tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma login

Svara

Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Staða: Ótengdur

tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma login

Póstur af joibs »

þetta lísir sér semsagt þannig að eftir að ég restartaði tölvuni minni þá kveikir hún á sér eins og venjulega en þegar það á að koma login þá kemur bara svartur skjár og ekkert gerist......
hvað gæti verið að?
er harðidiskurinn bara að segja bless eða er þetta eithvað annað sem auðveldlega er hægt að laga?

btw er með win8

Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af joibs »

komst að því að þetta heitir víst "black screen of death" og er líst sem "nýa" típan af blue screen
en allar aðferðir til að lostna við þetta sem ég er búinn að fynna í gegnum google og youtube eru annað hvort að boota í safe mode eða íta á ctrl+alt+delete sem virkar hvorugt hjá mér
síðan er ég búinn að reinað boota og nota repair futurinn á windows8 disknum en það hjálpar ekkert
hjálpar heldur ekkert að nota restore point

hefur virkilega einginn lent í þessu hér??
er að verða brjálaður á að komast ekki í tölvuna mína :crying
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af vesi »

kemur windows soundið í startupinu?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af Stutturdreki »

Til að komast í safemode þarftu að ýta á F8, minnir mig, einhvern tíman milli þess að BIOS bootar sig og að Windows Loginið kemur.

Eina skiptið sem ég hef lent í svipuðu var þegar ég var að prófa minni sem reyndist síðan móðurborðinu mínu ofviða. Hvað geturðu sagt okkur um þetta mál, var þetta í lagi og hætti allt í einu að virka? Varstu að yfirklukka, fikta í hardware, breyta eða eitthvað sem þú mannst eftir?

Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af joibs »

man ekki eftir því að heira windows hljóðið síðan ég fékk þessa tölvu.....

en hún virkaði alltaf 100% þangað til að það kom eithver error í windows updatinu sem hún gerir autometic
ástæðan fyrir þessum error var að netið hjá vodafone crashaði þegar þetta hún var að uppfæra sig :thumbsd
þá restartaði ég henni eins og er alltaf sagt manni að gera en þá kom þessi villukóði sem ég gerði þráð hérna um fyrir stuttu

ég náði að redda málonum með því að setja win8 stírikerfið aftur upp og þá virkaði hún eðlilega í 1 dag og síðan geðist þetta...

en ég er búinn að starta henni í safe mode nema það gerist bara akkurat það sama.... svartur skjár og ekkert hægt að gera :crying
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af Xovius »

Hvernig minni ertu með? Þetta stafar stundum af svoleiðis vandamálum...
Annars virkaði stundum fyrir mig í windows 7 að taka hana úr sambandi í 10 sek og starta aftur

Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af joibs »

þú meinar þá vinsluminnið?
er ekki viss á því, skal kíkja á það eftir vinnu
(ef þú ert að spurja hvort það sé ekki nóguð gott þá er þetta skilst mér fínasta minni, hef allavega ekkert verið í vandamálum með að runna "þungum" leikjum í "góðum" gæðum)

en ef það er eithvað teinkt því gætirðu líst fyrir mér hvað það er þá sem er að valda þessu?
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Jamm hann er að tala um vinnsluminnið. Það gæti mögulega verið að einn af kubbunum sé bilaður. Einfaldasta leiðin til að komast að því er að taka einn í einu úr tölvunni og reyna að starta á milli.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af Stutturdreki »

Ef þú færð líka bsod í safe mode og það virkar ekki að gera repair/restore af install disknum þá er ég hræddur um að þú þurfir að gera clean install. Ef tölvan virkaði fínt áður en Windows Update crashaði þá er líklega í fínasta lagi með minnið.

Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af joibs »

Stutturdreki skrifaði:Ef þú færð líka bsod í safe mode og það virkar ekki að gera repair/restore af install disknum þá er ég hræddur um að þú þurfir að gera clean install. Ef tölvan virkaði fínt áður en Windows Update crashaði þá er líklega í fínasta lagi með minnið.
mér fanst það líka líklegt að ég myndi þurfa að gera það, en vildi nú frekar fá að vita hvort ég gæti bjargað mér eithvernveginn frá því með því að fiska eftir góðum ráðum hjá ykkur vitringonum hérna inná :happy
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af Xovius »

Ég reyndi í tvær vikur að sleppa því að gera clean install hjá mér og reyndi allar tillögur en er ekkert ósáttur eftir að hafa gert það, alltaf gaman að setja allt upp aftur :D
Annars veit ég að mín bluescreenar ef ég set minnið hærra en 1866Mhz

Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af joibs »

Xovius skrifaði:Ég reyndi í tvær vikur að sleppa því að gera clean install hjá mér og reyndi allar tillögur en er ekkert ósáttur eftir að hafa gert það, alltaf gaman að setja allt upp aftur :D
Annars veit ég að mín bluescreenar ef ég set minnið hærra en 1866Mhz
ég akkurat þoli ekki að setja allt aftur upp ](*,)
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af rango »

joibs skrifaði:
Xovius skrifaði:Ég reyndi í tvær vikur að sleppa því að gera clean install hjá mér og reyndi allar tillögur en er ekkert ósáttur eftir að hafa gert það, alltaf gaman að setja allt upp aftur :D
Annars veit ég að mín bluescreenar ef ég set minnið hærra en 1866Mhz
ég akkurat þoli ekki að setja allt aftur upp ](*,)
ég er með forrit sem heitir "RollBack RX"
https://www.horizondatasys.com/en/produ ... roductId=1" onclick="window.open(this.href);return false;

Og ég hef ekki þurft að setja tölvuna upp núna í langan tíma.

Annars geturðu mirrorað diskin þegar þú setur hann upp og þarft þá ekki að setja upp aftur.

freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Staða: Ótengdur

Re: tölvan startar sér en kemur ekkert þegar það á að koma l

Póstur af freeky »

Ef þetta er ekki skjákortið þá er líklega explorer.exe skemmd, búið að eyða eða búið að breyta í registry.



Prófaðu að ýta á ctrl + alt + delete (opna task manager) og starta explorer.exe þegar svarti skjárinn er.

Ef allt verður eðlilegt eftir það gæti vantað í registry.

Opnaðu þá registry editor og athugaðu

[HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Microsoft\Windows NT\CurrentVersion\Winlogon]
"Shell"="Explorer.exe"

Ef það stendur eitthvað annað en explorer.exe hefur líklega e-r vírus breytt þessu.


Kannski er auðveldara og fljótlegra að setja windows disk í og setja upp aftur.
Svara