bluescreens eftir að setja á CL 2

Svara

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

bluescreens eftir að setja á CL 2

Póstur af Mysingur »

þannig standa málin að ég er með minni sem er víst bara cas 2.5 en ég prufaði að setja það á cl 2 í gær eftir að einhver hafði sagt að það gæti ekki skemmt neitt.
En ég náði að boota með þessar stillingar en eftir svona klst. kom physical memory dump bluescreen. Þannig ég bara setti aftur á 2.5 og allt í lagi... en núna áðan kom aftur bluescreen :shock:
Þannig ég er að spá hvort það gæti verið möguleiki að ég hafi skemmt eitthvað með þessu

og já ef ég hef eyðilagt það er þá kannski búinn að skemma eilífðar ábyrgðina mína líka því ég breytti stilingunum?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Ættir ekki að hafa skemmt neint.. resettaðu bara CMOS og gáðu hvort þetta lagist ekki
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Gætir þói hafa "skemmt" skrá í Windows.Gerðu system check

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

fjúff :D var orðinn skíhræddur um að ég hefði verið búinn að eyðileggja rándýr minni... en hún hefur bara verið að láta vel núna, þannig ég geri system check ef þetta kemur aftur
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Hmm .... sem sagt að marr getur breytt cl 2.5 í cl 2 án þess að rugla neina eða minnka líftíma eða þannig?
(erm cas og cl ekki annars sami hlutur :oops: ?)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

cl = cas latency
cas = cas latency..

jú, það er það sama.
"Give what you can, take what you need."
Svara