Sælir félagar, ég er með eina spurningu fyrir þá sem vita. Málið er þannig að ég er mikið að horfa á myndir (mkv) með DTS hljóð sem ég hef látið heimabíóið mitt decoda (tengt frá móðurborði með toslink í bíóið "Sabertooth Z77") og kemur það mjög vel út. Hvernig er það með fartölvur, dugar mér að kaupa t.d
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2117" onclick="window.open(this.href);return false; (Sound blaster X-FI Pro) ?
Getur það látið dts í gegnum X-Fi og látið svo bíóið decoda ?
Fartölvur og DTS hljóð
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Fartölvur og DTS hljóð
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvur og DTS hljóð
Er ekki hdmi tengi á fartölvunni ? Þú ættir alveg að geta látið magnarann þinn decoda dts þó að þú sért ekki með eitthvað massíft utanáliggjandi hljóðkort.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvur og DTS hljóð
Er með skjávarpa, svo HDMI tengið er í notkun ... 

Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Fartölvur og DTS hljóð
Tengir úr tölvunni í magnarann og úr magnaranum í skjávarpann.peturthorra skrifaði:Er með skjávarpa, svo HDMI tengið er í notkun ...
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvur og DTS hljóð
Það er ekki hægtsvanur08 skrifaði:Tengir úr tölvunni í magnarann og úr magnaranum í skjávarpann.peturthorra skrifaði:Er með skjávarpa, svo HDMI tengið er í notkun ...


Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvur og DTS hljóð
það er mjög líklega optical í Jack tenginu á fartölvunni víst það er HDMI á henni..
átt að geta fengið optical sem er eins og minijack og svo í venjulegt optical.
á að vera til í íhlutum
Semsagt svona
Toslink to Mini Toslink (3.5mm Mini)

átt að geta fengið optical sem er eins og minijack og svo í venjulegt optical.
á að vera til í íhlutum
Semsagt svona
Toslink to Mini Toslink (3.5mm Mini)

Netsérfræðingur
www.andranet.is
www.andranet.is
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvur og DTS hljóð
Andri Þór H. skrifaði:það er mjög líklega optical í Jack tenginu á fartölvunni víst það er HDMI á henni..
átt að geta fengið optical sem er eins og minijack og svo í venjulegt optical.
á að vera til í íhlutum
Semsagt svona
Toslink to Mini Toslink (3.5mm Mini)
Tékka á því, er ekkert voðalega viss um að vélin sem með ljós (spdif) í jackinum.. En vitiði samt sem áður hvort hitt myndi virka ef sú staða kæmi upp ?
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur