Það virðist vera eitthvað vandamál hérna á þessu heimili að skoðað reddit því að eftir að ég hef opnað 3 myndir af imgur þá neitar tölvan að hlaða upp fleiri imgur myndir.
Ég kemst inná síðuna en allt sem er embedded á síðunni hleðst ekki heldur upp. Þetta er sama sagan með öll tæki heimilisins. Það er technicolor router hérna sem tengir okkur við ljósnet símans en ekkert sem mér dettur í hug að geti valdið þessu eða hvaða lausn er.
Imgur hleðst ekki eftir að hafa opnað þrjár myndir
Re: Imgur hleðst ekki eftir að hafa opnað þrjár myndir
Prufaðu að festa ISP DNSinn inn á einni vél og sjáðu hvort það hefur áhrif. Geri ráð fyrir því að þú sért hjá Símanum og þá er það 212.30.200.199 og 212.30.200.200.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Imgur hleðst ekki eftir að hafa opnað þrjár myndir
þetta virkaði fyrir mig... takk. gat ekki skoðað imgur... gerðist bara um daginn
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Imgur hleðst ekki eftir að hafa opnað þrjár myndir
Er eitthvað verra að nota google DNSinn, semsagt 8.8.8.8 og 8.8.4.4?AntiTrust skrifaði:Prufaðu að festa ISP DNSinn inn á einni vél og sjáðu hvort það hefur áhrif. Geri ráð fyrir því að þú sért hjá Símanum og þá er það 212.30.200.199 og 212.30.200.200.
Hver er munurinn?
Afsakið þráðarstuld.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Imgur hleðst ekki eftir að hafa opnað þrjár myndir
Ef það virkar að festa DNSinn á vélinni þá hlýtur að vera e-ð að DNS cache-inu í routernum. Þeir sem eru á ljósneti geta endurstillt routerinn með því að halda reset takkanum inni í 7sek og hann mun sækja allar stillingar sjálfkrafa. Á að ganga bæði á Vodafone og Simnet tengingum. ADSL notendur þurfa líklega að enduruppsetja auðkenningu, þó ekki á Vodafone tengingum ef ég man rétt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.