilað megnið af myndefni framtíðarinnar nema framleiðandi standi við að uppfæra hugbúnaðinn í sjónvarpinu, sem er mismunandi hvort er gert vegna ýmissa ástæðna.
Mundu að prufa hátalarana, þeir eru jafn mismunandi og sjónvörpin
Hafa í huga að sjónvörp með glerfilmu yfir panel geta verið mjög óþægileg í mikilli birtu vegna endurvarps.
Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á milli 350-400 þús

Póstur af Victordp »

Takk fyrir þessi comment ef einhver er með fleirri athugasmedir eða hvað við ættum að hafa í huga má hann endilega deila því hér.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á milli 350-400 þús

Póstur af GullMoli »

Þegar fólk er að eyða svona peningum í sjónvarp.. af hverju ekki að taka frekar skjávarpa?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á milli 350-400 þús

Póstur af hagur »

Ópraktískir nema maður sé með fulla stjórn á birtunni í herberginu og dýrir í rekstri fyrir almennt sjónvarpsgláp. Ég hef átt tvo skjávarpa en skipti þeim út fyrir 55" LED LCD tæki. Ég myndi aðeins fá mér varpa aftur ef ég væri með dedicated herbergi sem væri hægt að búa til "bat cave" úr.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á milli 350-400 þús

Póstur af audiophile »

peturthorra skrifaði:Ég myndi sjálfur fá mér þetta, en félagi minn keypti sér svona tæki og ég hef aldrei séð annað eins tæki.

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1706" onclick="window.open(this.href);return false;
Sammála. Þetta er verðlaunatæki með virkilega góð myndgæði og local dimming sem er víst eitt það besta sem hefur sést á LED tæki. Það er líka Gorilla gler á tækinu til að verja panelinn.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á milli 350-400 þús

Póstur af Victordp »

peturthorra skrifaði:Ég myndi sjálfur fá mér þetta, en félagi minn keypti sér svona tæki og ég hef aldrei séð annað eins tæki.

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1706" onclick="window.open(this.href);return false;
Eru til einhverjar meiri upplýsingar um þetta sjónvarp finn ekkert á netinu um þetta.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á milli 350-400 þús

Póstur af svanur08 »

Victordp skrifaði:
peturthorra skrifaði:Ég myndi sjálfur fá mér þetta, en félagi minn keypti sér svona tæki og ég hef aldrei séð annað eins tæki.

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1706" onclick="window.open(this.href);return false;
Eru til einhverjar meiri upplýsingar um þetta sjónvarp finn ekkert á netinu um þetta.
Jamm til dæmis hérna: http://www.trustedreviews.com/sony-kdl- ... _TV_review" onclick="window.open(this.href);return false;

og: http://www.hdtvtest.co.uk/news/sony-kdl ... 122344.htm" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er mjög gott tæki, besta frá Sony í langann tíma!
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara