Sælir vaktarar
Þannig er málum háttað hér á bæ að fjölskyldan var að uppfæra í ljósnet símans, því fylgdi nýr router sem hefur aðeins upp á að bjóða 2 tengi fyrir tölvur og 2 tengi fyrir sjónvörp. En nú vill svo til að við erum með þrjár tölvur sem þurfa að fá beinan aðgang að netinu.
Því auglýsi ég hér eftir switch sem getur þá splittað í amk. tvær tölvur. Verðhugmynd er í lágmarki og ég get komið og sótt gripinn hvert sem er á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudaginn.
MBK
Eiiki
[ÓE] switch, lágmark 2porta
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
[ÓE] switch, lágmark 2porta
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: [ÓE] switch, lágmark 2porta
Átt ef ég man rétt að geta látið síman breyta þessu fyrir þig, þannig að 3 port verði fyrir tölvur og 1 fyrir myndlykil. Gengið út frá því augljóslega að aðeins einn myndlykill sé tengdur.
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] switch, lágmark 2porta
ég "lenti" í þessu líka.. ég fór og fékk mér 4porta gbit switch á ca 5000.. því að það er líka bara 100mbit í router-num á milli porta. Svo ef þú vilt hraðari gagnaflutningi á milli tölva á heimilinu þá færðu þér gbit switch
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc