Versla innan EES frekar en US á eBay?

Allar tengt bílum og hjólum
Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Versla innan EES frekar en US á eBay?

Póstur af Sallarólegur »

Sælir.
Hef verið að velta þessu fyrir mér undanfarið, er ódýrara að t.d. panta bílapart frá Þýskalandi frekar en BNA á eBay? Þeas. ef price og shipping er það sama.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Versla innan EES frekar en US á eBay?

Póstur af FriðrikH »

Ekki nema að seljandinn sé tilbúinn að senda þér upprunavottorð með vörunni (að því gefnu að hún hafi verið framleinn á EES svæðinu), þannig gætir þú sloppið við toll, þ.e.a.s. ef viðkomandi hlutur ber toll.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Versla innan EES frekar en US á eBay?

Póstur af Daz »

Er ekki mögulegt líka að lenda í vandræðum með varahluti frá US ef þeir eru ekki rétt vottaðir, eins og CE merkinging er nauðsyn á raftæki?
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Versla innan EES frekar en US á eBay?

Póstur af rango »

Daz skrifaði:Er ekki mögulegt líka að lenda í vandræðum með varahluti frá US ef þeir eru ekki rétt vottaðir, eins og CE merkinging er nauðsyn á raftæki?
Juss bölvaðir nasistar þegar að þvi kemur.
Svara