Sælir
Er orðinn voða pirraður á leitinni í Steam. Er í Store og sama að hverju ég leita, það kemur allt annað upp en það sem ég leita. Hér er dæmi:
Er að leita að Dead Rising 2
Prófaði Dead Rising@ 2 sem var auto-complete tillaga.. en með sömu aumu niðurstöðu:
Prófaði Call of Duty og það virtist virka. En var í vandræðum með Left 4 Dead 2 sem ég fann þó út úr fyrir rest. Er Dead Rising bara ekki lengur til eða.. ?
Steam - leitin
Re: Steam - leitin
Líklegasta skýringin er væntanlega sú að Dead rising 2 sé ekki lengur í boði gegnum steam.
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Steam - leitin
Hann notar Games for windows live og þá getur Steam ekki selt til Íslendinga. Það er smá tímabil meðan þeir eru í Preorder sem þú getur fengið þá, annars sjást þeir ekki.