Doom 3.... Heilög stund með djöflinum


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Þeinks man

hef þetta á bakvið eyrað..

annað.. hvað með móbóin sem eru komin með N3 kubbasettinu ??

er mikill munur á þeim og n2

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

munurinn er sá að n3 er fyrir AMD64 en n2 fyrir AMD AthlonXP

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Takk fyrir það.. þá veit ég það..


stefni þá líklegast bara á n2.. og OC 2500xp kvikindið í 3000xp ;)

Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Hvaða erfiðleikastig notiði og hvert eruði komnir?

ég er með þetta í medium eða það og er kominn á Communication Transfer

halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Staða: Ótengdur

Póstur af halli4321 »

ég er í medium og ég er búinn að spila svona 30 mín eftir að ég kláraði communication tower verkerfnið...man ekkert hvað það heitir sem ég er á núna...en shit hvað það er scary að spila þennan leik í alveg 100% dimmu herbergi með engan ljósgeisla sem kemst inn og hljóðið í botni...maður verður ekki hræddari en í Doom 3

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

mér þykir þetta afar leiðinlegur leikur . been there done that en núna í betri grafík whooooppppdie
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

.

Póstur af DaRKSTaR »

jú jú maður finnur mun..

sérstaklega að extracta .pak filana
boostar performance nokkuð..

ultra high möguleikinn í leiknum er fyrir 512mb sjákort þannig að enginn hér getur keyrt hann í hærra en high quality, þurfið ekki að slást við þann möguleika fyrren þið hafið 512mb skjákort, fídus fyrir framtíðina..

alls ekki leiðinlegur leikur, flott grafík og skrímsli..
á eftir að prufa að skella honum í hærri upplausn, er að keyra hann í 800x600, með opengl dæmið á skjákortinu í botni og alla fídusa á.. veit ekki með fps en hann er smooth og flottur svona.. hugsa að ég verði að minnka eitthvað við þetta fari ég í hærri upplausn..

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: .

Póstur af Mysingur »

DaRKSTaR skrifaði:ultra high möguleikinn í leiknum er fyrir 512mb sjákort þannig að enginn hér getur keyrt hann í hærra en high quality, þurfið ekki að slást við þann möguleika fyrren þið hafið 512mb skjákort, fídus fyrir framtíðina..

ég er nú með hann í ultra high og hann gegnur fínt :D
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Leikurinn er smooth hér með Ultra High og 1600x1200..

Þó reyndar ekki með AA í gangi..

Ég keyri leikinn á Ultra High, 1248x1024 og AA 8x

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Vá, ég frýs alltaf einhverntímann eftir svona 10-20 min :? hvað gæti verið að ? Annars er vélin mín svona - p4 2.8 - 2x256mb - radeon9600xt 128mb. Ég er bara búinn að prófa að spila í 800x600 í medium quality...

andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Póstur af andr1g »

Ef þú ert með Omegadriverinn, prófaðu þá nýjasta catalyzt, virkaði hjá mér.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Ok, ég er reyndar með einhvern eldri catalyst en prófa samt

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ég er líka alltaf að frjósa ef ég hef á 8xAGP en það lagast þegar ég set á 4x
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hvað notiði til að sjá fps? fraps?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

Snorrmund skrifaði:hvað notiði til að sjá fps? fraps?

jebb, fraps
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

manni bregður svo að maður þarf að fara á klóið áður en maður fer í hann :P
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

0 scary leikur

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Satt hjá Heilsteyptufjöðurinni, mér finnst þetta ekkert scary leikur.. stundum getur manni brugðið jú og sumt er scary jú en mér finnst þetta bara ekkert miðað við að þegar maður spilaði hl á sýnum tíma :) samt finnst mér hl ekkert scary núna :? :)
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

héddna.. Aliens vs. Predator 2 sem soldier/marine er stálið ef þið viljið vera hræddir :)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

sko AVP2 er geðveikur multiplayer skil ekki hvernig hann varð svona óvinsæll alveg geðveikur leikur.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hmm. Tölvan mín er hraustari en ég hélt... Er að keyra Doom 3 í Ultra High, 1280*1024 upplausn, 2x AA (Ef ég fer hærra, og restarta Doom til að fá það í gang, þá fer öll grafík og það í low :? ) og allt á on/yes, og ég droppa aldrei niður fyrir 20fps.... Mitt average fps er svona 35-40fps :roll:

Það merkilega er að ég er að keyra þetta á:
AMD Athlon 2800+
896mb RAM
Radeon x800pro með nýjustu Omega Driverana

Ég meina, þetta er ekki eðlilegt! Eða er ég bara svona voða heppinn??

P.S. Ég þakka skjákortinu fyrir þetta, þó að systemið sé nú svoddan flöskuháls :P
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Pandemic skrifaði:sko AVP2 er geðveikur multiplayer skil ekki hvernig hann varð svona óvinsæll alveg geðveikur leikur.



Amm elskaði þennan leik þegar hann kom...fór í hann í fyrradag.....og verð nú að segja að Lightek vélin er frekar slöpp og kominn til ára sinna...hætti eftir 10 min:(....bara að vona að það komi nýr útaf myndinni með betri vél

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hsm »

Ég er ný búinn að fá nýja vél svona er hún
ASUS A7N8X móðurborð
2600+ Barton 333
512Mb DDR 400
GForce 6800 128Mb
og ýmislegt annað

Ég er að fá 8066 í 3DMark 2003
en Doom 3 keyrir hræðilega hjá mér fer í medium 640x480 en er samt að hiksta og mjög léleg gæði.

Hvað þarf ég að gera til að fá hann til að virka er þetta driverinn eða þarf ég að stilla kortið eitthvað sérstaglega
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvaða driver ertu með? er þetta móðurborð ekki áreiðanlga með agp 8x? ertu með hörðudiskana á DMA ?
"Give what you can, take what you need."

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hsm »

Driverinn sem kom med kortinu og dma ja
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Svara