Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af Aimar »

er að fara í hringdu og vantar að kaupa mér ljósleiðara-router.

- skilyrði.
sterkt wifi og stabíll.
skítsama þótt allur hraði sé ekki inni. nota það hvort sem er ekki.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af emmi »

Apple Airport (Extreme). :guy
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af hagur »

Cisco E4200 eða Asus Dark knight (man ekki módelnúmerið)

/thread

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af Aimar »

eru þessir Cisco E4200 til á morgum stöðum?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af Aimar »

http://www.pcworld.com/article/2028227/ ... ffice.html" onclick="window.open(this.href);return false;

las þetta review.

þar kemur fram að asus rt n66u er toppurinn.

einhver með reynslu af honum?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af Aimar »

http://www.computer.is/vorur/2870/" onclick="window.open(this.href);return false;
fann hann hérna.

er hann til annars staðar á minna verði?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af Gislinn »

Aimar skrifaði:http://www.pcworld.com/article/2028227/ ... ffice.html

las þetta review.

þar kemur fram að asus rt n66u er toppurinn.

einhver með reynslu af honum?
Foreldra mínir eru með Asus RT AC66U, þessi græja er frábær. Ég er mikið að spá í að fá mér einn slíkann sjálfur, mjög stabíll og mjög góður hraði.

Ég mæli hiklaust með þessum routerum.
common sense is not so common.
Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af AngryMachine »

Gislinn skrifaði:
Aimar skrifaði:http://www.pcworld.com/article/2028227/ ... ffice.html

las þetta review.

þar kemur fram að asus rt n66u er toppurinn.

einhver með reynslu af honum?
Foreldra mínir eru með Asus RT AC66U, þessi græja er frábær. Ég er mikið að spá í að fá mér einn slíkann sjálfur, mjög stabíll og mjög góður hraði.

Ég mæli hiklaust með þessum routerum.

Þetta.

Ég er með ljósleiðara + RT-N66U og gæti ekki verið sáttari. Ég hugsa að ég sé ekki að ná að maxa hraðann, en það skiptir mér meira máli hvað hann er stabíll og með gott wifi merki.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af AngryMachine »

Aimar skrifaði:http://www.computer.is/vorur/2870/
fann hann hérna.

er hann til annars staðar á minna verði?
Hann kostar fimmþúsundkallinum minna hjá Nýherja. (varúð - sjá undirskrift)
____________________
Starfsmaður @ hvergi

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af hkr »

Ef þú færð þér þennan router að þá þarftu að gera ýmislegt til þess að hann sé öruggur: http://seclists.org/bugtraq/2013/Jul/87" onclick="window.open(this.href);return false;
Mitigation and Workarounds-
Disable all UPnP services
Disable any and all of the three AiCloud items which will open the vulnerability
Remove any remote access to the router for administration until a patch is ready
Change the default username and password
If the AiCloud service is used, it would be advisable to change that
password if it was the same one used or the router

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router - ljósleiðari/sterkt wifi möst.

Póstur af Gislinn »

hkr skrifaði:Ef þú færð þér þennan router að þá þarftu að gera ýmislegt til þess að hann sé öruggur: http://seclists.org/bugtraq/2013/Jul/87" onclick="window.open(this.href);return false;
Mitigation and Workarounds-
Disable all UPnP services
Disable any and all of the three AiCloud items which will open the vulnerability
Remove any remote access to the router for administration until a patch is ready
Change the default username and password
If the AiCloud service is used, it would be advisable to change that
password if it was the same one used or the router
Fixed
If you’re not using the AiCloud feature, there’s nothing to worry about; if you are, make sure to turn that feature off till the router is updated with firmware version 3.0.4.372 or later.
common sense is not so common.
Svara