Harður diskur í ferðavél.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Harður diskur í ferðavél.

Póstur af Dannir »

Er mikið mál að skipta um harðadiska í ferðavélum?

Og ef einhver lumar á 1 slíkum sem hann vill losna við þá hafa samband.

Einnig vantar mér þráðlaust netkort (802.b) í ferðavél.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég er með eitt stikki svona kort sem ég get selt þer á 4.000kall.
"Give what you can, take what you need."
Svara