Hjálp takk - physical memory í 90%

Svara
Skjámynd

Höfundur
Blamus1
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Hjálp takk - physical memory í 90%

Póstur af Blamus1 »

Daginn öll.

Allt í einu fór physical memory að vera í 85-95% í idle og CPU er í 2-3% er búinn að slökkva á öllu í start up
taka út skjákorts driver og setja upp eldri, líka mozilla vafrann og flest forrit en ekkert breytist en ef ég keyri Avast full scan þá lækkar mem í 20% og fer svo fljótlega aftur í 85-95%

Mánuður síðan ég setti upp OS á nýtt SSD drif og búið að láta svona í ca. viku

System í undirskrift: Win7 pro64 8gb mem

Einhverjar hugmyndir? :-k

Með bestu kveðju
Last edited by Blamus1 on Þri 16. Júl 2013 13:46, edited 1 time in total.
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp takk - physical memoy í 90%

Póstur af chaplin »

Byrjaðu á því að henda út Avast og setja upp MSE.

Farðu svo í Task Manager, Processes, "Show processes from all users" og listaðu eftir minnisnotkun. Þar ættir þú að sjá strax hvað er að éta upp vinnsluminnið hjá þér.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Blamus1
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Póstur af Blamus1 »

Takk fyrir þetta Chaplin :)

Tók út Avast og mem fór í 17% eftir restart og helst þannig í idle :happy þá er bara að sækja hina vörnina sem þú mæltir með
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Póstur af chaplin »

Minnsta málið! Þú finnur vörnina hér - geri bara ráð fyrir því að þú sért með löglegt stýrikerfi. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Póstur af demaNtur »

chaplin skrifaði:Minnsta málið! Þú finnur vörnina [img=http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... s-download]hér[/img] - geri bara ráð fyrir því að þú sért með löglegt stýrikerfi. ;)
:crazy

hér
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Brand Ari
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Póstur af Brand Ari »

ninite.com
Svara